Verstappen kom fyrstur út úr óreiðunni í Melbourne Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2023 10:00 Loksins vann Max í Ástralíu. Quinn Rooney/Getty Images Formúlu 1 kappakstur helgarinnar fór fram í Melbourne í Ástralíu. Segja má að óreiða hafi einkennt keppni dagsins en alls þurftu átta bílar að draga sig úr keppni áður en yfir lauk. Sigur Max Verstappen var hans fyrsti í Ástralíu. Ekki nóg með það heldur þýðir sigurinn að Red Bull hefur aldrei byrjað tímabil betur í Formúlu 1. Verstappen byrjaði þó ekki vel og var á eftir bæði George Russell og Lewis Hamilton, báðir hjá Mercedes, í upphafi keppninnar. Chaos. Chaos?! An absolutely insane race restart in Australia #AusGP #F1 pic.twitter.com/hjGrjWBixS— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 Það breyttist fljótt en eftir að öryggisbíllinn kom tvívegis inn á brautina með skömmu millibili - fyrst eftir að Charles Leclerc klessti á Lance Stroll og svo eftir að Alex Albon klessti harkalega á - tókst Hollendingnum að sýna sínar bestu hliðar og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Hann var þó ekki alsæll að keppni lokinni þar sem hann taldi Hamilton hafa reynt að ýta sér til hliðar snemma í kappakstri dagsins. „Frá mínum bæjardyrum séð er ég bara að reyna forðast snertingu. Reglurnar eru mjög skýrar hvað þetta varðar en þeim er greinilega ekki fylgt. Það er allt í lagi. Við byrjuðum illa en á fyrsta hring var ég varkár því við höfum miklu að tapa og þeir mikið að vinna,“ sagði Verstappen að keppni lokinni. Max Verstappen takes his first win Down Under! The Dutchman's victory marks @redbullracing's best-ever start to a season!! #AusGP #F1 pic.twitter.com/Lz9Qvv2qF0— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 „Þetta var hálfgerð óreiða en við stóðum allt af okkur. Bíllinn var hraður í dag og við unnum, sem skiptir öllu máli. Það er frábært að vinna hér, minn fyrsti sigur hér,“ sagði ökumaðurinn að endingu áður en hann þakkaði áhorfendum Red Bull fyrir stuðninginn í dag. Lewis Hamilton var annar í mark í dag en á töluvert í land með að setja pressu á Verstappen í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Þriðji var svo Fernando Alonso á Austin Martin. DRIVER STANDINGS Max Verstappen extends his lead And, Lewis Hamilton moves up the order! #AusGP #F1 pic.twitter.com/VoVTq8lGjc— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 TEAM STANDINGS We now have points for every team on the board following the culmination of our third round! #AusGP #F1 pic.twitter.com/VQOmz8InGp— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Sigur Max Verstappen var hans fyrsti í Ástralíu. Ekki nóg með það heldur þýðir sigurinn að Red Bull hefur aldrei byrjað tímabil betur í Formúlu 1. Verstappen byrjaði þó ekki vel og var á eftir bæði George Russell og Lewis Hamilton, báðir hjá Mercedes, í upphafi keppninnar. Chaos. Chaos?! An absolutely insane race restart in Australia #AusGP #F1 pic.twitter.com/hjGrjWBixS— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 Það breyttist fljótt en eftir að öryggisbíllinn kom tvívegis inn á brautina með skömmu millibili - fyrst eftir að Charles Leclerc klessti á Lance Stroll og svo eftir að Alex Albon klessti harkalega á - tókst Hollendingnum að sýna sínar bestu hliðar og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Hann var þó ekki alsæll að keppni lokinni þar sem hann taldi Hamilton hafa reynt að ýta sér til hliðar snemma í kappakstri dagsins. „Frá mínum bæjardyrum séð er ég bara að reyna forðast snertingu. Reglurnar eru mjög skýrar hvað þetta varðar en þeim er greinilega ekki fylgt. Það er allt í lagi. Við byrjuðum illa en á fyrsta hring var ég varkár því við höfum miklu að tapa og þeir mikið að vinna,“ sagði Verstappen að keppni lokinni. Max Verstappen takes his first win Down Under! The Dutchman's victory marks @redbullracing's best-ever start to a season!! #AusGP #F1 pic.twitter.com/Lz9Qvv2qF0— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 „Þetta var hálfgerð óreiða en við stóðum allt af okkur. Bíllinn var hraður í dag og við unnum, sem skiptir öllu máli. Það er frábært að vinna hér, minn fyrsti sigur hér,“ sagði ökumaðurinn að endingu áður en hann þakkaði áhorfendum Red Bull fyrir stuðninginn í dag. Lewis Hamilton var annar í mark í dag en á töluvert í land með að setja pressu á Verstappen í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Þriðji var svo Fernando Alonso á Austin Martin. DRIVER STANDINGS Max Verstappen extends his lead And, Lewis Hamilton moves up the order! #AusGP #F1 pic.twitter.com/VoVTq8lGjc— Formula 1 (@F1) April 2, 2023 TEAM STANDINGS We now have points for every team on the board following the culmination of our third round! #AusGP #F1 pic.twitter.com/VQOmz8InGp— Formula 1 (@F1) April 2, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira