Guðmundur Bragi: Þeir náðu okkur aldrei eftir það Þorsteinn Hjálmsson skrifar 16. mars 2023 20:10 Guðmundur Bragi Ástþórsson í leik kvöldsins. Vísir/Snædís Bára Haukar eru komnir í úrslitaleik Powerade bikarsins eftir að hafa valtað yfir Fram í seinni hálfleik í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 24-32. Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikstjórnandi Hauka, var hæstánægður að leik loknum. Aðspurður hvernig honum hafi fundist leikurinn heilt yfir hafði Guðmundur Bragi þetta að segja. „Mér fannst hann geggjaður, mjög góður leikur. Við náðum svo mikilli ákefð í vörn og það fannst mér drífa okkur rosalega áfram þegar öll ástríðan kom upp og öll ákefðin. Þetta var mjög mikið vörnin í byrjun en auðvitað duttum við aðeins niður eftir byrjunina og leyfðum þeim að komast aðeins of nálægt okkur. Við byrjum svo seinni hálfleikinn af svo miklum krafti að þeir náðu okkur aldrei eftir það.“ Guðmundur Bragi var að spila sinn fyrsta leik á árinu eftir erfið meiðsli og skilaði fimm mörkum og þremur stoðsendingum í leiknum. Guðmundur Bragi sagðist það vera fáránlega gaman að vera kominn aftur á völlinn. „Það er fáránlega gaman að vera kominn aftur á völlinn. Þetta eru búin að vera svolítið þreytt meiðsli, ég var líka svolítið stressaður í morgun en þetta var bara ógeðslega gaman að geta klárað þennan leik.“ Haukar hafa átt erfitt tímabil og sitja í 8. sæti Olís-deildarinnar en eru nú komnir í úrslitaleik bikarsins. Guðmundur Bragi segir það skipta liðinu miklu máli að vera komnir í þann leik. „Við erum ekki búnir að eiga okkar besta tímabili, þannig að þetta skiptir okkur rosalega miklu máli og við erum allir mjög glaðir að vera komnir svona langt,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson að lokum. Powerade-bikarinn Haukar Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. 16. mars 2023 21:13 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikstjórnandi Hauka, var hæstánægður að leik loknum. Aðspurður hvernig honum hafi fundist leikurinn heilt yfir hafði Guðmundur Bragi þetta að segja. „Mér fannst hann geggjaður, mjög góður leikur. Við náðum svo mikilli ákefð í vörn og það fannst mér drífa okkur rosalega áfram þegar öll ástríðan kom upp og öll ákefðin. Þetta var mjög mikið vörnin í byrjun en auðvitað duttum við aðeins niður eftir byrjunina og leyfðum þeim að komast aðeins of nálægt okkur. Við byrjum svo seinni hálfleikinn af svo miklum krafti að þeir náðu okkur aldrei eftir það.“ Guðmundur Bragi var að spila sinn fyrsta leik á árinu eftir erfið meiðsli og skilaði fimm mörkum og þremur stoðsendingum í leiknum. Guðmundur Bragi sagðist það vera fáránlega gaman að vera kominn aftur á völlinn. „Það er fáránlega gaman að vera kominn aftur á völlinn. Þetta eru búin að vera svolítið þreytt meiðsli, ég var líka svolítið stressaður í morgun en þetta var bara ógeðslega gaman að geta klárað þennan leik.“ Haukar hafa átt erfitt tímabil og sitja í 8. sæti Olís-deildarinnar en eru nú komnir í úrslitaleik bikarsins. Guðmundur Bragi segir það skipta liðinu miklu máli að vera komnir í þann leik. „Við erum ekki búnir að eiga okkar besta tímabili, þannig að þetta skiptir okkur rosalega miklu máli og við erum allir mjög glaðir að vera komnir svona langt,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson að lokum.
Powerade-bikarinn Haukar Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. 16. mars 2023 21:13 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Leik lokið: Fram - Haukar 24-32 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum í úrslit Fram mætti Haukum í fyrri viðureign kvöldsins í undanúrslitum Powerade bikarsins. Eftir jafnan fyrri hálfleik völtuðu Haukar hreinlega yfir Fram í síðari hálfleik. Lokatölur 24-32 og Haukar komnir í úrslitaleik bikarsins. 16. mars 2023 21:13