Durant rann í upphitun og missti af fyrsta heimaleiknum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 07:45 Kevin Durant hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðustu árin. AP/Chris Carlson Ekkert varð af því að Kevin Durant spilaði fyrsta heimaleikinn sinn með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Rétt rúmum klukkutíma fyrir leik var Durant að gera einstaklingsæfingu með þjálfurum Suns þegar hann rann á gólfinu þegar hann fór upp í skot. Monty Williams called it a left ankle aprain for Kevin Durant.Said they'll get more imaging to make sure everyone is on the same page, but will look to see how he responds to treatment. #Suns pic.twitter.com/4IVHIYBY0R— Duane Rankin (@DuaneRankin) March 9, 2023 Durant endaði á gólfinu en hélt áfram og kláraði æfinguna. Eftir hana tóku forráðamenn Phoenix Suns aftur á móti þá ákvörðun að hann myndi hvíla í leiknum af öryggisástæðum. Durant var nýkominn til baka eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla en hafði í millitíðinni verið skipti frá Brooklyn Nets til Phoenix Suns. Suns liðið hafði unnið alla þrjá leikina með Durant en þeir höfðu allir verið á útivelli. Hann var með 26,7 stig í leik og 69 prósent skotnýtingu í þeim. Hann yfirgaf höllina með gönguspelku um ökklann og er á leiðinni í frekari myndatökur. Phoenix liðið vann öruggan 31 stigs sigur á Oklahoma City Thunder án KD en það var ekki síst fyrir frammistöðu Devin Booker sem skorðai 44 stig í leiknum. Kevin Durant (ankle soreness) is now OUT for what would've been his home debut for the Suns tonight.KD slipped on the court during warmups. : @KellanOlsonpic.twitter.com/eSAsRAWjW2— Yahoo Sports NBA (@YahooSportsNBA) March 9, 2023 NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
Rétt rúmum klukkutíma fyrir leik var Durant að gera einstaklingsæfingu með þjálfurum Suns þegar hann rann á gólfinu þegar hann fór upp í skot. Monty Williams called it a left ankle aprain for Kevin Durant.Said they'll get more imaging to make sure everyone is on the same page, but will look to see how he responds to treatment. #Suns pic.twitter.com/4IVHIYBY0R— Duane Rankin (@DuaneRankin) March 9, 2023 Durant endaði á gólfinu en hélt áfram og kláraði æfinguna. Eftir hana tóku forráðamenn Phoenix Suns aftur á móti þá ákvörðun að hann myndi hvíla í leiknum af öryggisástæðum. Durant var nýkominn til baka eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla en hafði í millitíðinni verið skipti frá Brooklyn Nets til Phoenix Suns. Suns liðið hafði unnið alla þrjá leikina með Durant en þeir höfðu allir verið á útivelli. Hann var með 26,7 stig í leik og 69 prósent skotnýtingu í þeim. Hann yfirgaf höllina með gönguspelku um ökklann og er á leiðinni í frekari myndatökur. Phoenix liðið vann öruggan 31 stigs sigur á Oklahoma City Thunder án KD en það var ekki síst fyrir frammistöðu Devin Booker sem skorðai 44 stig í leiknum. Kevin Durant (ankle soreness) is now OUT for what would've been his home debut for the Suns tonight.KD slipped on the court during warmups. : @KellanOlsonpic.twitter.com/eSAsRAWjW2— Yahoo Sports NBA (@YahooSportsNBA) March 9, 2023
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira