Verktakar frá Þýskalandi, Japan og Spáni vilja smíða Ölfusárbrú Kristján Már Unnarsson skrifar 18. apríl 2023 22:00 Fyrirhuguð Ölfusárbrú. Horft að brúarstæðinu úr vestri í átt að Laugardælum. Vegagerðin Verktakar frá Þýskalandi, Japan og Spáni eru í hópi þeirra sem óskuðu formlega eftir því í dag að fá að smíða nýja Ölfusárbrú við Selfoss. Vegagerðin stefnir að því að klára verksamning fyrir loks árs. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá myndir af brúnni, sem verður eitt tignarlegasta mannvirki landsins, með brúarstöpli sem slagar upp í hæð Hallgrímskirkju. Í dag rann út frestur til að óska eftir þátttöku í alútboði um smíðina og reyndust umsækjendur fimm talsins: Hochtief, Þýskalandi; IHI, Japan; Ístak, Per Aarsleff og Freyssinet, Reykjavík; Puentes y Calzadas, Spáni; og ÞG verktakar ehf., Reykjavík. Verktakahóparnir fimm sem sóttu um að taka þátt í útboðinu.Grafík/Sara Rut Fannarsdóttir Verkefnisstjóra Vegagerðarinnar líst ljómandi vel á keppnishópinn. „Við fengum þarna fimm aðila, bæði erlenda og innlenda, sem við erum bara spennt að sjá. Við erum ekki búin að skoða nákvæmlega hvað er á bak við hvert og eitt fyrirtæki. En erum bara spenntir að skoða það. Og þetta lítur út fyrir að vera góðir aðilar,“ segir Guðmundur Valur Guðmundsson, verkefnisstjóri Ölfusárbrúar. Guðmundur Valur Guðmundsson hjá Vegagerðinni er verkefnisstjóri Ölfusárbrúar. Egill Aðalsteinsson Alþjóðlegur áhugi á brúarsmíðinni vekur athygli. „Þetta verkefni er þannig. Brúin er alveg á þann mælikvarða. Við líka óskuðum eftir þekkingu og reynslu af svona sambærilegum mannvirkjum. Þannig að það er eðlilegt að menn leyti sér samstarfs líka erlendis við slíkar framkvæmdir.“ Brúargólf verður nítján metra breitt og er gert ráð fyrir 2+1 vegi með aðskildum aksturstefnum ásamt göngu- og hjólaleið.Vegagerðin Framundan er að meta hæfi umsækjenda og er stefnt að því að bjóða verkið út í sumar. „Og í framhaldi af tilboði og samningaviðræðum, sem tekur einhverja mánuði, þá væntum við þess að við séum komin með verksamning fyrir lok árs,“ segir Guðmundur Valur. Þar sem þetta er alútboð er verktaka ætlað að fullhanna brúna áður en smíðin getur hafist en honum er einnig ætlað að leggja vegi að brúnni, gatnamót og undirgöng. Áætlað að er að verkið taki tvö og hálft til þrjú ár. Brúin verður 330 metra löng stagbrú með sextíu metra háum turni á Efri Laugardælaeyju.Vegagerðin En hvenær verður brúin tilbúin? „Það er 2026, 2027. Það er svona það sem við erum að vinna með,“ svarar verkefnisstjóri Ölfusárbrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Ný Ölfusárbrú Árborg Ölfus Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Vegtollar Tengdar fréttir Forval verktaka að hefjast vegna nýrrar Ölfusárbrúar Forval vegna smíði nýrrar Ölfusárbrúar verður auglýst í janúar og er stefnt að því að framkvæmdir hefjist síðla næsta árs. Brúarsmíðin verður þó talsvert seinna á ferðinni en búið var að lofa kjósendum. 30. desember 2022 06:00 Of hátt veggjald vinni gegn tilgangi nýrrar Ölfusárbrúar Áhyggjur eru af því að hátt veggjald yfir nýja Ölfusárbrú muni komi í veg fyrir að hún dragi úr umferð þeirra inn á Selfoss sem eiga ekki erindi þangað. Forseti bæjarstjórnar bindur vonir við að veggjaldið verði ekki hærra en 200 krónur. 14. september 2021 18:40 Sigurður Ingi lofar nýrri Ölfusárbrú í lok árs 2023 eða 2024 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 en framkvæmdir við brúna verða boðnar út um næstu áramót. Brúin mun kosta um sex og hálfan milljarða króna og innheimtur verður vegatollur yfir hana. 6. júní 2021 12:18 Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá myndir af brúnni, sem verður eitt tignarlegasta mannvirki landsins, með brúarstöpli sem slagar upp í hæð Hallgrímskirkju. Í dag rann út frestur til að óska eftir þátttöku í alútboði um smíðina og reyndust umsækjendur fimm talsins: Hochtief, Þýskalandi; IHI, Japan; Ístak, Per Aarsleff og Freyssinet, Reykjavík; Puentes y Calzadas, Spáni; og ÞG verktakar ehf., Reykjavík. Verktakahóparnir fimm sem sóttu um að taka þátt í útboðinu.Grafík/Sara Rut Fannarsdóttir Verkefnisstjóra Vegagerðarinnar líst ljómandi vel á keppnishópinn. „Við fengum þarna fimm aðila, bæði erlenda og innlenda, sem við erum bara spennt að sjá. Við erum ekki búin að skoða nákvæmlega hvað er á bak við hvert og eitt fyrirtæki. En erum bara spenntir að skoða það. Og þetta lítur út fyrir að vera góðir aðilar,“ segir Guðmundur Valur Guðmundsson, verkefnisstjóri Ölfusárbrúar. Guðmundur Valur Guðmundsson hjá Vegagerðinni er verkefnisstjóri Ölfusárbrúar. Egill Aðalsteinsson Alþjóðlegur áhugi á brúarsmíðinni vekur athygli. „Þetta verkefni er þannig. Brúin er alveg á þann mælikvarða. Við líka óskuðum eftir þekkingu og reynslu af svona sambærilegum mannvirkjum. Þannig að það er eðlilegt að menn leyti sér samstarfs líka erlendis við slíkar framkvæmdir.“ Brúargólf verður nítján metra breitt og er gert ráð fyrir 2+1 vegi með aðskildum aksturstefnum ásamt göngu- og hjólaleið.Vegagerðin Framundan er að meta hæfi umsækjenda og er stefnt að því að bjóða verkið út í sumar. „Og í framhaldi af tilboði og samningaviðræðum, sem tekur einhverja mánuði, þá væntum við þess að við séum komin með verksamning fyrir lok árs,“ segir Guðmundur Valur. Þar sem þetta er alútboð er verktaka ætlað að fullhanna brúna áður en smíðin getur hafist en honum er einnig ætlað að leggja vegi að brúnni, gatnamót og undirgöng. Áætlað að er að verkið taki tvö og hálft til þrjú ár. Brúin verður 330 metra löng stagbrú með sextíu metra háum turni á Efri Laugardælaeyju.Vegagerðin En hvenær verður brúin tilbúin? „Það er 2026, 2027. Það er svona það sem við erum að vinna með,“ svarar verkefnisstjóri Ölfusárbrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Ný Ölfusárbrú Árborg Ölfus Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Vegtollar Tengdar fréttir Forval verktaka að hefjast vegna nýrrar Ölfusárbrúar Forval vegna smíði nýrrar Ölfusárbrúar verður auglýst í janúar og er stefnt að því að framkvæmdir hefjist síðla næsta árs. Brúarsmíðin verður þó talsvert seinna á ferðinni en búið var að lofa kjósendum. 30. desember 2022 06:00 Of hátt veggjald vinni gegn tilgangi nýrrar Ölfusárbrúar Áhyggjur eru af því að hátt veggjald yfir nýja Ölfusárbrú muni komi í veg fyrir að hún dragi úr umferð þeirra inn á Selfoss sem eiga ekki erindi þangað. Forseti bæjarstjórnar bindur vonir við að veggjaldið verði ekki hærra en 200 krónur. 14. september 2021 18:40 Sigurður Ingi lofar nýrri Ölfusárbrú í lok árs 2023 eða 2024 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 en framkvæmdir við brúna verða boðnar út um næstu áramót. Brúin mun kosta um sex og hálfan milljarða króna og innheimtur verður vegatollur yfir hana. 6. júní 2021 12:18 Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Sjá meira
Forval verktaka að hefjast vegna nýrrar Ölfusárbrúar Forval vegna smíði nýrrar Ölfusárbrúar verður auglýst í janúar og er stefnt að því að framkvæmdir hefjist síðla næsta árs. Brúarsmíðin verður þó talsvert seinna á ferðinni en búið var að lofa kjósendum. 30. desember 2022 06:00
Of hátt veggjald vinni gegn tilgangi nýrrar Ölfusárbrúar Áhyggjur eru af því að hátt veggjald yfir nýja Ölfusárbrú muni komi í veg fyrir að hún dragi úr umferð þeirra inn á Selfoss sem eiga ekki erindi þangað. Forseti bæjarstjórnar bindur vonir við að veggjaldið verði ekki hærra en 200 krónur. 14. september 2021 18:40
Sigurður Ingi lofar nýrri Ölfusárbrú í lok árs 2023 eða 2024 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 en framkvæmdir við brúna verða boðnar út um næstu áramót. Brúin mun kosta um sex og hálfan milljarða króna og innheimtur verður vegatollur yfir hana. 6. júní 2021 12:18