Er alltaf að þýða fyrir alla í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 14:10 Ungu Haukakonurnar þurfa að taka sig á í enskunni ef marka má reynslubolta í liðinu. Vísir/Hulda Margrét Haukakonurnar Ragnheiður Sveinsdóttir og Margrét Einarsdóttir voru gestir Sigurlaugar Rúnarsdóttur í Kvennakastinu og ræddu þar ýmis mál. Þá má helst nefna þjálfaraskipti, úrslitakeppni og lífið á Ásvöllum. Kvennakastið er reglulega á dagskránni á Vísi þar sem Silla, eins og flestir þekkja hana, fær til sín íslenskar handboltakonur til að ræða boltann og Olís deildina. Að þessu sinni kom heimsóknin frá Ásvöllum. Margrét Einarsdóttir er markvörður Haukaliðsins og Ragnheiður Sveinsdóttir er mikill reynslubolti á línunni. Meðal annars sem þær ræddu um voru tungumálin sem eru í gangi á æfingum Haukaliðsins. Haukaliðið er með nokkra erlenda leikmenn í liðinu sem tala ekki íslensku. Tungumálavandræðin eru þó ekki bara hjá erlendum leikmönnum liðsins því það virðist vera eitthvað að enskukennslunni í Hafnarfirði. „Það er töluð enska á æfingum og það er alveg magnað hvað þær yngri eru lélegar í ensku,“ sagði Margrét Einarsdóttir. „Ég er alltaf í þýðendahlutverkinu. Ef Raggi (Ragnar Hermannsson, fráfarandi þjálfari) talar íslensku þá er maður að þýða yfir á ensku fyrir útlendingana. Svo ef hann talar ensku þá þarf maður að þýða fyrir kjúklingana. Maður var alltaf að þýða eitthvað,“ sagði Ragnheiður Sveinsdóttir. Sigurlaug fékk þær meðal annara til að segja frá liðsfélögum sínum en það má hlusta á allt hlaðvarðið hér fyrir neðan. Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Kvennakastið er reglulega á dagskránni á Vísi þar sem Silla, eins og flestir þekkja hana, fær til sín íslenskar handboltakonur til að ræða boltann og Olís deildina. Að þessu sinni kom heimsóknin frá Ásvöllum. Margrét Einarsdóttir er markvörður Haukaliðsins og Ragnheiður Sveinsdóttir er mikill reynslubolti á línunni. Meðal annars sem þær ræddu um voru tungumálin sem eru í gangi á æfingum Haukaliðsins. Haukaliðið er með nokkra erlenda leikmenn í liðinu sem tala ekki íslensku. Tungumálavandræðin eru þó ekki bara hjá erlendum leikmönnum liðsins því það virðist vera eitthvað að enskukennslunni í Hafnarfirði. „Það er töluð enska á æfingum og það er alveg magnað hvað þær yngri eru lélegar í ensku,“ sagði Margrét Einarsdóttir. „Ég er alltaf í þýðendahlutverkinu. Ef Raggi (Ragnar Hermannsson, fráfarandi þjálfari) talar íslensku þá er maður að þýða yfir á ensku fyrir útlendingana. Svo ef hann talar ensku þá þarf maður að þýða fyrir kjúklingana. Maður var alltaf að þýða eitthvað,“ sagði Ragnheiður Sveinsdóttir. Sigurlaug fékk þær meðal annara til að segja frá liðsfélögum sínum en það má hlusta á allt hlaðvarðið hér fyrir neðan.
Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira