Telur Óðin Þór vera meðal tíu bestu í heimi í sinni stöðu og geta náð enn lengra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2023 22:34 Óðinn Þór Ríkharðsson getur náð eins langt og hann vill að mati Aðalsteins. Samsett/Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson fór fyrir Kadetten Schaffhausen sem vann magnaðan sigur á Füchse Berlín í Evrópudeild karla í handbolta í gær. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari liðsins, segir Óðinn Þór vera á meðal þeirra tíu bestu í heimi í sinni stöðu. Kadetten vann þriggja marka sigur á Refunum frá Berlín sem var síst of stór. Aðalsteinn segir þetta vera með stærri sigra í sögu liðsins. „Sennilega eitt af stærstu úrslitunum síðastliðin 10-15 ár. Áttu gott run í kringum aldamót eða 2005-06 þegar þeir komust í undanúrslit í gömlu Evrópukeppninni. Markmiðið, þegar ég kom hingað, var að nálgast toppinn í Evrópukeppninni,“ sagði Aðalsteinn. Óðinn Þór klikkaði á sínu fyrsta skoti í leiknum en skoraði úr næstu 15 og var langmarkahæsti leikmaður vallarins. „Ég horfði á leikinn aftur og hann var eiginlega betri í sjónvarpinu en á vellinum. Þetta er eins og mánudagur, þegar hann deliverar svona. Klikkaði á fyrsta skotinu og maður var strax svekktur út í hann. Hvernig datt honum í hug að klikka,“ sagði þjálfarinn kíminn. Aðalsteinn segir Óðinn Þór frábæran leikmann sem geti náð eins langt og hann vill. „Hann er í topp tíu í sinni stöðu í heiminum. Vissulega er alltaf hægt að bæta eitthvað og finna hárið í súpunni ef maður er að leita að því. Hans kostir og hugarfar á vellinum eru frábær. Meiriháttar að vinna með honum. Frábær leikmaður, frábær einstaklingur og frábær karakter.“ „Honum standa allar dyr opnar í framtíðinni. Held það sé ekkert þak á hans frammistöðu og því sem hann getur náð.“ Það var kómískt atvik eftir leik þegar markvörður Kadetten var valinn maður leiksins. Sá vildi ekki sjá verðlaunin og afhenti þau Óðni Þór. „Honum finnst nú gaman að láta hrósa sér líka. Frábær markmaður og frábær náungi. Hann vill að Óðinn framlengi hjá Kadetten, held það sé þess vegna sem hann sé að reyna strjúka honum eins og hann getur í von um að halda Óðni hér áfram,“ sagði Aðalsteinn að endingu. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira
Kadetten vann þriggja marka sigur á Refunum frá Berlín sem var síst of stór. Aðalsteinn segir þetta vera með stærri sigra í sögu liðsins. „Sennilega eitt af stærstu úrslitunum síðastliðin 10-15 ár. Áttu gott run í kringum aldamót eða 2005-06 þegar þeir komust í undanúrslit í gömlu Evrópukeppninni. Markmiðið, þegar ég kom hingað, var að nálgast toppinn í Evrópukeppninni,“ sagði Aðalsteinn. Óðinn Þór klikkaði á sínu fyrsta skoti í leiknum en skoraði úr næstu 15 og var langmarkahæsti leikmaður vallarins. „Ég horfði á leikinn aftur og hann var eiginlega betri í sjónvarpinu en á vellinum. Þetta er eins og mánudagur, þegar hann deliverar svona. Klikkaði á fyrsta skotinu og maður var strax svekktur út í hann. Hvernig datt honum í hug að klikka,“ sagði þjálfarinn kíminn. Aðalsteinn segir Óðinn Þór frábæran leikmann sem geti náð eins langt og hann vill. „Hann er í topp tíu í sinni stöðu í heiminum. Vissulega er alltaf hægt að bæta eitthvað og finna hárið í súpunni ef maður er að leita að því. Hans kostir og hugarfar á vellinum eru frábær. Meiriháttar að vinna með honum. Frábær leikmaður, frábær einstaklingur og frábær karakter.“ „Honum standa allar dyr opnar í framtíðinni. Held það sé ekkert þak á hans frammistöðu og því sem hann getur náð.“ Það var kómískt atvik eftir leik þegar markvörður Kadetten var valinn maður leiksins. Sá vildi ekki sjá verðlaunin og afhenti þau Óðni Þór. „Honum finnst nú gaman að láta hrósa sér líka. Frábær markmaður og frábær náungi. Hann vill að Óðinn framlengi hjá Kadetten, held það sé þess vegna sem hann sé að reyna strjúka honum eins og hann getur í von um að halda Óðni hér áfram,“ sagði Aðalsteinn að endingu.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira