Er alltaf að þýða fyrir alla í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 14:10 Ungu Haukakonurnar þurfa að taka sig á í enskunni ef marka má reynslubolta í liðinu. Vísir/Hulda Margrét Haukakonurnar Ragnheiður Sveinsdóttir og Margrét Einarsdóttir voru gestir Sigurlaugar Rúnarsdóttur í Kvennakastinu og ræddu þar ýmis mál. Þá má helst nefna þjálfaraskipti, úrslitakeppni og lífið á Ásvöllum. Kvennakastið er reglulega á dagskránni á Vísi þar sem Silla, eins og flestir þekkja hana, fær til sín íslenskar handboltakonur til að ræða boltann og Olís deildina. Að þessu sinni kom heimsóknin frá Ásvöllum. Margrét Einarsdóttir er markvörður Haukaliðsins og Ragnheiður Sveinsdóttir er mikill reynslubolti á línunni. Meðal annars sem þær ræddu um voru tungumálin sem eru í gangi á æfingum Haukaliðsins. Haukaliðið er með nokkra erlenda leikmenn í liðinu sem tala ekki íslensku. Tungumálavandræðin eru þó ekki bara hjá erlendum leikmönnum liðsins því það virðist vera eitthvað að enskukennslunni í Hafnarfirði. „Það er töluð enska á æfingum og það er alveg magnað hvað þær yngri eru lélegar í ensku,“ sagði Margrét Einarsdóttir. „Ég er alltaf í þýðendahlutverkinu. Ef Raggi (Ragnar Hermannsson, fráfarandi þjálfari) talar íslensku þá er maður að þýða yfir á ensku fyrir útlendingana. Svo ef hann talar ensku þá þarf maður að þýða fyrir kjúklingana. Maður var alltaf að þýða eitthvað,“ sagði Ragnheiður Sveinsdóttir. Sigurlaug fékk þær meðal annara til að segja frá liðsfélögum sínum en það má hlusta á allt hlaðvarðið hér fyrir neðan. Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Kvennakastið er reglulega á dagskránni á Vísi þar sem Silla, eins og flestir þekkja hana, fær til sín íslenskar handboltakonur til að ræða boltann og Olís deildina. Að þessu sinni kom heimsóknin frá Ásvöllum. Margrét Einarsdóttir er markvörður Haukaliðsins og Ragnheiður Sveinsdóttir er mikill reynslubolti á línunni. Meðal annars sem þær ræddu um voru tungumálin sem eru í gangi á æfingum Haukaliðsins. Haukaliðið er með nokkra erlenda leikmenn í liðinu sem tala ekki íslensku. Tungumálavandræðin eru þó ekki bara hjá erlendum leikmönnum liðsins því það virðist vera eitthvað að enskukennslunni í Hafnarfirði. „Það er töluð enska á æfingum og það er alveg magnað hvað þær yngri eru lélegar í ensku,“ sagði Margrét Einarsdóttir. „Ég er alltaf í þýðendahlutverkinu. Ef Raggi (Ragnar Hermannsson, fráfarandi þjálfari) talar íslensku þá er maður að þýða yfir á ensku fyrir útlendingana. Svo ef hann talar ensku þá þarf maður að þýða fyrir kjúklingana. Maður var alltaf að þýða eitthvað,“ sagði Ragnheiður Sveinsdóttir. Sigurlaug fékk þær meðal annara til að segja frá liðsfélögum sínum en það má hlusta á allt hlaðvarðið hér fyrir neðan.
Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira