„Hvert einasta kyssti á mér rassinn“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. mars 2023 07:49 Bók Trump er sögð innihalda 150 bréf frá þekktum einstaklingum. Ný bók sem inniheldur bréf sem þjóðhöfðingjar og aðrir þekktir einstaklingar sendu Donald Trump áður eða eftir að hann varð forseti, mun sýna fram á að allir „kysstu á honum rassinn“, eins og hann komst að orði í samtali við Breitbart News í gær. Letters to Trump, eða Bréf til Trump, er safn um 150 bréfa frá einstaklingum á borð við Elísabetu II Bretlandsdrottningu, Díönu prinsessu, Opruh Winfrey, Hillary Clinton, Richard Nixon og Ronald Reagan. „Ég held að þau muni afhjúpa afar áhugavert líf,“ sagði Trump um bréfin. „Ég þekkti þau öll og hvert einasta kyssti á mér rassinn. En nú kyssir aðeins helmingur á mér rassinn,“ bætti hann við, smekklegur að vanda. Donald Trump Jr., sonur forsetans fyrrverandi, sagði föður sinn hafa átt í bréfasamskiptum við sumt af áhugaverðasta fólki heims en það hefði verið ótrúlegt hversu aðdáun þeirra á honum hefði horfið fljótt eftir að hann bauð sig fram sem Repúblikani. „Í Letters to Trump sést nákvæmlega hvað þeim þótti um hann og hversu fölsk nýtilkomin vanþóknun þeirra er,“ sagði Jr. Trump deildi bréfi með Breitbart frá John F Kennedy Jr., syni Kennedy forseta, sem var útgefandi þegar hann reit bréfið. Þakkaði hann Trump fyrir að hafa heimsótt sig á skrifstofu sinni „til að ræða stjórnmál, New York, menn og konur“. Samkvæmt Axios er einnig að finna bréf í bókinni frá Opruh Winfrey, þar sem fjölmiðlakonan segir miður að þau tvö séu ekki í framboði saman. „Hvílíkt teymi!“ ku hún segja í bréfinu, frá 2000. „Því miður talaði hún aldrei aftur við mig eftir að ég tilkynnti um framboð mitt til forseta árið 2015,“ segir Trump í bókinni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Fleiri fréttir 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Sjá meira
Letters to Trump, eða Bréf til Trump, er safn um 150 bréfa frá einstaklingum á borð við Elísabetu II Bretlandsdrottningu, Díönu prinsessu, Opruh Winfrey, Hillary Clinton, Richard Nixon og Ronald Reagan. „Ég held að þau muni afhjúpa afar áhugavert líf,“ sagði Trump um bréfin. „Ég þekkti þau öll og hvert einasta kyssti á mér rassinn. En nú kyssir aðeins helmingur á mér rassinn,“ bætti hann við, smekklegur að vanda. Donald Trump Jr., sonur forsetans fyrrverandi, sagði föður sinn hafa átt í bréfasamskiptum við sumt af áhugaverðasta fólki heims en það hefði verið ótrúlegt hversu aðdáun þeirra á honum hefði horfið fljótt eftir að hann bauð sig fram sem Repúblikani. „Í Letters to Trump sést nákvæmlega hvað þeim þótti um hann og hversu fölsk nýtilkomin vanþóknun þeirra er,“ sagði Jr. Trump deildi bréfi með Breitbart frá John F Kennedy Jr., syni Kennedy forseta, sem var útgefandi þegar hann reit bréfið. Þakkaði hann Trump fyrir að hafa heimsótt sig á skrifstofu sinni „til að ræða stjórnmál, New York, menn og konur“. Samkvæmt Axios er einnig að finna bréf í bókinni frá Opruh Winfrey, þar sem fjölmiðlakonan segir miður að þau tvö séu ekki í framboði saman. „Hvílíkt teymi!“ ku hún segja í bréfinu, frá 2000. „Því miður talaði hún aldrei aftur við mig eftir að ég tilkynnti um framboð mitt til forseta árið 2015,“ segir Trump í bókinni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Fleiri fréttir 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent