Rebekka Rún er tuttugu þúsundasti Akureyringurinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 20:52 Foreldrarnir Þórey Erla Erlingsdóttir og Alexander Ottó Þrastarson ásamt Rebekku Rún litlu. Akureyri Akureyringar eru orðnir tuttugu þúsund eftir að stúlka kom í heiminn síðastliðinn föstudag. Foreldranir fengu heimsókn frá bæjarstjóra Akureyrar, blóm og gjafir en segja „bestu verðlaunin“ vera stúlkuna sjálfa sem mun hljóta nafnið Rebekka Rún. Stúlkan sem er fyrsta barn þeirra Þóreyjar Erlu Erlingsdóttur og Alexanders Ottós Þrastarsonar var þrettán merkur þegar hún fæddist rétt fyrir átta á föstudagsmorgun. Að sögn foreldranna gekk fæðingin vel og hefur lífið eftir fæðinguna gengið „eins og í sögu“. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, ásamt foreldrunum og tuttugu þúsundasta Akureyringnum.Akureyri Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, heimsótti nýbökuðu foreldrana, færði þeim blómvönd, gjafir og óskaði þeim til hamingju með áfangann. Meðal gjafanna var samfella, Lýðheilsukort og silfurskjöldur áletraður með nafni barnsins, fæðingardegi og hamingjuóskum frá Akureyrarbæ. Foreldrarnir sjálfir höfðu ekki gert sér grein fyrir áfanganum fyrr en þau fengu óvænt símtal frá bænum. Í samtali við Akureyri.net sögðu þau það hafa verið „smá sjokk“ þegar þau fengu hringinguna og það hefði verið gaman að fá verðlaun þó stúlka væri „að sjálfsögðu bestu verðlaunin“. Akureyri Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld ánægja: Afastrákurinn var íbúi númer tuttugu þúsund Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, upplifði sannkallaðan tímamótadag fyrir skemmstu, þar sem hann eignaðist dótturson, sem síðar reyndist hafa verið tuttugu þúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. 7. september 2021 21:20 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Stúlkan sem er fyrsta barn þeirra Þóreyjar Erlu Erlingsdóttur og Alexanders Ottós Þrastarsonar var þrettán merkur þegar hún fæddist rétt fyrir átta á föstudagsmorgun. Að sögn foreldranna gekk fæðingin vel og hefur lífið eftir fæðinguna gengið „eins og í sögu“. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, ásamt foreldrunum og tuttugu þúsundasta Akureyringnum.Akureyri Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, heimsótti nýbökuðu foreldrana, færði þeim blómvönd, gjafir og óskaði þeim til hamingju með áfangann. Meðal gjafanna var samfella, Lýðheilsukort og silfurskjöldur áletraður með nafni barnsins, fæðingardegi og hamingjuóskum frá Akureyrarbæ. Foreldrarnir sjálfir höfðu ekki gert sér grein fyrir áfanganum fyrr en þau fengu óvænt símtal frá bænum. Í samtali við Akureyri.net sögðu þau það hafa verið „smá sjokk“ þegar þau fengu hringinguna og það hefði verið gaman að fá verðlaun þó stúlka væri „að sjálfsögðu bestu verðlaunin“.
Akureyri Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld ánægja: Afastrákurinn var íbúi númer tuttugu þúsund Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, upplifði sannkallaðan tímamótadag fyrir skemmstu, þar sem hann eignaðist dótturson, sem síðar reyndist hafa verið tuttugu þúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. 7. september 2021 21:20 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Tvöföld ánægja: Afastrákurinn var íbúi númer tuttugu þúsund Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, upplifði sannkallaðan tímamótadag fyrir skemmstu, þar sem hann eignaðist dótturson, sem síðar reyndist hafa verið tuttugu þúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. 7. september 2021 21:20