Håland mættur til Barcelona í meðhöndlun til að ná stórleiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2023 08:01 Erling Braut Håland gæti misst af stórleik Manchester City og Liverpool. Richard Callis/Getty Images Erling Braut Håland, stjörnuframherji Manchester City, er tæpur fyrir leik liðsins gegn Liverpool þann 1. apríl næstkomandi. Hann er mættur til Katalóníu en þangað sendir Man City leikmenn sína er þeir glíma við meiðsli. Hinn 22 ára gamli Håland hefur skorað og skorað á leiktíðinni. Sem stendur er hann með 42 mörk í 37 leikjum í öllum keppnum. Hann er hins vegar meiddur á nára og þurfti að draga sig úr landsliðshópi Noregs sem hefur leik í undankeppni EM 2024 í núverandi landsleikjaglugga. „Hann verður að setja heilsuna í forgang og reyna komast aftur í sitt besta form. Honum gengur vel en er sorgmæddur [að vera ekki með Noregi],“ sagði Alfie Håland, faðir Erlings, við TV2. „Manchester City vinnur náið með spítala í Barcelona. Hann hefur verið þar í meðhöndlun og athugunum. Nú er hann kominn til Marbella þar sem hann verður í nokkra daga með sjúkraþjálfara frá félaginu. Það er fylgst vel með honum,“ bætti Alfie við. "Manchester City has a partnership with a hospital in Barcelona. He has been there for further checks and treatment."https://t.co/C9MDPIgCUb— Football365 (@F365) March 24, 2023 Manchester City er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Arsenal en með leik til góða. Liverpool er í 6. sæti með 42 stig, sjö stigum á eftir Newcastle United í fjórða sætinu en með tvo leiki til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Håland hefur skorað og skorað á leiktíðinni. Sem stendur er hann með 42 mörk í 37 leikjum í öllum keppnum. Hann er hins vegar meiddur á nára og þurfti að draga sig úr landsliðshópi Noregs sem hefur leik í undankeppni EM 2024 í núverandi landsleikjaglugga. „Hann verður að setja heilsuna í forgang og reyna komast aftur í sitt besta form. Honum gengur vel en er sorgmæddur [að vera ekki með Noregi],“ sagði Alfie Håland, faðir Erlings, við TV2. „Manchester City vinnur náið með spítala í Barcelona. Hann hefur verið þar í meðhöndlun og athugunum. Nú er hann kominn til Marbella þar sem hann verður í nokkra daga með sjúkraþjálfara frá félaginu. Það er fylgst vel með honum,“ bætti Alfie við. "Manchester City has a partnership with a hospital in Barcelona. He has been there for further checks and treatment."https://t.co/C9MDPIgCUb— Football365 (@F365) March 24, 2023 Manchester City er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Arsenal en með leik til góða. Liverpool er í 6. sæti með 42 stig, sjö stigum á eftir Newcastle United í fjórða sætinu en með tvo leiki til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira