Dagskráin í dag: Undanúrslit í Subway-deildinni, Bestu mörkin, ítalski boltinn og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2023 06:02 Vincent Malik Shahid var ekki með Þór vegna veikinda í síðasta leik. Vísir/Diego Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum síðasta degi aprílmánaðar þar sem boðið verður upp á þrettán beinar útsendingar. Stöð 2 Sport Bestu mörkin taka daginn snemma og hefja upphitun fyrir komandi umferð í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 13:45. Þá mæta Íslandsmeistarar Vals til Þorlákshafnar þar sem heimamenn í Þór taka á móti þeim í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Þórsarar leiða einvígið 2-1 og geta því komið sér í úrslit með sigri, en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45. Leikurinn sjálfur hefst svo hálftíma síðar, en að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á sínum stað og gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Inter og Lazio strax klukkan 10:20 áður en Napoli tekur á móti Salernitana klukkan 12:50, en heimamenn geta tryggt sér ítalska meistaratitilinn með sigri. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Fiorentina og Sampdoria.4 Þá er úrslitakeppni NBA-deildarinnar í fullu fjöri, en Sacramento Kings og Golden State Warriors eigast við klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 3 Það verður bland í poka á Stöð 2 Sport 3 þar sem ítalski fótboltinn og spænski körfuboltinn skipta athyglinni á milli sín. Real Madrid tekur á móti Tryggva Snæ Hlinasyni og félögum hans í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni klukkan 10:20 áður en Unicaja tekur á móti Joventut Badalona klukkan 16:20. Þá eigast Sassuolo og Empoli við í ítalska boltanum klukkan 12:50 og Bologna tekur á móti Juventus klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Lokadagur JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 22:30. Stöð 2 eSport Strákarnir í Sandkassanum verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Sjá meira
Stöð 2 Sport Bestu mörkin taka daginn snemma og hefja upphitun fyrir komandi umferð í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 13:45. Þá mæta Íslandsmeistarar Vals til Þorlákshafnar þar sem heimamenn í Þór taka á móti þeim í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Þórsarar leiða einvígið 2-1 og geta því komið sér í úrslit með sigri, en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45. Leikurinn sjálfur hefst svo hálftíma síðar, en að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á sínum stað og gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Inter og Lazio strax klukkan 10:20 áður en Napoli tekur á móti Salernitana klukkan 12:50, en heimamenn geta tryggt sér ítalska meistaratitilinn með sigri. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Fiorentina og Sampdoria.4 Þá er úrslitakeppni NBA-deildarinnar í fullu fjöri, en Sacramento Kings og Golden State Warriors eigast við klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 3 Það verður bland í poka á Stöð 2 Sport 3 þar sem ítalski fótboltinn og spænski körfuboltinn skipta athyglinni á milli sín. Real Madrid tekur á móti Tryggva Snæ Hlinasyni og félögum hans í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni klukkan 10:20 áður en Unicaja tekur á móti Joventut Badalona klukkan 16:20. Þá eigast Sassuolo og Empoli við í ítalska boltanum klukkan 12:50 og Bologna tekur á móti Juventus klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Lokadagur JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 22:30. Stöð 2 eSport Strákarnir í Sandkassanum verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Sjá meira