Sverrir Scheving nýr deildarstjóri Advania Máni Snær Þorláksson skrifar 23. mars 2023 12:12 Sverrir Scheving Thorsteinsson er nýr deildarstjóri rafrænna viðskipta og skólalausna Advania. Advania Sverrir Scheving Thorsteinsson er nýr deildarstjóri rafrænna viðskipta og skólalausna Advania. Hann mun leiða þróun á stafrænum skólalausnum fyrirtækisins og þróun á lausnum sem snúa að því að auðvelda íslenskum fyrirtækjum að stunda rafræn viðskipti. Í tilkynningu frá Advania kemur fram að Sverrir hefur víðtæka reynslu af upplýsingatækni. Hann kemur til Advania frá Verði þar sem hann stýrði vöruteymi trygginga í samstæðu Arion banka og Varðar. Fyrir það leiddi hann upplýsingatæknisvið Varðar og þar á undan upplýsingatæknisvið OKKAR líftrygginga. Einnig kemur fram að Sverrir lagði stund á atvinnuflugmannsnám við Flugskóla Íslands ásamt því að hafa lært tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Hann var tilnefndur til stjórnunarverðlauna Stjórnvísis árin 2021 og 2022 fyrir störf sín hjá Verði tryggingum. Falur Harðarson, forstöðumaður sérlausna Advania, segir vera virkilega spenntur að fá Sverri til liðs við þróunatreymi fyrirtækisins. Þá segist Sverrir sjálfur vera stoltur og ánægður með að vera kominn til Advania. „Það er margt vel gert hjá fyrirtækinu en ég veit líka að við getum gert enn betur. Ég hlakka til að takast á við skemmtileg og krefjandi verkefni með frábæru samstarfsfólki,“ er haft eftir Sverri í tilkynningunni. Vistaskipti Upplýsingatækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Í tilkynningu frá Advania kemur fram að Sverrir hefur víðtæka reynslu af upplýsingatækni. Hann kemur til Advania frá Verði þar sem hann stýrði vöruteymi trygginga í samstæðu Arion banka og Varðar. Fyrir það leiddi hann upplýsingatæknisvið Varðar og þar á undan upplýsingatæknisvið OKKAR líftrygginga. Einnig kemur fram að Sverrir lagði stund á atvinnuflugmannsnám við Flugskóla Íslands ásamt því að hafa lært tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Hann var tilnefndur til stjórnunarverðlauna Stjórnvísis árin 2021 og 2022 fyrir störf sín hjá Verði tryggingum. Falur Harðarson, forstöðumaður sérlausna Advania, segir vera virkilega spenntur að fá Sverri til liðs við þróunatreymi fyrirtækisins. Þá segist Sverrir sjálfur vera stoltur og ánægður með að vera kominn til Advania. „Það er margt vel gert hjá fyrirtækinu en ég veit líka að við getum gert enn betur. Ég hlakka til að takast á við skemmtileg og krefjandi verkefni með frábæru samstarfsfólki,“ er haft eftir Sverri í tilkynningunni.
Vistaskipti Upplýsingatækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira