Kona skaut sex til bana í skóla í Nashville Samúel Karl Ólason og Máni Snær Þorláksson skrifa 27. mars 2023 16:25 Lögregluþjónar felldu árásarmanninn, samkvæmt lögreglunni. Lögreglan í Nashville Þrjú börn og þrír fullorðnir voru skotin til bana af konu sem hóf skothríð í kristnum einkaskóla í Nashville í Bandaríkjunum í dag. Konan var síðan skotin til bana af lögregluþjónum sem mættu á vettvang. Ekki liggur fyrir hve margir ef einhverjir eru særðir en slökkvilið Nashville segist hafa flutt nokkra á sjúkrahús. Það gæti þó átt við börnin sem öll voru úrskurðuð látin á sjúkrahúsi og voru þau öll skotin til bana. Að sögn lögreglunnar virtist konan sem um ræðir vera á táningsaldri. Það hefur þó nú verið staðfest að hún var 28 ára gömul. Ekki er vitað hvort eða hvernig hún tengist skólanum. Hún var skotin til bana af lögregluþjónum. „Við vitum að hún var vopnuð að minnsta kosti tveimur hríðskotarifflum og skammbyssu. Við erum núna að vinna í því að bera kennsl á hana,“ segir Don Aaron, lögreglustjóri í Nashville, á blaðamannafundi sem haldinn var í kjölfar árásarinnar. Fréttakona héraðsmiðilsins WKRN segir foreldra hafa sótt önnur börn í skólanum. Officers are telling us at least four people, including a shooter, are dead at the Covenant School at 33 Burton Hills Blvd. @WKRN We re on our way to the scene. pic.twitter.com/OIGhlbgPwW— Peyton Kennedy (@peytonTVkennedy) March 27, 2023 Um tvö hundruð nemendur eru í skólanum sem um ræðir. Hann kallast The Covenant School á ensku og er á vegum lútherskrar kirkju. 128 fjöldaskotárásir hafa nú verið framdar í Bandaríkjunum á þessu ári samkvæmt gögnum úr The Gun Violence Archive. Í gögnunum er það skilgreint sem fjöldaskotárás ef að minnsta kosti fjórir láta lífið fyrir utan árásarmanninn. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
Ekki liggur fyrir hve margir ef einhverjir eru særðir en slökkvilið Nashville segist hafa flutt nokkra á sjúkrahús. Það gæti þó átt við börnin sem öll voru úrskurðuð látin á sjúkrahúsi og voru þau öll skotin til bana. Að sögn lögreglunnar virtist konan sem um ræðir vera á táningsaldri. Það hefur þó nú verið staðfest að hún var 28 ára gömul. Ekki er vitað hvort eða hvernig hún tengist skólanum. Hún var skotin til bana af lögregluþjónum. „Við vitum að hún var vopnuð að minnsta kosti tveimur hríðskotarifflum og skammbyssu. Við erum núna að vinna í því að bera kennsl á hana,“ segir Don Aaron, lögreglustjóri í Nashville, á blaðamannafundi sem haldinn var í kjölfar árásarinnar. Fréttakona héraðsmiðilsins WKRN segir foreldra hafa sótt önnur börn í skólanum. Officers are telling us at least four people, including a shooter, are dead at the Covenant School at 33 Burton Hills Blvd. @WKRN We re on our way to the scene. pic.twitter.com/OIGhlbgPwW— Peyton Kennedy (@peytonTVkennedy) March 27, 2023 Um tvö hundruð nemendur eru í skólanum sem um ræðir. Hann kallast The Covenant School á ensku og er á vegum lútherskrar kirkju. 128 fjöldaskotárásir hafa nú verið framdar í Bandaríkjunum á þessu ári samkvæmt gögnum úr The Gun Violence Archive. Í gögnunum er það skilgreint sem fjöldaskotárás ef að minnsta kosti fjórir láta lífið fyrir utan árásarmanninn.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira