„Ég var eins og lítill krakki inni í klefa í dag" Jón Már Ferro skrifar 10. apríl 2023 22:02 Matthías Vilhjálmsson gekk til liðs við Víkinga í vetur. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var vinnusigur en um leið og við misstum smá einbeitingu sáum við að Stjarnan er gott lið og gátu refsað okkur. Fyrst og fremst ógeðslega sáttur með liðs frammistöðuna og að halda hreinu,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, miðjumaður Víkinga, eftir sigur á móti Stjörnunni á Samsungvellinum í kvöld. Leikið var í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Víkingur var betri aðilinn heillt yfir en Stjarnan átti þó sína spretti. Því var Matthías sammála. „Já mér fannst það svona 60/40 en hefðum getað klárað leikinn aðeins fyrr en um leið og við skorum annað markið þá var þetta nokkuð þægilegt.“ Matthías var mjög spenntur fyrir leikinn. „Ég var eins og lítill krakki inni í klefa í dag, vel stressaður. Það var geggjað að finna fyrir því og mér fannst ég vinna mig vel inn í leikinn.“ Matthías spilaði við hlið Pablo Punyed á miðjunni. Saman mynduðu þeir frábært par, bæði sóknarlega og varnarlega. „Ég er búinn að spila mjög mikið þarna í allan vetur og það hefur gengið vel. Við erum með frábæran hóp og vonandi spilar Víkingur jafn marga leiki og í fyrra. Þá þurfum við á öllum að halda.“ Seint í leiknum féll Víkingur aftar á völlinn og þétti liðið allt frá fremsta til aftasta manns. Það gerði Stjörnunni erfitt fyrir. „Það var kannski ekki planið en við töluðum um að ef við værum með forystuna og þyrftum að 'grinda' úrslitin þá er það eina sem skiptir máli. Sérstaklega svona í fyrstu umferð. Framistaðan er mjög góð þegar þú kemur á svona útivöll í fyrstu umferð. Þannig við erum mjög sáttir og svo bætum við kannski aðeins meiri sóknarbolta þegar líður á.“ Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Sjá meira
Víkingur var betri aðilinn heillt yfir en Stjarnan átti þó sína spretti. Því var Matthías sammála. „Já mér fannst það svona 60/40 en hefðum getað klárað leikinn aðeins fyrr en um leið og við skorum annað markið þá var þetta nokkuð þægilegt.“ Matthías var mjög spenntur fyrir leikinn. „Ég var eins og lítill krakki inni í klefa í dag, vel stressaður. Það var geggjað að finna fyrir því og mér fannst ég vinna mig vel inn í leikinn.“ Matthías spilaði við hlið Pablo Punyed á miðjunni. Saman mynduðu þeir frábært par, bæði sóknarlega og varnarlega. „Ég er búinn að spila mjög mikið þarna í allan vetur og það hefur gengið vel. Við erum með frábæran hóp og vonandi spilar Víkingur jafn marga leiki og í fyrra. Þá þurfum við á öllum að halda.“ Seint í leiknum féll Víkingur aftar á völlinn og þétti liðið allt frá fremsta til aftasta manns. Það gerði Stjörnunni erfitt fyrir. „Það var kannski ekki planið en við töluðum um að ef við værum með forystuna og þyrftum að 'grinda' úrslitin þá er það eina sem skiptir máli. Sérstaklega svona í fyrstu umferð. Framistaðan er mjög góð þegar þú kemur á svona útivöll í fyrstu umferð. Þannig við erum mjög sáttir og svo bætum við kannski aðeins meiri sóknarbolta þegar líður á.“
Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10