Leggja gervigras í Hljómskálagarðinum Bjarki Sigurðsson skrifar 18. apríl 2023 10:57 Frá tónleikum í Hljómskálagarðinum á menningarnótt árið 2018. Vísir/Vilhelm Framkvæmdir við að byggja upp viðburðarsvæðið í Hljómskálagarðinum hefjast á næstu dögum. Meðal þess sem verður gert er að leggja gervigras á völlinn. Búist er við því að framkvæmdum verði lokið fyrir menningarnótt. Tilgangurinn með framkvæmdinni er að gera garðinn betur í stakk búinn til að taka á móti mannfjölda á stórum hátíðisdögum, líkt og 17. júní, hinsegin daga og menningarnótt. Til að svæðið þoli álag verður lagt slitþolið gervigras, svipað því og sett er á fótboltavelli. Undir gervigrasflötinni verður drenlagakerfi sem veitir vatni frá þegar rignir mikið. Þá verður vökvunarkerfi komið fyrir sem hægt er að nota þegar þurrt er. Með þessu er ætlast til þess að flötin verði viðhaldsminni en hefur verið. Mynd af framkvæmdasvæðinu.Reykjavíkurborg Upphækkað gervigrassvæði verður á norðurhluta flatarinnar þar sem er pláss fyrir tímabundið svið. Er hún afmörkuð með grágrýtishleðslu með innfelldri lýsingu og hellulagðri gönguleið. VIð flötina verður svæði fyrir þjónustubíla vega viðburða og á aðliggjandi svæði verður aðstaða fyrir matarvagna. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki fyrir menningarnótt sem er þann 19. ágúst næstkomandi. Þeir viðburðir sem eiga sér stað í millitíðinni verða haldnir annars staðar í garðinum. Ekki er gert ráð fyrir að framkvæmdin hafi teljandi áhrif á umferð um garðinn og nágrenni hans. Reykjavík 17. júní Menningarnótt Tónleikar á Íslandi Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Fleiri fréttir „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð Sjá meira
Tilgangurinn með framkvæmdinni er að gera garðinn betur í stakk búinn til að taka á móti mannfjölda á stórum hátíðisdögum, líkt og 17. júní, hinsegin daga og menningarnótt. Til að svæðið þoli álag verður lagt slitþolið gervigras, svipað því og sett er á fótboltavelli. Undir gervigrasflötinni verður drenlagakerfi sem veitir vatni frá þegar rignir mikið. Þá verður vökvunarkerfi komið fyrir sem hægt er að nota þegar þurrt er. Með þessu er ætlast til þess að flötin verði viðhaldsminni en hefur verið. Mynd af framkvæmdasvæðinu.Reykjavíkurborg Upphækkað gervigrassvæði verður á norðurhluta flatarinnar þar sem er pláss fyrir tímabundið svið. Er hún afmörkuð með grágrýtishleðslu með innfelldri lýsingu og hellulagðri gönguleið. VIð flötina verður svæði fyrir þjónustubíla vega viðburða og á aðliggjandi svæði verður aðstaða fyrir matarvagna. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki fyrir menningarnótt sem er þann 19. ágúst næstkomandi. Þeir viðburðir sem eiga sér stað í millitíðinni verða haldnir annars staðar í garðinum. Ekki er gert ráð fyrir að framkvæmdin hafi teljandi áhrif á umferð um garðinn og nágrenni hans.
Reykjavík 17. júní Menningarnótt Tónleikar á Íslandi Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Fleiri fréttir „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð Sjá meira