Segir að Glódís sé besti varnarmaður heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2023 12:00 Glódís Perla Viggósdóttir brá sér í hlutverk ljósmyndara eftir sigur Bayern München á Arsenal í síðustu viku. getty/Sebastian Widmann Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Bayern München, er besti varnarmaður heims um þessar mundir. Þetta segir Alina Ruprecht, blaðakona hjá 90min.de í Þýskalandi. „Besti varnarmaður heims núna,“ skrifaði hún á Twitter eftir 1-0 sigur Bayern á Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. The best defender in the world rn. pic.twitter.com/4UBRGOSmj4— Alina (@alina_rxp) March 26, 2023 Glódís hefur spilað stórvel með Bayern að undanförnu. Hún fékk til að mynda mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 1-0 sigri á Arsenal í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Með sigrinum á Wolfsburg í fyrradag komst Bayern á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er tveimur stigum á undan Wolfsburg þegar sex umferðum er ólokið. Glódís hefur leikið hverja einustu mínútu í öllum sextán deildarleikjum Bayern á tímabilinu og skorað tvö mörk. Liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk. Hin 27 ára kom til Bayern frá Rosengård sumarið 2021. Hún er ein þriggja íslenskra landsliðskvenna hjá Bayern ásamt Cecelíu Rán Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Næsti leikur Bayern er gegn Arsenal í Lundúnum á miðvikudaginn. Bayern mætir svo Meppen í þýsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn áður en landsleikjahlé tekur við. Þýski boltinn Tengdar fréttir „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2023 09:01 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Þetta segir Alina Ruprecht, blaðakona hjá 90min.de í Þýskalandi. „Besti varnarmaður heims núna,“ skrifaði hún á Twitter eftir 1-0 sigur Bayern á Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. The best defender in the world rn. pic.twitter.com/4UBRGOSmj4— Alina (@alina_rxp) March 26, 2023 Glódís hefur spilað stórvel með Bayern að undanförnu. Hún fékk til að mynda mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 1-0 sigri á Arsenal í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Með sigrinum á Wolfsburg í fyrradag komst Bayern á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er tveimur stigum á undan Wolfsburg þegar sex umferðum er ólokið. Glódís hefur leikið hverja einustu mínútu í öllum sextán deildarleikjum Bayern á tímabilinu og skorað tvö mörk. Liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk. Hin 27 ára kom til Bayern frá Rosengård sumarið 2021. Hún er ein þriggja íslenskra landsliðskvenna hjá Bayern ásamt Cecelíu Rán Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Næsti leikur Bayern er gegn Arsenal í Lundúnum á miðvikudaginn. Bayern mætir svo Meppen í þýsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn áður en landsleikjahlé tekur við.
Þýski boltinn Tengdar fréttir „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2023 09:01 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
„Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2023 09:01