Afmarka göngugötuhluta Laugavegs betur Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 10:24 Hluti Laugavegs er göngugata. Vísir/Vilhelm Gatnamót Laugavegs og Frakkastígs, þar sem fyrrnefnd gatan verður að göngugötu, verða betrumbætt á næstu dögum og afmörkun göngugötusvæðisins gerð skýrari. Framkvæmdir verða undirbúnar nú fyrir páska og fara síðan á fullt strax eftir þá. Áætlaður framkvæmdatími er átta vikur en framkvæmdaleyfið gildir til 31. maí næstkomandi. Framkvæmdin felst eingöngu í yfirborði götunnar en ekki er um lagnavinnu að ræða. Götukantar verða endurgerðir og yfirborð hellulagt en gatan verður þrengd á meðan vinnu stendur. Umrædd gatnamót. Sjá má á skiltunum að ekki má aka þar niður, en sumir hafa lent í því að sjá þau ekki, eða einfaldlega hunsa þau. Reykjavíkurborg „Afmörkun göngugötuhluta Laugavegs við Frakkastíg vegna framkvæmdarinnar felst í betra aðgengi fyrir alla. Öryggi virkra ferðamáta eins og gangandi á göngugötusvæðinu verður verulega bætt með betri sýnileika göngugötunnar og minni óæskilegri umferð,“ segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Fjallað var um göngugötuna og erfiðleika fólks við að sjá að ekki mætti keyra niður hana í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2021. Í miðju viðtali þurfti aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að stökkva frá til að benda ökumanni á að ekki mætti keyra þar. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stjórnleysi á Laugavegi þar sem ökumenn skilja hvorki upp né niður Reykjavík Umferð Umferðaröryggi Göngugötur Tengdar fréttir Þurfti að stöðva viðtal vegna umferðarlagabrots fyrir framan nefið á lögreglu Það ríkir ákveðið stjórnleysi á göngugötunni á Laugavegi á milli Klapparstígs og Frakkastígs. 6. september 2021 20:16 Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. 30. janúar 2019 06:00 Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4. september 2018 17:33 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Framkvæmdir verða undirbúnar nú fyrir páska og fara síðan á fullt strax eftir þá. Áætlaður framkvæmdatími er átta vikur en framkvæmdaleyfið gildir til 31. maí næstkomandi. Framkvæmdin felst eingöngu í yfirborði götunnar en ekki er um lagnavinnu að ræða. Götukantar verða endurgerðir og yfirborð hellulagt en gatan verður þrengd á meðan vinnu stendur. Umrædd gatnamót. Sjá má á skiltunum að ekki má aka þar niður, en sumir hafa lent í því að sjá þau ekki, eða einfaldlega hunsa þau. Reykjavíkurborg „Afmörkun göngugötuhluta Laugavegs við Frakkastíg vegna framkvæmdarinnar felst í betra aðgengi fyrir alla. Öryggi virkra ferðamáta eins og gangandi á göngugötusvæðinu verður verulega bætt með betri sýnileika göngugötunnar og minni óæskilegri umferð,“ segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Fjallað var um göngugötuna og erfiðleika fólks við að sjá að ekki mætti keyra niður hana í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2021. Í miðju viðtali þurfti aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að stökkva frá til að benda ökumanni á að ekki mætti keyra þar. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stjórnleysi á Laugavegi þar sem ökumenn skilja hvorki upp né niður
Reykjavík Umferð Umferðaröryggi Göngugötur Tengdar fréttir Þurfti að stöðva viðtal vegna umferðarlagabrots fyrir framan nefið á lögreglu Það ríkir ákveðið stjórnleysi á göngugötunni á Laugavegi á milli Klapparstígs og Frakkastígs. 6. september 2021 20:16 Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. 30. janúar 2019 06:00 Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4. september 2018 17:33 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Þurfti að stöðva viðtal vegna umferðarlagabrots fyrir framan nefið á lögreglu Það ríkir ákveðið stjórnleysi á göngugötunni á Laugavegi á milli Klapparstígs og Frakkastígs. 6. september 2021 20:16
Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. 30. janúar 2019 06:00
Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4. september 2018 17:33