„Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2023 12:30 Leifur Andri Leifsson verður á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá HK. Vísir/Hulda Margrét Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í botnbaráttu. Þau eru HK, Keflavík, Fylkir og Fram. Viðtölin fjögur má heyra neðst í fréttinni en hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í Bestu deild karla. Fyrsta umferð í Bestu deild karla er í dag pic.twitter.com/TSizJfsJ5e— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 10, 2023 „Væntingarnar til HK liðsins eru miklar. Þetta lítur vel út, vörnin er klár, markvarslan er klár en við þurfum kannski senter. Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs. Svo eigum við eftir að bæta við 2-3 eða kannski 4 leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn lokar,“ sagði Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður. „Mínar væntingar til Keflavíkur liðsins í sumar eru nokkuð skýrar; Halda þeirri stöðu sem við erum komnir í, eða þar sem við enduðum í fyrra. Helst að fara upp fyrir það, ef það er möguleiki. Gæti orðið strembið,“ sagði Kristinn Guðbrandsson. „Mínar væntingar til Fylkis eru að við höldum okkur upp. Það er eitthvað í mér sem segir mér að ekkert lið muni vinna okkur tvisvar,“ sagði Hjálmar Örn Jóhannsson, grínisti með meiru. „Væntingarnar eru topp sex. Okkur var spáð 12. sæti af öllum fjölmiðlum í fyrra og spáð 9. sæti af öllum fjölmiðlum þetta sumar þannig að ég reiknaði bara upp,“ sagði Valtýr Björn Valtýsson, fjölmiðlamaður. Fótbolti Íslenski boltinn HK Fram Fylkir Keflavík ÍF Tengdar fréttir „Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. 10. apríl 2023 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Viðtölin fjögur má heyra neðst í fréttinni en hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í Bestu deild karla. Fyrsta umferð í Bestu deild karla er í dag pic.twitter.com/TSizJfsJ5e— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 10, 2023 „Væntingarnar til HK liðsins eru miklar. Þetta lítur vel út, vörnin er klár, markvarslan er klár en við þurfum kannski senter. Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs. Svo eigum við eftir að bæta við 2-3 eða kannski 4 leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn lokar,“ sagði Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður. „Mínar væntingar til Keflavíkur liðsins í sumar eru nokkuð skýrar; Halda þeirri stöðu sem við erum komnir í, eða þar sem við enduðum í fyrra. Helst að fara upp fyrir það, ef það er möguleiki. Gæti orðið strembið,“ sagði Kristinn Guðbrandsson. „Mínar væntingar til Fylkis eru að við höldum okkur upp. Það er eitthvað í mér sem segir mér að ekkert lið muni vinna okkur tvisvar,“ sagði Hjálmar Örn Jóhannsson, grínisti með meiru. „Væntingarnar eru topp sex. Okkur var spáð 12. sæti af öllum fjölmiðlum í fyrra og spáð 9. sæti af öllum fjölmiðlum þetta sumar þannig að ég reiknaði bara upp,“ sagði Valtýr Björn Valtýsson, fjölmiðlamaður.
Fótbolti Íslenski boltinn HK Fram Fylkir Keflavík ÍF Tengdar fréttir „Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. 10. apríl 2023 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
„Verandi í Val og þær kröfur sem eru þar þá stefnum við að sjálfsögðu á fyrsta sætið“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur KA, KR, Vals og Breiðabliks. 10. apríl 2023 10:30