Dagskráin í dag: Undanúrslit í Subway-deildinni, Bestu mörkin, ítalski boltinn og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2023 06:02 Vincent Malik Shahid var ekki með Þór vegna veikinda í síðasta leik. Vísir/Diego Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum síðasta degi aprílmánaðar þar sem boðið verður upp á þrettán beinar útsendingar. Stöð 2 Sport Bestu mörkin taka daginn snemma og hefja upphitun fyrir komandi umferð í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 13:45. Þá mæta Íslandsmeistarar Vals til Þorlákshafnar þar sem heimamenn í Þór taka á móti þeim í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Þórsarar leiða einvígið 2-1 og geta því komið sér í úrslit með sigri, en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45. Leikurinn sjálfur hefst svo hálftíma síðar, en að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á sínum stað og gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Inter og Lazio strax klukkan 10:20 áður en Napoli tekur á móti Salernitana klukkan 12:50, en heimamenn geta tryggt sér ítalska meistaratitilinn með sigri. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Fiorentina og Sampdoria.4 Þá er úrslitakeppni NBA-deildarinnar í fullu fjöri, en Sacramento Kings og Golden State Warriors eigast við klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 3 Það verður bland í poka á Stöð 2 Sport 3 þar sem ítalski fótboltinn og spænski körfuboltinn skipta athyglinni á milli sín. Real Madrid tekur á móti Tryggva Snæ Hlinasyni og félögum hans í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni klukkan 10:20 áður en Unicaja tekur á móti Joventut Badalona klukkan 16:20. Þá eigast Sassuolo og Empoli við í ítalska boltanum klukkan 12:50 og Bologna tekur á móti Juventus klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Lokadagur JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 22:30. Stöð 2 eSport Strákarnir í Sandkassanum verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Sjá meira
Stöð 2 Sport Bestu mörkin taka daginn snemma og hefja upphitun fyrir komandi umferð í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 13:45. Þá mæta Íslandsmeistarar Vals til Þorlákshafnar þar sem heimamenn í Þór taka á móti þeim í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Þórsarar leiða einvígið 2-1 og geta því komið sér í úrslit með sigri, en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45. Leikurinn sjálfur hefst svo hálftíma síðar, en að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á sínum stað og gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Inter og Lazio strax klukkan 10:20 áður en Napoli tekur á móti Salernitana klukkan 12:50, en heimamenn geta tryggt sér ítalska meistaratitilinn með sigri. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Fiorentina og Sampdoria.4 Þá er úrslitakeppni NBA-deildarinnar í fullu fjöri, en Sacramento Kings og Golden State Warriors eigast við klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 3 Það verður bland í poka á Stöð 2 Sport 3 þar sem ítalski fótboltinn og spænski körfuboltinn skipta athyglinni á milli sín. Real Madrid tekur á móti Tryggva Snæ Hlinasyni og félögum hans í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni klukkan 10:20 áður en Unicaja tekur á móti Joventut Badalona klukkan 16:20. Þá eigast Sassuolo og Empoli við í ítalska boltanum klukkan 12:50 og Bologna tekur á móti Juventus klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Lokadagur JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 22:30. Stöð 2 eSport Strákarnir í Sandkassanum verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Sjá meira