Bein útsending: Grænir styrkir 2023 Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2023 08:02 Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra loftslagsmála mun ávarpa gesti og opna viðburðinn. Aðsend Festa- miðstöð um sjálfbærni stendur í dag fyrir viðburði í samstarfi við Grænvang, Rannís, Orkustofnun og umhverfisráðuneytið í dag þar sem kynnt verður fyrir íslensku atvinnulífi þau tækifæri sem standi til boða þegar kemur að grænum styrkjum - það er styrkjum snúa að umhverfis, loftslags- og orkumálum. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra, mun ávarpa gesti og opna viðburðinn og verða í kjölfarið erindi flutt. „Stuttar kynningar á helstu sjóðum og styrkjatækifærum sem standa Íslendingum til boða á þessu sviði taka við í bland við örsögur aðila sem hafa farsæka reynslu af því að sækj aí sjóði vegna grænna verkefna. Að kynningum loknum tekur við Styrkjamót en þá geta þátttakendur bókað örfundi til að kynnast, fræðast og kanna möguleika á samstarfi í framtíðinni. Hér væri tilvalið að ræða ákveðna styrki við sérfræðinga eða kynna ný græn verkefni,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá fundarins: Fundarstjóri: Anna Margrét Kornelíusdóttir, Íslensk nýorka 08:30 Húsið opnar09:00 Ávarp frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra09:20 Erindi aðstandenda viðburðar og örerindi styrkþega Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís Nótt Thorberg, forstöðumaður Grænvangs Harpa Júlíusdóttir, verkefnastjóri, Festa E1 - Hafrún Þorvaldsdóttir Laki Power - Ósvaldur Knudsen Gerosion - Kristján Friðrik Alexandersson 10.30 Kaffi 11:00 Kynningar á erlendum sjóðum Horizon Europe - Kolbrún Bjargmundsdóttir, Rannís Innovation Fund og Clean Energy Transition - Sigurður Björnsson, Rannís LIFE - Gyða Einarsdóttir, Rannís Enterprise Europe Network (EEN) - Katrín Jónsdóttir, Rannís Uppbyggingarsjóður EES - Kolfinna Tómasdóttir, Rannís Norðurslóðaáætlunin (NPA) - Reinhard Reynisson, Byggðastofnun 12:00 Hádegisverður 13:00 Örerindi styrkþega og kynningar á fleiri sjóðum Sidewind - María Kristín Þrastardóttir Carbfix - Ragna Björk Bragadóttir Nefco - Søren Berg Rasmussen Orkusjóður - Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkustofnun Askur, mannvirkjarannsóknasjóður - Hrafnhildur Sif Hrafsndóttir, HMS Innlendir sjóðir hjá Rannís - Kristín Hermannsdóttir, Rannís Umsóknaskrif og þjónusta við umsækjendur - Rannís 14.30 Stefnumót hefjast. 15 mínútna fundir fara fram í 1,5 klst. 16:00 Skál fyrir styrkjum Loftslagsmál Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra, mun ávarpa gesti og opna viðburðinn og verða í kjölfarið erindi flutt. „Stuttar kynningar á helstu sjóðum og styrkjatækifærum sem standa Íslendingum til boða á þessu sviði taka við í bland við örsögur aðila sem hafa farsæka reynslu af því að sækj aí sjóði vegna grænna verkefna. Að kynningum loknum tekur við Styrkjamót en þá geta þátttakendur bókað örfundi til að kynnast, fræðast og kanna möguleika á samstarfi í framtíðinni. Hér væri tilvalið að ræða ákveðna styrki við sérfræðinga eða kynna ný græn verkefni,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá fundarins: Fundarstjóri: Anna Margrét Kornelíusdóttir, Íslensk nýorka 08:30 Húsið opnar09:00 Ávarp frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra09:20 Erindi aðstandenda viðburðar og örerindi styrkþega Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís Nótt Thorberg, forstöðumaður Grænvangs Harpa Júlíusdóttir, verkefnastjóri, Festa E1 - Hafrún Þorvaldsdóttir Laki Power - Ósvaldur Knudsen Gerosion - Kristján Friðrik Alexandersson 10.30 Kaffi 11:00 Kynningar á erlendum sjóðum Horizon Europe - Kolbrún Bjargmundsdóttir, Rannís Innovation Fund og Clean Energy Transition - Sigurður Björnsson, Rannís LIFE - Gyða Einarsdóttir, Rannís Enterprise Europe Network (EEN) - Katrín Jónsdóttir, Rannís Uppbyggingarsjóður EES - Kolfinna Tómasdóttir, Rannís Norðurslóðaáætlunin (NPA) - Reinhard Reynisson, Byggðastofnun 12:00 Hádegisverður 13:00 Örerindi styrkþega og kynningar á fleiri sjóðum Sidewind - María Kristín Þrastardóttir Carbfix - Ragna Björk Bragadóttir Nefco - Søren Berg Rasmussen Orkusjóður - Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkustofnun Askur, mannvirkjarannsóknasjóður - Hrafnhildur Sif Hrafsndóttir, HMS Innlendir sjóðir hjá Rannís - Kristín Hermannsdóttir, Rannís Umsóknaskrif og þjónusta við umsækjendur - Rannís 14.30 Stefnumót hefjast. 15 mínútna fundir fara fram í 1,5 klst. 16:00 Skál fyrir styrkjum
Loftslagsmál Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira