„Þarna var þetta svo innilegt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 10:00 Fagnaðarlætin voru ósvikin. Vísir/Hulda Margrét Jóhann Gunnar Einarsson lék á sínum tíma með Aftureldingu. Hann var mættur í Handkastið þar sem ótrúlegur sigur Aftureldingar á Haukum í bikarúrslitum var krufinn. Fór Jóhann Gunnar meðal yfir það sem hefur breyst hjá félaginu síðan hann gekk í raðir þess árið 2014. Afturelding byrjaði leikinn vægast sagt illa en sneri dæminu við og vann einn – ef ekki þann – eftirminnilegasta sigur í sögu félagsins. „Þegar ég kem þarna 2014 þá er þetta - ég ætla ekki að segja djók klúbbur en það er rosalega mikið sem vantar upp á. Ég held að þeir geti þakkað Einari Andra (Einarssyni, fyrrverandi þjálfara liðsins), hvernig hann tók þetta og breytti öllu umhverfinu.“ „Þegar við erum að mæta á æfingar er ekki keppnislýsing, það er bara myrkur í salnum. Veit ekki hvort fólk veit það en það er venjuleg lýsing og svo er hægt að bæta í svo maður sér betur. Ég og Einar Andri vanir því úr Fram og FH.“ „Það er verið að spara. Fórum til húsvarðarins sem sagði að það mætti ekki (auka lýsinguna),“ sagði Jóhann Gunnar vera ástæðuna fyrir myrkrinu sem var á æfingum hjá Aftureldingu á þessum tíma. Hann hélt svo áfram. „Þetta var allt svona, klefamál og myndbandsfundir voru út í golfskála. Það var búin til aðstaða. Það vantaði rosa mikið upp á hvað þetta varðar en þetta fer að breytast þarna. Svo komumst við í tvö úrslitaeinvígi í röð, töpum báðum. Töpum líka þegar deildarbikarinn var og hét. Þetta sat í mönnum sem hugsuðu „hvenær kemur þetta eiginlega?“ Þetta er búin að vera þrautaganga, búið að reyna mikið á.“ „Þegar maður sér Val og Hauka fagna bikarmeistaratitli, það eru fagnaðarlæti en þetta er bara einn titill í safnið. Þarna var þetta svo innilegt,“ sagði meyr Jóhann Gunnar að endingu um sitt fyrrverandi félag og frækinn sigur þeirra á Haukum um helgina. Afturelding er bikarmeistari 2023.Vísir/Hulda Margrét Handbolti Handkastið Powerade-bikarinn Afturelding Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Afturelding byrjaði leikinn vægast sagt illa en sneri dæminu við og vann einn – ef ekki þann – eftirminnilegasta sigur í sögu félagsins. „Þegar ég kem þarna 2014 þá er þetta - ég ætla ekki að segja djók klúbbur en það er rosalega mikið sem vantar upp á. Ég held að þeir geti þakkað Einari Andra (Einarssyni, fyrrverandi þjálfara liðsins), hvernig hann tók þetta og breytti öllu umhverfinu.“ „Þegar við erum að mæta á æfingar er ekki keppnislýsing, það er bara myrkur í salnum. Veit ekki hvort fólk veit það en það er venjuleg lýsing og svo er hægt að bæta í svo maður sér betur. Ég og Einar Andri vanir því úr Fram og FH.“ „Það er verið að spara. Fórum til húsvarðarins sem sagði að það mætti ekki (auka lýsinguna),“ sagði Jóhann Gunnar vera ástæðuna fyrir myrkrinu sem var á æfingum hjá Aftureldingu á þessum tíma. Hann hélt svo áfram. „Þetta var allt svona, klefamál og myndbandsfundir voru út í golfskála. Það var búin til aðstaða. Það vantaði rosa mikið upp á hvað þetta varðar en þetta fer að breytast þarna. Svo komumst við í tvö úrslitaeinvígi í röð, töpum báðum. Töpum líka þegar deildarbikarinn var og hét. Þetta sat í mönnum sem hugsuðu „hvenær kemur þetta eiginlega?“ Þetta er búin að vera þrautaganga, búið að reyna mikið á.“ „Þegar maður sér Val og Hauka fagna bikarmeistaratitli, það eru fagnaðarlæti en þetta er bara einn titill í safnið. Þarna var þetta svo innilegt,“ sagði meyr Jóhann Gunnar að endingu um sitt fyrrverandi félag og frækinn sigur þeirra á Haukum um helgina. Afturelding er bikarmeistari 2023.Vísir/Hulda Margrét
Handbolti Handkastið Powerade-bikarinn Afturelding Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira