Búin að eignast tvíburana Atli Ísleifsson skrifar 11. apríl 2023 08:53 Hilary Swank og Philip Schneider á Golden Globe-verðlaunahátíðinni í janúar síðastliðinn. Getty Bandaríska leikkonan Hilary Swank er búin að eignast tvíbura. Hin 48 ára leikkona greindi frá gleðitíðindunum á Instagram í gær. „Þetta var ekki auðvelt,“ segir Swank en bætir við að þetta hafi aldeilis verið þess virði. Leikkonan deilir mynd af sér þar sem hún heldur á dreng og stúlku og hún fylgist með sólarlaginu. Fjölmargir frægir vinir leikkonunnar óska henni til hamingju með tímamótin, meðal annars þau Sharon Stone, Viola Davis og Jesse Tyler Ferguson. View this post on Instagram A post shared by Hilary Swank (@hilaryswank) Swank greindi frá því í október síðastliðnum að hún og eiginmaðurinn Philip Scheiner ættu von á tvíburum og að þetta væri nokkuð sem hún hefði óskað eftir mjög lengi. Hilary Swank sló í gegn í Buffy the Vampire Slayer og The Next Karate Kid og vann svo til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Boys Don't Cry árið 1999 og Million Dollar Baby árið 2005. View this post on Instagram A post shared by Hilary Swank (@hilaryswank) Hollywood Barnalán Tengdar fréttir Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
„Þetta var ekki auðvelt,“ segir Swank en bætir við að þetta hafi aldeilis verið þess virði. Leikkonan deilir mynd af sér þar sem hún heldur á dreng og stúlku og hún fylgist með sólarlaginu. Fjölmargir frægir vinir leikkonunnar óska henni til hamingju með tímamótin, meðal annars þau Sharon Stone, Viola Davis og Jesse Tyler Ferguson. View this post on Instagram A post shared by Hilary Swank (@hilaryswank) Swank greindi frá því í október síðastliðnum að hún og eiginmaðurinn Philip Scheiner ættu von á tvíburum og að þetta væri nokkuð sem hún hefði óskað eftir mjög lengi. Hilary Swank sló í gegn í Buffy the Vampire Slayer og The Next Karate Kid og vann svo til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Boys Don't Cry árið 1999 og Million Dollar Baby árið 2005. View this post on Instagram A post shared by Hilary Swank (@hilaryswank)
Hollywood Barnalán Tengdar fréttir Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53