„Vonandi verður þetta gott skref fyrir mig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2023 07:00 Jónatan heldur til Svíþjóðar í sumar. Vísir/Hulda Margrét „Þetta er búið að vera í samtali við þennan klúbb í einhverjar vikur. Endanlega í dag var þetta klárt,“ sagði Jónatan Magnússon, núverandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta en í dag var staðfest að hann muni taka við sænska liðinu Skövde í sumar. Jónatan ræddi vistaskiptin við Stöð 2 og Vísi. Sjá má viðtalið í heild sinni neðst í fréttinni. „Langaði að skoða mína möguleika og ákvað að vera snemma með það í kringum áramótin að sjá hvort það væri eitthvað svona. Er eitthvað sem mig langar að gera. Langaði að kanna hvort það væri möguleiki og úr varð þetta. Hljómaði mjög vel, er rótgróinn klúbbur í miklum handboltabæ og spennandi verkefni.“ „Það eru 2-3 lið sem eru toppliðin í Svíþjóð. Skövde hefur verið að gæla við það, sem dæmi fóru þeir alla leið í úrslit í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. Myndi segja að þessi klúbbur væri vel rekinn og spennandi sem stjórnin og þeir sem stýra klúbbnum lögðu upp með. Ágætis blanda af mannskap líka, bæði ungir leikmenn á uppleið sem hentar mér mjög vel.“ Hefur Jónatan skoðað og legið yfir liðinu? „Hef ekki gert það, eðlilega ekki. Er í þessu verkefni hér, bæði með KA liðið og yngri flokkana. Þegar klárast hjá okkur þá fer maður að skoða það. Gerði þriggja ára samning og vonandi verður þetta gott skref fyrir mig.“ KA er í 10. sæti Olís deildar karla með 11 stig að loknum 19 leikjum. Ljóst er að liðið er ekki á leið í úrslitakeppnina. Klippa: Jónatan Magnússon: Vonandi verður þetta gott skref fyrir mig Handbolti Olís-deild karla KA Sænski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Sjá meira
Jónatan ræddi vistaskiptin við Stöð 2 og Vísi. Sjá má viðtalið í heild sinni neðst í fréttinni. „Langaði að skoða mína möguleika og ákvað að vera snemma með það í kringum áramótin að sjá hvort það væri eitthvað svona. Er eitthvað sem mig langar að gera. Langaði að kanna hvort það væri möguleiki og úr varð þetta. Hljómaði mjög vel, er rótgróinn klúbbur í miklum handboltabæ og spennandi verkefni.“ „Það eru 2-3 lið sem eru toppliðin í Svíþjóð. Skövde hefur verið að gæla við það, sem dæmi fóru þeir alla leið í úrslit í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. Myndi segja að þessi klúbbur væri vel rekinn og spennandi sem stjórnin og þeir sem stýra klúbbnum lögðu upp með. Ágætis blanda af mannskap líka, bæði ungir leikmenn á uppleið sem hentar mér mjög vel.“ Hefur Jónatan skoðað og legið yfir liðinu? „Hef ekki gert það, eðlilega ekki. Er í þessu verkefni hér, bæði með KA liðið og yngri flokkana. Þegar klárast hjá okkur þá fer maður að skoða það. Gerði þriggja ára samning og vonandi verður þetta gott skref fyrir mig.“ KA er í 10. sæti Olís deildar karla með 11 stig að loknum 19 leikjum. Ljóst er að liðið er ekki á leið í úrslitakeppnina. Klippa: Jónatan Magnússon: Vonandi verður þetta gott skref fyrir mig
Handbolti Olís-deild karla KA Sænski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Sjá meira