Löngu hætt að leita að ástinni Máni Snær Þorláksson skrifar 24. mars 2023 10:43 Fimmtán ár eru liðin síðan Diane Keaton fór síðast á stefnumót. Getty/Amy Sussman Bandaríska leikkonan Diane Keaton hefur engan áhuga á stefnumótum og sér ekki fram á að hún fari aftur í samband á ævi sinni. Keaton hefur aldrei verið gift og liðin eru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. „Ég fer ekki á stefnumót,“ segir Keaton í viðtali við tímaritið AARP. Hún segist ekki muna eftir því að einhver hafi haft samband við sig, kynnt sig og boðið sér á stefnumót. „Það gerist ekki. Auðvitað ekki,“ segir hún. Leikkonan á tvö börn, 27 ára gamla dóttur að nafni Dexter og soninn Duke, sem er 22 ára gamall. Keaton, sem er 77 ára gömul, ættleiddi börnin sín sjálf þegar hún var á sextugsaldri. „Þau eru frábær,“ segir hún um börnin sín og bætir við að þeim gangi vel í lífinu. Bæði börnin Keaton eru nú flutt út en það er ekki þar með sagt að það sé ekki líf og fjör á heimili hennar. Hún fékk sér nefnilega hund sem hún nefndi Reggie. „Hundar eru ómótstæðilegir,“ segir hún. „Reggie er algjör bjáni og hann er ótrúlega fyndinn.“ Í janúar síðastliðnum sagði Keaton í samtali við Extra að liðin væru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. Hún grínaðist með að stefnumótin hafi ekki farið lengra þar sem fólki þætti hún eflaust vera „of skrýtin.“ Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
„Ég fer ekki á stefnumót,“ segir Keaton í viðtali við tímaritið AARP. Hún segist ekki muna eftir því að einhver hafi haft samband við sig, kynnt sig og boðið sér á stefnumót. „Það gerist ekki. Auðvitað ekki,“ segir hún. Leikkonan á tvö börn, 27 ára gamla dóttur að nafni Dexter og soninn Duke, sem er 22 ára gamall. Keaton, sem er 77 ára gömul, ættleiddi börnin sín sjálf þegar hún var á sextugsaldri. „Þau eru frábær,“ segir hún um börnin sín og bætir við að þeim gangi vel í lífinu. Bæði börnin Keaton eru nú flutt út en það er ekki þar með sagt að það sé ekki líf og fjör á heimili hennar. Hún fékk sér nefnilega hund sem hún nefndi Reggie. „Hundar eru ómótstæðilegir,“ segir hún. „Reggie er algjör bjáni og hann er ótrúlega fyndinn.“ Í janúar síðastliðnum sagði Keaton í samtali við Extra að liðin væru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. Hún grínaðist með að stefnumótin hafi ekki farið lengra þar sem fólki þætti hún eflaust vera „of skrýtin.“
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira