Kolbrún ætlar sér formannsstólinn hjá BHM Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2023 15:08 Kolbrún Halldórsdóttir var í tíu ár þingmaður fyrir Vinstri græna og gegndi árið 2009 stöðu umhverfisráðherra. Kolbrún Halldórsdóttir, varaformaður BHM, fyrrverandi ráðherra og leikstjóri, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns BHM. Friðrik Jónsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Kolbrún upplýsir um framboð sitt í tölvupósti til aðildarfélaga BHM í dag. Kolbrún gegnir í dag stöðu formanns Félags leikstjóra á Íslandi og segir að stjórn félagsins leiti nú að nýjum formanni. Kolbrún hefur ein tilkynnt framboð sitt til formanns. Frestur til framboðs rennur út þann 26. apríl. Að neðan má sjá póst Kolbrúnar í heild sinni. Kæru félagar! Á formannaráðsfundi 29.03. sl. kvaddi ég mér hljóðs og sagði ykkur frá hugleiðingum mínum varðandi framboð í embætti formanns BHM, -í ljósi þess að Friðrik hafði þá tilkynnt að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum 25. maí. Ég sagði ykkur að ég hefði íhugað vel hvatningar um framboð, sem til mín höfðu borist, og komist að þeirri niðurstöðu að kraftar mínir og reynsla af starfi varaformanns kynnu að nýtast bandalaginu vel í verkefnunum framundan. Ég væri því tilbúin að gefa kost á mér í embætti formanns BHM til næstu tveggja ára. Með þessum pósti vildi ég láta ykkur vita að ég hef kynnt stjórn Félags leikstjóra á Íslandi þessi áform mín og þar hefur nú verið sett í gang leit að nýjum formanni FLÍ. Þá hef ég einnig sett málið í þann farveg sem lög BHM gera ráð fyrir og tilkynnt um framboð mitt í embætti formanns til framboðsnefndar BHM og kjörstjórnar. Þetta vildi ég upplýsa ykkur um. Með kærri kveðju, Kolbrún Vistaskipti Félagasamtök Vinnumarkaður Tengdar fréttir Friðrik sækist ekki eftir endurkjöri Friðrik Jónsson, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), mun ekki sækjast eftir endurkjöri þegar formannskjör bandalagsins fer fram í vor. Hann segist kveðja hlutverk sitt sáttur. 30. mars 2023 16:21 BHM náð samkomulagi við ríki og borg um efni nýrra samninga BHM hefur náð rammasamkomulagi við fulltrúa ríkis og Reykjavíkurborgar um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er til tólf mánaða en á næstu dögum munu aðildarfélög eiga fundi með ríki og borg til að klára endanlega samninga. Stefnt er að því að ljúka sambærilegu samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga innan tíðar. 30. mars 2023 16:32 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Fleiri fréttir Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Sjá meira
Kolbrún upplýsir um framboð sitt í tölvupósti til aðildarfélaga BHM í dag. Kolbrún gegnir í dag stöðu formanns Félags leikstjóra á Íslandi og segir að stjórn félagsins leiti nú að nýjum formanni. Kolbrún hefur ein tilkynnt framboð sitt til formanns. Frestur til framboðs rennur út þann 26. apríl. Að neðan má sjá póst Kolbrúnar í heild sinni. Kæru félagar! Á formannaráðsfundi 29.03. sl. kvaddi ég mér hljóðs og sagði ykkur frá hugleiðingum mínum varðandi framboð í embætti formanns BHM, -í ljósi þess að Friðrik hafði þá tilkynnt að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum 25. maí. Ég sagði ykkur að ég hefði íhugað vel hvatningar um framboð, sem til mín höfðu borist, og komist að þeirri niðurstöðu að kraftar mínir og reynsla af starfi varaformanns kynnu að nýtast bandalaginu vel í verkefnunum framundan. Ég væri því tilbúin að gefa kost á mér í embætti formanns BHM til næstu tveggja ára. Með þessum pósti vildi ég láta ykkur vita að ég hef kynnt stjórn Félags leikstjóra á Íslandi þessi áform mín og þar hefur nú verið sett í gang leit að nýjum formanni FLÍ. Þá hef ég einnig sett málið í þann farveg sem lög BHM gera ráð fyrir og tilkynnt um framboð mitt í embætti formanns til framboðsnefndar BHM og kjörstjórnar. Þetta vildi ég upplýsa ykkur um. Með kærri kveðju, Kolbrún
Kæru félagar! Á formannaráðsfundi 29.03. sl. kvaddi ég mér hljóðs og sagði ykkur frá hugleiðingum mínum varðandi framboð í embætti formanns BHM, -í ljósi þess að Friðrik hafði þá tilkynnt að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum 25. maí. Ég sagði ykkur að ég hefði íhugað vel hvatningar um framboð, sem til mín höfðu borist, og komist að þeirri niðurstöðu að kraftar mínir og reynsla af starfi varaformanns kynnu að nýtast bandalaginu vel í verkefnunum framundan. Ég væri því tilbúin að gefa kost á mér í embætti formanns BHM til næstu tveggja ára. Með þessum pósti vildi ég láta ykkur vita að ég hef kynnt stjórn Félags leikstjóra á Íslandi þessi áform mín og þar hefur nú verið sett í gang leit að nýjum formanni FLÍ. Þá hef ég einnig sett málið í þann farveg sem lög BHM gera ráð fyrir og tilkynnt um framboð mitt í embætti formanns til framboðsnefndar BHM og kjörstjórnar. Þetta vildi ég upplýsa ykkur um. Með kærri kveðju, Kolbrún
Vistaskipti Félagasamtök Vinnumarkaður Tengdar fréttir Friðrik sækist ekki eftir endurkjöri Friðrik Jónsson, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), mun ekki sækjast eftir endurkjöri þegar formannskjör bandalagsins fer fram í vor. Hann segist kveðja hlutverk sitt sáttur. 30. mars 2023 16:21 BHM náð samkomulagi við ríki og borg um efni nýrra samninga BHM hefur náð rammasamkomulagi við fulltrúa ríkis og Reykjavíkurborgar um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er til tólf mánaða en á næstu dögum munu aðildarfélög eiga fundi með ríki og borg til að klára endanlega samninga. Stefnt er að því að ljúka sambærilegu samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga innan tíðar. 30. mars 2023 16:32 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Fleiri fréttir Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Sjá meira
Friðrik sækist ekki eftir endurkjöri Friðrik Jónsson, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), mun ekki sækjast eftir endurkjöri þegar formannskjör bandalagsins fer fram í vor. Hann segist kveðja hlutverk sitt sáttur. 30. mars 2023 16:21
BHM náð samkomulagi við ríki og borg um efni nýrra samninga BHM hefur náð rammasamkomulagi við fulltrúa ríkis og Reykjavíkurborgar um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er til tólf mánaða en á næstu dögum munu aðildarfélög eiga fundi með ríki og borg til að klára endanlega samninga. Stefnt er að því að ljúka sambærilegu samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga innan tíðar. 30. mars 2023 16:32
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent