Arfleifð skaðlegrar karlmennsku virðist lifa góðu lífi í steggjunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. apríl 2023 21:00 Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, fyrirlesari og hlaðvarpsstjórnandi Karlmennskunar, segir steggjanir barn síns tíma. Vísir/Davíð Þór Guðlaugsson/Getty. Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, fyrirlesari og hlaðvarpsstjórnandi Karlmennskunar, gagnrýnir þá hefð sem hefur myndast hér á landi í steggjunum. Hann segir tilvonandi brúðguma oftar en ekki vera niðurlægða. Í færslu á samfélgasmiðlum segir Þorsteinn arfleifð eitraðrar karlmennsku vera grunninn að hefðinni og hvetur hann vinahópa að breyta til með vinsemd og kærleika. Steggjanir og gæsanir eru tíðar á þessum tíma árs, þar sem sumarið og brúðkaup eru handan við hornið. Makinn ekki síður áhyggjufullur „Ég steggjaði vin minn fyrir tæpum tuttugu árum og ég man að við strákarnir hugsuðum hvernig við gætum komið honum á óvart, gert hann skelkaðan og helst gengið fram af honum. Gert hann hræddan, gert hann að athlægi fyrir framan fjölmenni og annað með þann tilgang að niðurlægja. En auðvitað allt í umhyggju, eða það héldum við,“ segir Þorsteinn. Hann segist hafa fengið fjölda skilaboða frá tilvonandi brúðgumum og mökum þeirra sem lýsa yfir áhyggjum fyrir deginum. „Vegna þess að þú ert að fara að gifta þig, fagna ástinni með ástvinum, þá ætla vinirnir að verja með þér heilum degi eða helgi og markmiðið er að niðurlægja, ganga fram af og vanvirða þarfir og vilja þinn,“ segir Þorsteinn og spyr sig: „Hversu öfugsnúin vinátta?“ „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“ „Ég skora á alla sem eru að skipuleggja steggjun að rjúfa þessa ömurlegu hefð og skipuleggja dag sem raunverulega endurspeglar hlýjan hug og væntumþykjuna sem þið berið til vinar ykkar. Ef hann fílar að láta dúndra í sig paintball kúlum og gera sig að fífli, gerið það þá,“ segir Þorsteinn en telur þó flesta hlynntari því að eiga góða stund saman. Að sögn Þorsteins er algengt að steggurinn sé látinn klæðast kvenmannsfötum sem gefur til kynna djúpt mótaða kvenfyrirlitningu og skaðlega karlmennsku. „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“ Jafnréttismál Brúðkaup Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29. maí 2017 14:15 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Í færslu á samfélgasmiðlum segir Þorsteinn arfleifð eitraðrar karlmennsku vera grunninn að hefðinni og hvetur hann vinahópa að breyta til með vinsemd og kærleika. Steggjanir og gæsanir eru tíðar á þessum tíma árs, þar sem sumarið og brúðkaup eru handan við hornið. Makinn ekki síður áhyggjufullur „Ég steggjaði vin minn fyrir tæpum tuttugu árum og ég man að við strákarnir hugsuðum hvernig við gætum komið honum á óvart, gert hann skelkaðan og helst gengið fram af honum. Gert hann hræddan, gert hann að athlægi fyrir framan fjölmenni og annað með þann tilgang að niðurlægja. En auðvitað allt í umhyggju, eða það héldum við,“ segir Þorsteinn. Hann segist hafa fengið fjölda skilaboða frá tilvonandi brúðgumum og mökum þeirra sem lýsa yfir áhyggjum fyrir deginum. „Vegna þess að þú ert að fara að gifta þig, fagna ástinni með ástvinum, þá ætla vinirnir að verja með þér heilum degi eða helgi og markmiðið er að niðurlægja, ganga fram af og vanvirða þarfir og vilja þinn,“ segir Þorsteinn og spyr sig: „Hversu öfugsnúin vinátta?“ „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“ „Ég skora á alla sem eru að skipuleggja steggjun að rjúfa þessa ömurlegu hefð og skipuleggja dag sem raunverulega endurspeglar hlýjan hug og væntumþykjuna sem þið berið til vinar ykkar. Ef hann fílar að láta dúndra í sig paintball kúlum og gera sig að fífli, gerið það þá,“ segir Þorsteinn en telur þó flesta hlynntari því að eiga góða stund saman. Að sögn Þorsteins er algengt að steggurinn sé látinn klæðast kvenmannsfötum sem gefur til kynna djúpt mótaða kvenfyrirlitningu og skaðlega karlmennsku. „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“
Jafnréttismál Brúðkaup Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29. maí 2017 14:15 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30
Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29. maí 2017 14:15