Stjörnulífið: ABBA-dívur, utanlandsferðir og Bubbi í fantaformi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. apríl 2023 12:00 Stjörnulífið er fastur liður á Vísi þar sem farið er yfir það helsta frá liðinni viku. Instagram Sólarlandaferðir, tónleikar og árshátíðir voru nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Veðrið lék við okkur hér á Íslandi en samt sem áður voru fjölmargir sem leituðu út fyrir landsteinana. Páll Óskar, Svala Björgvins, Valdimar, Ásgeir Trausti og GDRN komu fram á tónleikum til styrktar Solaris, hjálparsamtökum fyrir flóttafólk, á Bryggjunni um helgina. Páll Óskar þakkaði fyrir góða mætingu og Svala Björgvins var sömuleiðis ánægð með kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Gleðigjafinn Eva Ruza hélt alvöru fyrirpartý fyrir Backstreet Boys aðdáendur landsins en strákabandið verður með tónleika hér á landi síðar í mánuðinum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson fagnaði 37 ára afmæli Hafdísar Bjargar, eiginkonu sinnar, með stórskemmtilegri færslu á Instagram. Þar sagðist hann fjórum sinnum hafa gefið sig fram til lögreglu, sannfærður um að það væri glæpur að eiga bestu eiginkonu heims. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Rúrik Gíslason er hamingjusamur í Abu Dhabi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir skellti sér á stefnumót með kærasta sínum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Hinn 67 ára gamli Bubbi Morthens æfir 5-6 sinnum í viku til þess að viðhalda bæði líkamlegu formi og röddinni. „Að mæta einn dag í einu er leiðin til árangurs. Lífið er alltaf núna ekki seinna,“ skrifar hann. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Dívurnar Selma Björns, Stefanía Svavars, Jóhanna Guðrún og Hansa stigu á svið á stórglæsilegum ABBA-tónleikum í Hörpu um helgina. Sigga Beinteins var leynigestur á tónleikunum sem voru vel sóttir. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Stefani a Svavars (@stefaniasvavars) View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Áslaug Arna ráðherra heimsótti hof í Kyoto í Japan. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Tónlistarkonan Bríet kom fram á Aldrei fór ég suður um páskana. Hún rifjaði það upp um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Söngkonan Birgitta Haukdal naut veðurblíðunnar eins og svo margir aðrir. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Tónlistarmaðurinn og nýbakaði faðirinn Aron Can er í fantaformi. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Leikkonan Kristín Pétursdóttir rölti niður í bæ í veðurblíðunni. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Fjölmiðlamaðurinn Gústi B lifði sínu besta lífi á Tenerife. Gústi frumsýndi þættina Kökukast með bróður sínum Árna Beinteini um helgina. Þá skellti útvarpsmaðurinn sér líka út á lífið um helgina og sást meðal annars til kappans á auto. View this post on Instagram A post shared by Gusti B (@gustib_1) Tónlistarkonan Laufey tilkynnti að hún væri á leið í tónleikaferðalag í Ástralíu og Asíu. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlistarmennirnir og perluvinirnir Jógvan og Friðrik Ómar urðu „ódauðlegir“ þegar þeir náðu þeim merkilega áfanga að fá andlit sín prentuð á bolla. View this post on Instagram A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) Lögfræðineminn og samfélagsmiðlastjarnan Helga Margrét sleikir sólina á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Lafði Helga (@helgamargretxoxo) Tónlistarkonan Hildur sækir innblástur í þættina Mad Men í bland við tíunda áratuginn. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Æði-tvíburarnir Gunnar Skírnir og Sæmundur njóta lífsins á Torrevieja. View this post on Instagram A post shared by Gunnar Ski rnir (@gunnarskirnir) Fegurðardrottningin Tanja Ýr veltir því fyrir sér hvort hún eigi að halda brúna hárinu eða lita það ljóst aftur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Fasteignasalinn og áhrifavaldurinn Hrefna Dan fagnaði 41 árs afmæli um helgina. View this post on Instagram A post shared by HREFNA DAN (@hrefnadan) Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir átti góða helgi og skellti sér út að borða í góðra kvenna hópi, þeirra á meðal var tískubloggarinn Pattra. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Tónlistarkonan Gugusar sýndi á sér ólíkar hliðar. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Leikkonan Íris Tanja birti myndir frá síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Leikkonan Júlíana Sara skellti sér út að borða á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir er alltaf æðislega flott í tauinu. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Tískuparið Gummi Kíró og Lína Birgitta spókuðu sig niðri í bæ. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir tróð upp á Eurovision viðburði í London ásamt átrúnaðargoði sínu, hinni sænsku Loreen. Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02 Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
Páll Óskar, Svala Björgvins, Valdimar, Ásgeir Trausti og GDRN komu fram á tónleikum til styrktar Solaris, hjálparsamtökum fyrir flóttafólk, á Bryggjunni um helgina. Páll Óskar þakkaði fyrir góða mætingu og Svala Björgvins var sömuleiðis ánægð með kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Gleðigjafinn Eva Ruza hélt alvöru fyrirpartý fyrir Backstreet Boys aðdáendur landsins en strákabandið verður með tónleika hér á landi síðar í mánuðinum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson fagnaði 37 ára afmæli Hafdísar Bjargar, eiginkonu sinnar, með stórskemmtilegri færslu á Instagram. Þar sagðist hann fjórum sinnum hafa gefið sig fram til lögreglu, sannfærður um að það væri glæpur að eiga bestu eiginkonu heims. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Rúrik Gíslason er hamingjusamur í Abu Dhabi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir skellti sér á stefnumót með kærasta sínum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Hinn 67 ára gamli Bubbi Morthens æfir 5-6 sinnum í viku til þess að viðhalda bæði líkamlegu formi og röddinni. „Að mæta einn dag í einu er leiðin til árangurs. Lífið er alltaf núna ekki seinna,“ skrifar hann. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Dívurnar Selma Björns, Stefanía Svavars, Jóhanna Guðrún og Hansa stigu á svið á stórglæsilegum ABBA-tónleikum í Hörpu um helgina. Sigga Beinteins var leynigestur á tónleikunum sem voru vel sóttir. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Stefani a Svavars (@stefaniasvavars) View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Áslaug Arna ráðherra heimsótti hof í Kyoto í Japan. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Tónlistarkonan Bríet kom fram á Aldrei fór ég suður um páskana. Hún rifjaði það upp um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Söngkonan Birgitta Haukdal naut veðurblíðunnar eins og svo margir aðrir. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Tónlistarmaðurinn og nýbakaði faðirinn Aron Can er í fantaformi. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Leikkonan Kristín Pétursdóttir rölti niður í bæ í veðurblíðunni. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Fjölmiðlamaðurinn Gústi B lifði sínu besta lífi á Tenerife. Gústi frumsýndi þættina Kökukast með bróður sínum Árna Beinteini um helgina. Þá skellti útvarpsmaðurinn sér líka út á lífið um helgina og sást meðal annars til kappans á auto. View this post on Instagram A post shared by Gusti B (@gustib_1) Tónlistarkonan Laufey tilkynnti að hún væri á leið í tónleikaferðalag í Ástralíu og Asíu. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlistarmennirnir og perluvinirnir Jógvan og Friðrik Ómar urðu „ódauðlegir“ þegar þeir náðu þeim merkilega áfanga að fá andlit sín prentuð á bolla. View this post on Instagram A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) Lögfræðineminn og samfélagsmiðlastjarnan Helga Margrét sleikir sólina á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Lafði Helga (@helgamargretxoxo) Tónlistarkonan Hildur sækir innblástur í þættina Mad Men í bland við tíunda áratuginn. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Æði-tvíburarnir Gunnar Skírnir og Sæmundur njóta lífsins á Torrevieja. View this post on Instagram A post shared by Gunnar Ski rnir (@gunnarskirnir) Fegurðardrottningin Tanja Ýr veltir því fyrir sér hvort hún eigi að halda brúna hárinu eða lita það ljóst aftur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Fasteignasalinn og áhrifavaldurinn Hrefna Dan fagnaði 41 árs afmæli um helgina. View this post on Instagram A post shared by HREFNA DAN (@hrefnadan) Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir átti góða helgi og skellti sér út að borða í góðra kvenna hópi, þeirra á meðal var tískubloggarinn Pattra. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Tónlistarkonan Gugusar sýndi á sér ólíkar hliðar. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Leikkonan Íris Tanja birti myndir frá síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Leikkonan Júlíana Sara skellti sér út að borða á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir er alltaf æðislega flott í tauinu. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Tískuparið Gummi Kíró og Lína Birgitta spókuðu sig niðri í bæ. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir tróð upp á Eurovision viðburði í London ásamt átrúnaðargoði sínu, hinni sænsku Loreen.
Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02 Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02
Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17