Endar aldrei vel þegar fólk notar vímuefni undir stýri Kristinn Haukur Guðnason skrifar 5. apríl 2023 10:45 Billinn hafnaði á hvolfi ofan í grunninum. Úlfar Snær Arnarson Maður sem keyrði bifreið ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í gærkvöldi er grunaður um fíkniefnaakstur. Engin slys urðu á fólki. Maðurinn er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og verður tekin af honum skýrsla seinna í dag. „Það endar aldrei vel ef fólk er að nota vímuefni undir stýri,“ segir Ásmundur Rúnar Gylfason, stöðvarstjóri á Lögreglustöð 1 sem sinnir málinu. En slysið varð nálægt miðnætti í gærkvöldi. Íbúum Laugarneshverfis brá í brún í gær þegar þeir sáu rauðan fólksbíl á hvolfi ofan í húsgrunninum. Verið er að byggja stækkun við Grand Hotel. En bíllinn var að keyra af Gullteig þegar hann hafnaði í holunni. Búið er að fjarlægja bifreiðina úr holunni. Búið er að fjarlægja bílinn úr grunninum.Egill Aðalsteinsson Aðspurður um hvort að svæðið sé nógu vel merkt og upplýst segist Ásmundur ekki hafa upplýsingar um það en hann telur þó að ástand ökumannsins hafi spilað stærstu rulluna um hvernig fór. Það sé mikil mildi að ekki hafi orðið slys á fólki. Biðlar hann til ökumanna að fara varlega um páskana. Brotajárn úr bílnum.Egill Aðalsteinsson Bíllinn fór í gegnum girðingu.Úlfar Snær Arnarson Lögreglumál Umferð Fíkniefnabrot Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira
„Það endar aldrei vel ef fólk er að nota vímuefni undir stýri,“ segir Ásmundur Rúnar Gylfason, stöðvarstjóri á Lögreglustöð 1 sem sinnir málinu. En slysið varð nálægt miðnætti í gærkvöldi. Íbúum Laugarneshverfis brá í brún í gær þegar þeir sáu rauðan fólksbíl á hvolfi ofan í húsgrunninum. Verið er að byggja stækkun við Grand Hotel. En bíllinn var að keyra af Gullteig þegar hann hafnaði í holunni. Búið er að fjarlægja bifreiðina úr holunni. Búið er að fjarlægja bílinn úr grunninum.Egill Aðalsteinsson Aðspurður um hvort að svæðið sé nógu vel merkt og upplýst segist Ásmundur ekki hafa upplýsingar um það en hann telur þó að ástand ökumannsins hafi spilað stærstu rulluna um hvernig fór. Það sé mikil mildi að ekki hafi orðið slys á fólki. Biðlar hann til ökumanna að fara varlega um páskana. Brotajárn úr bílnum.Egill Aðalsteinsson Bíllinn fór í gegnum girðingu.Úlfar Snær Arnarson
Lögreglumál Umferð Fíkniefnabrot Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira