Sólirnar og Stríðsmennirnir með lífsmarki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2023 08:00 Stephen Curry var frábær í nótt. Ezra Shaw/Getty Images Phoenix Suns og Golden State Warriors unnu mikilvæga sigra í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þá er Philadelphia 76ers komið í þægilega stöðu. Meistarar Golden State Warriors voru í tómu tjóni gegn Sacramento Kings en fyrir leik næturinnar voru Kóngarnir 2-0 yfir í einvíginu. Það breyttist í nótt þegar Stephen Curry leiddi sína menn til sigurs, lokatölur 114-97. Curry skoraði 36 stig, tók 6 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Þar á eftir kom Andrew Wiggins með 20 stig, 7 fráköst og 3 stoðsendingar. Hjá Kings var De‘Aaron Fox með 26 stig, 9 stoðsendingar og jafn mörg fráköst. Steph Curry was spectacular in the Game 3 win! The @warriors can now tie the series at 2-2 in Game 4 36 PTS6 REB6 3PMSAC/GSW Game 4: Sunday, 3:30pm/et on ABC pic.twitter.com/Tz42qqcEZw— NBA (@NBA) April 21, 2023 Sólirnar voru í sama pakka gegn Los Angeles Clippers. Staðan var 2-0 í einvíginu en Suns vann gríðarlega mikilvægan sigur í nótt gegn löskuðu Clippers-liði sem vantaði bæði Kawhi Leonard og Paul George, lokatölur 129-124. Devin Booker fór mikinn í liði Suns en hann endaði með 45 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar. Kevin Durant skilaði 28 stigum, 6 fráköstum og 5 stoðsendingum. Hjá Clippers var Norman Powell með 42 stig á meðan Russell Westbrook skoraði 30 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Devin Booker followed his 38-point Game 2 with 45 MORE in Game 3 45 PTS, 6 REB, 3 STL, 18-29 FGM@Suns now lead 2-1 in Round 1... Game 4 of PHX/LAC is Saturday, 3:30 PM ET on TNT. pic.twitter.com/fz6Imhe1dC— NBA (@NBA) April 21, 2023 76ers er komið 3-0 yfir gegn Brooklyn Nets eftir enn einn sigurinn í nótt, lokatölur 102-97. Tyrese Maxey var stigahæstur í liði 76ers með 25 stig á meðan Mikal Bridges skoraði 26 í liði Nets. Körfubolti NBA Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira
Meistarar Golden State Warriors voru í tómu tjóni gegn Sacramento Kings en fyrir leik næturinnar voru Kóngarnir 2-0 yfir í einvíginu. Það breyttist í nótt þegar Stephen Curry leiddi sína menn til sigurs, lokatölur 114-97. Curry skoraði 36 stig, tók 6 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Þar á eftir kom Andrew Wiggins með 20 stig, 7 fráköst og 3 stoðsendingar. Hjá Kings var De‘Aaron Fox með 26 stig, 9 stoðsendingar og jafn mörg fráköst. Steph Curry was spectacular in the Game 3 win! The @warriors can now tie the series at 2-2 in Game 4 36 PTS6 REB6 3PMSAC/GSW Game 4: Sunday, 3:30pm/et on ABC pic.twitter.com/Tz42qqcEZw— NBA (@NBA) April 21, 2023 Sólirnar voru í sama pakka gegn Los Angeles Clippers. Staðan var 2-0 í einvíginu en Suns vann gríðarlega mikilvægan sigur í nótt gegn löskuðu Clippers-liði sem vantaði bæði Kawhi Leonard og Paul George, lokatölur 129-124. Devin Booker fór mikinn í liði Suns en hann endaði með 45 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar. Kevin Durant skilaði 28 stigum, 6 fráköstum og 5 stoðsendingum. Hjá Clippers var Norman Powell með 42 stig á meðan Russell Westbrook skoraði 30 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Devin Booker followed his 38-point Game 2 with 45 MORE in Game 3 45 PTS, 6 REB, 3 STL, 18-29 FGM@Suns now lead 2-1 in Round 1... Game 4 of PHX/LAC is Saturday, 3:30 PM ET on TNT. pic.twitter.com/fz6Imhe1dC— NBA (@NBA) April 21, 2023 76ers er komið 3-0 yfir gegn Brooklyn Nets eftir enn einn sigurinn í nótt, lokatölur 102-97. Tyrese Maxey var stigahæstur í liði 76ers með 25 stig á meðan Mikal Bridges skoraði 26 í liði Nets.
Körfubolti NBA Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira