Spennandi að fylgjast með þróun bóluefna gegn krabbameini Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 8. apríl 2023 15:46 Ólöf vill sjá meira fé varið í rannsóknir. Vísir/Vilhelm Íslenskur krabbameinslæknir segir fréttir um að bóluefni við krabbameini gætu litið dagsins ljós innan fárra ára vera spennandi. Sagan sýni þó að rannsóknir taki oftast lengri tíma en áætlað er. Haft er eftir Paul Burton yfirlækni lyfjafyrirtækisins Moderna, sem vann að þróun mRNA bóluefnis við Covid, að hægt verði að veita vörn gegn krabbameini, hjartveiki, lungnasjúkdómum og fjölda annarra sjúkdóma. Jafnvel innan næstu fimm ára. Hann segir að með tækninni verði hægt taka vefjasýni úr æxli krabbameinssjúklings og sérsníða í framhaldinu mRNA bóluefni fyrir þann sama sjúkling. Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, krabbameinslæknir á landsspítalanum segir bóluefnin spennandi en slíkar rannsóknir taki tíma. „Það hefur verið mikill áhugi meðal krabbameinslækna að geta nýtt bóluefni betur og meira í meðferð við krabbameini. En það er svona á frumstigi, en mjög spennandi. “ Mikil framþróun sé í krabbameinslækningum. „Það er mikil framþróun í krabbameinslækningum. Ónæmisörvandi meðferð sem við höfum beitt gegn krabbameinum hefur breytt landslaginu. Margir lifa lengur og læknast af slíkum sjúkdómum. Þar er um þessa ónæmisörvandi meðferð að ræða. Þá reynum við að fá ónæmisfrumurnar til þess að ráðast á krabbameinsfrumurnar líka.“ Tíðni krabbbameina mun aukast. „Nýlega kom út spá um tíðni krabbameina almennt og á Íslandi mun tíðnin aukast mjög mikið. Það útskýrist af hækkandi aldri því þetta er sjúkdómur sem venjulega eldra fólk fær þó að fólk geti fengið krabbamein á öllum aldri.“ Er nógu miklu fé varið í rannsóknir? „Aldeilis ekki, það er eitthvað sem þarf að gera. Sérstaklega þarf að auka við hér heima en þessu er mikið sinnt erlendis. Ef það er eitthvað sem maður saknar hér heima er að það séu ekki byggðir upp innviðir.“ Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Haft er eftir Paul Burton yfirlækni lyfjafyrirtækisins Moderna, sem vann að þróun mRNA bóluefnis við Covid, að hægt verði að veita vörn gegn krabbameini, hjartveiki, lungnasjúkdómum og fjölda annarra sjúkdóma. Jafnvel innan næstu fimm ára. Hann segir að með tækninni verði hægt taka vefjasýni úr æxli krabbameinssjúklings og sérsníða í framhaldinu mRNA bóluefni fyrir þann sama sjúkling. Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, krabbameinslæknir á landsspítalanum segir bóluefnin spennandi en slíkar rannsóknir taki tíma. „Það hefur verið mikill áhugi meðal krabbameinslækna að geta nýtt bóluefni betur og meira í meðferð við krabbameini. En það er svona á frumstigi, en mjög spennandi. “ Mikil framþróun sé í krabbameinslækningum. „Það er mikil framþróun í krabbameinslækningum. Ónæmisörvandi meðferð sem við höfum beitt gegn krabbameinum hefur breytt landslaginu. Margir lifa lengur og læknast af slíkum sjúkdómum. Þar er um þessa ónæmisörvandi meðferð að ræða. Þá reynum við að fá ónæmisfrumurnar til þess að ráðast á krabbameinsfrumurnar líka.“ Tíðni krabbbameina mun aukast. „Nýlega kom út spá um tíðni krabbameina almennt og á Íslandi mun tíðnin aukast mjög mikið. Það útskýrist af hækkandi aldri því þetta er sjúkdómur sem venjulega eldra fólk fær þó að fólk geti fengið krabbamein á öllum aldri.“ Er nógu miklu fé varið í rannsóknir? „Aldeilis ekki, það er eitthvað sem þarf að gera. Sérstaklega þarf að auka við hér heima en þessu er mikið sinnt erlendis. Ef það er eitthvað sem maður saknar hér heima er að það séu ekki byggðir upp innviðir.“
Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira