Litla-Grá og Litla-Hvít aftur fluttar í Klettsvík Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2023 10:06 Litla-Grá og Litla-Hvít voru hressar í morgun. Sea Life trust. Mjaldrarnir Litla-Grá og Litla-Hvít voru fluttar úr umönnunarlaug sinni í Vestmannaeyjum og í kví í Klettsvík í morgun. Eyjafréttir segja frá þessu í morgun. Þar segir að ef allt gangi vel sé vonast til að um varanlegan flutning sé að ræða. Fram kemur að griðarstaður mjaldranna sé sá fyrsti sinnar tegundar sem byggður var fyrir framlag Merlin Entertainments. Mjaldrarnir voru fluttir frá Sjanghæ í Kína til landsins með miklum tilkostnaði árið 2019. Frá komunni til landsins hafa þær dvalið í sérútbúinni umönnunarlaug í Vestmannaeyjum. Þeir voru fluttir út í Klettsvík í ágúst 2020 og voru þar í nokkra mánuði áður en þeir voru aftur fluttir í laugina vegna framkvæmda sem ráðast þurfti í í Klettsvík. Undirbúningur flutnings mjaldranna yfir í Klettsvík hefur tekið nokkuð lengri tíma en upphaflega var ætlað. Litla-Grá og Litla-Hvít voru fyrstu mjaldrarnir sem komið er fyrir á griðasvæði en tegundin er talin í útrýmingarhættu. Áður en þær komu til landsins voru þær sýningardýr í skemmtigarði í Kína í ellefu ár. Mjaldrar í Eyjum Vestmannaeyjar Dýr Tengdar fréttir Mjaldrarnir við hestaheilsu og fá nýja laug Sérhannaðri umönnunarlaug hefur verið komið fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum svo tvær Mjaldrasystur, sem hafa síðustu mánuði verið í innilaug, geti aðlagast náttúrunni betur. 30. apríl 2022 18:48 Breska ríkisútvarpið fjallar um mjaldrasysturnar Breska ríkisútvarpið birti í dag stutta umfjöllun um mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít sem í síðasta mánuði var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. 28. september 2020 23:00 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Eyjafréttir segja frá þessu í morgun. Þar segir að ef allt gangi vel sé vonast til að um varanlegan flutning sé að ræða. Fram kemur að griðarstaður mjaldranna sé sá fyrsti sinnar tegundar sem byggður var fyrir framlag Merlin Entertainments. Mjaldrarnir voru fluttir frá Sjanghæ í Kína til landsins með miklum tilkostnaði árið 2019. Frá komunni til landsins hafa þær dvalið í sérútbúinni umönnunarlaug í Vestmannaeyjum. Þeir voru fluttir út í Klettsvík í ágúst 2020 og voru þar í nokkra mánuði áður en þeir voru aftur fluttir í laugina vegna framkvæmda sem ráðast þurfti í í Klettsvík. Undirbúningur flutnings mjaldranna yfir í Klettsvík hefur tekið nokkuð lengri tíma en upphaflega var ætlað. Litla-Grá og Litla-Hvít voru fyrstu mjaldrarnir sem komið er fyrir á griðasvæði en tegundin er talin í útrýmingarhættu. Áður en þær komu til landsins voru þær sýningardýr í skemmtigarði í Kína í ellefu ár.
Mjaldrar í Eyjum Vestmannaeyjar Dýr Tengdar fréttir Mjaldrarnir við hestaheilsu og fá nýja laug Sérhannaðri umönnunarlaug hefur verið komið fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum svo tvær Mjaldrasystur, sem hafa síðustu mánuði verið í innilaug, geti aðlagast náttúrunni betur. 30. apríl 2022 18:48 Breska ríkisútvarpið fjallar um mjaldrasysturnar Breska ríkisútvarpið birti í dag stutta umfjöllun um mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít sem í síðasta mánuði var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. 28. september 2020 23:00 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Mjaldrarnir við hestaheilsu og fá nýja laug Sérhannaðri umönnunarlaug hefur verið komið fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum svo tvær Mjaldrasystur, sem hafa síðustu mánuði verið í innilaug, geti aðlagast náttúrunni betur. 30. apríl 2022 18:48
Breska ríkisútvarpið fjallar um mjaldrasysturnar Breska ríkisútvarpið birti í dag stutta umfjöllun um mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít sem í síðasta mánuði var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. 28. september 2020 23:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent