Öruggur sigur Pérez og magnaður Verstappen komst á verðlaunapall Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2023 19:30 Sigurvegarinn í Sádi-Arabíu. EPA-EFE/Luca Bruno Sergio Pérez, ökumaður Red Bull, kom sá og sigraði í Formúlu 1 kappakstrinum í Sádi-Arabíu. Samherji hans, heimsmeistarinn Max Verstappen, tókst á undraverðan hátt að enda á verðlaunapalli þrátt fyrir að ræsa fimmtándi. Pérez hóf kappakstur dagsins á ráspól, stóðst áhlaup Fernando Alonso og kom á endanum fyrstur í mark. Þó svo að Pérez hafi keyrt frábærlega og hafi verið að hrósa sigri í fimmta skipti þá tókst Verstappen samt sem áður að stela sviðsljósinu. Nobody could stop @SChecoPerez in Jeddah #SaudiArabianGP #F1 pic.twitter.com/h0FUWND4Gz— Formula 1 (@F1) March 19, 2023 Hollendingurinn átti erfitt uppdráttar í tímatökunni og var í 15. sæti þegar keppni dagsins hófst. Hann nýtti hverja einustu örðu af hæfileikum sem hann býr yfir og tókst að enda í öðru sæti. Var þetta annar kappaksturinn í röð þar sem Red Bull-teymið endar í 1. og 2. sæti. Upphaflega var Fernando Alonso, Austin Martin, í 3. sætinu en refsingu eftir að kappakstri var lokið og féll niður í 4. sæti. Við það fór George Russell, Mercedes, upp á verðlaunapall. Max Verstappen sets the fastest lap on the very last lap of the race to earn one bonus point #SaudiArabianGP #F1 pic.twitter.com/RuUq6YJ0nD— Formula 1 (@F1) March 19, 2023 Næsta keppni Formúlu 1 fer fram í Ástralíu þann 2. apríl næstkomandi. Akstursíþróttir Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Pérez hóf kappakstur dagsins á ráspól, stóðst áhlaup Fernando Alonso og kom á endanum fyrstur í mark. Þó svo að Pérez hafi keyrt frábærlega og hafi verið að hrósa sigri í fimmta skipti þá tókst Verstappen samt sem áður að stela sviðsljósinu. Nobody could stop @SChecoPerez in Jeddah #SaudiArabianGP #F1 pic.twitter.com/h0FUWND4Gz— Formula 1 (@F1) March 19, 2023 Hollendingurinn átti erfitt uppdráttar í tímatökunni og var í 15. sæti þegar keppni dagsins hófst. Hann nýtti hverja einustu örðu af hæfileikum sem hann býr yfir og tókst að enda í öðru sæti. Var þetta annar kappaksturinn í röð þar sem Red Bull-teymið endar í 1. og 2. sæti. Upphaflega var Fernando Alonso, Austin Martin, í 3. sætinu en refsingu eftir að kappakstri var lokið og féll niður í 4. sæti. Við það fór George Russell, Mercedes, upp á verðlaunapall. Max Verstappen sets the fastest lap on the very last lap of the race to earn one bonus point #SaudiArabianGP #F1 pic.twitter.com/RuUq6YJ0nD— Formula 1 (@F1) March 19, 2023 Næsta keppni Formúlu 1 fer fram í Ástralíu þann 2. apríl næstkomandi.
Akstursíþróttir Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira