Telur Óðin Þór vera meðal tíu bestu í heimi í sinni stöðu og geta náð enn lengra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2023 22:34 Óðinn Þór Ríkharðsson getur náð eins langt og hann vill að mati Aðalsteins. Samsett/Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson fór fyrir Kadetten Schaffhausen sem vann magnaðan sigur á Füchse Berlín í Evrópudeild karla í handbolta í gær. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari liðsins, segir Óðinn Þór vera á meðal þeirra tíu bestu í heimi í sinni stöðu. Kadetten vann þriggja marka sigur á Refunum frá Berlín sem var síst of stór. Aðalsteinn segir þetta vera með stærri sigra í sögu liðsins. „Sennilega eitt af stærstu úrslitunum síðastliðin 10-15 ár. Áttu gott run í kringum aldamót eða 2005-06 þegar þeir komust í undanúrslit í gömlu Evrópukeppninni. Markmiðið, þegar ég kom hingað, var að nálgast toppinn í Evrópukeppninni,“ sagði Aðalsteinn. Óðinn Þór klikkaði á sínu fyrsta skoti í leiknum en skoraði úr næstu 15 og var langmarkahæsti leikmaður vallarins. „Ég horfði á leikinn aftur og hann var eiginlega betri í sjónvarpinu en á vellinum. Þetta er eins og mánudagur, þegar hann deliverar svona. Klikkaði á fyrsta skotinu og maður var strax svekktur út í hann. Hvernig datt honum í hug að klikka,“ sagði þjálfarinn kíminn. Aðalsteinn segir Óðinn Þór frábæran leikmann sem geti náð eins langt og hann vill. „Hann er í topp tíu í sinni stöðu í heiminum. Vissulega er alltaf hægt að bæta eitthvað og finna hárið í súpunni ef maður er að leita að því. Hans kostir og hugarfar á vellinum eru frábær. Meiriháttar að vinna með honum. Frábær leikmaður, frábær einstaklingur og frábær karakter.“ „Honum standa allar dyr opnar í framtíðinni. Held það sé ekkert þak á hans frammistöðu og því sem hann getur náð.“ Það var kómískt atvik eftir leik þegar markvörður Kadetten var valinn maður leiksins. Sá vildi ekki sjá verðlaunin og afhenti þau Óðni Þór. „Honum finnst nú gaman að láta hrósa sér líka. Frábær markmaður og frábær náungi. Hann vill að Óðinn framlengi hjá Kadetten, held það sé þess vegna sem hann sé að reyna strjúka honum eins og hann getur í von um að halda Óðni hér áfram,“ sagði Aðalsteinn að endingu. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Kadetten vann þriggja marka sigur á Refunum frá Berlín sem var síst of stór. Aðalsteinn segir þetta vera með stærri sigra í sögu liðsins. „Sennilega eitt af stærstu úrslitunum síðastliðin 10-15 ár. Áttu gott run í kringum aldamót eða 2005-06 þegar þeir komust í undanúrslit í gömlu Evrópukeppninni. Markmiðið, þegar ég kom hingað, var að nálgast toppinn í Evrópukeppninni,“ sagði Aðalsteinn. Óðinn Þór klikkaði á sínu fyrsta skoti í leiknum en skoraði úr næstu 15 og var langmarkahæsti leikmaður vallarins. „Ég horfði á leikinn aftur og hann var eiginlega betri í sjónvarpinu en á vellinum. Þetta er eins og mánudagur, þegar hann deliverar svona. Klikkaði á fyrsta skotinu og maður var strax svekktur út í hann. Hvernig datt honum í hug að klikka,“ sagði þjálfarinn kíminn. Aðalsteinn segir Óðinn Þór frábæran leikmann sem geti náð eins langt og hann vill. „Hann er í topp tíu í sinni stöðu í heiminum. Vissulega er alltaf hægt að bæta eitthvað og finna hárið í súpunni ef maður er að leita að því. Hans kostir og hugarfar á vellinum eru frábær. Meiriháttar að vinna með honum. Frábær leikmaður, frábær einstaklingur og frábær karakter.“ „Honum standa allar dyr opnar í framtíðinni. Held það sé ekkert þak á hans frammistöðu og því sem hann getur náð.“ Það var kómískt atvik eftir leik þegar markvörður Kadetten var valinn maður leiksins. Sá vildi ekki sjá verðlaunin og afhenti þau Óðni Þór. „Honum finnst nú gaman að láta hrósa sér líka. Frábær markmaður og frábær náungi. Hann vill að Óðinn framlengi hjá Kadetten, held það sé þess vegna sem hann sé að reyna strjúka honum eins og hann getur í von um að halda Óðni hér áfram,“ sagði Aðalsteinn að endingu.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn