Haukur Helgi: Ég hef saknað þess síðustu tvö ár Jón Már Ferro skrifar 6. mars 2023 23:16 Haukur Helgi Pálsson var frábær í kvöld. Vísir/Vilhelm Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var stigahæstur Njarðvíkinga með 20 stig í 89-97 sigri þeirra gegn Haukum á Ásvöllum. Liðin mættust í Subway-deild karla. Haukar byrjuðu leikinn betur og komust í 10 stiga forystu en eftir það var leikurinn kaflaskiptur og Njarðvíkingar skrefi á undan Haukum. Til að mynda var þriðji leikhluti frábær hjá Njarðvík, þar náðu þeir góðri forystu og skoruðu um 30 stig. Fjórði leikhluti Njarðvíkur var ekki jafn góður, þá hleyptu þeir Haukum hættulega nálægt sér. Haukur Helgi vill að sitt lið spili vel allt til loka leiks. „Já það voru síðustu sex mínúturnar sem við byrjuðum að gera bara eitthvað. Við þurfum að vera andlega sterkari og klára leiki.“ Haukur hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár en er kominn á fullt. „Já ég hef saknað þess síðustu tvö ár. Þetta er búið að vera erfitt og núna eftir HM þurfti maður aðeins að líta inn á við og gíra sig í gang.“ Njarðvík er með reynslumikið lið og hefur spilað vel upp á síðkastið og unnið síðustu 8 leiki. „Algjörlega en öll þessi reynsla fer í vaskinn ef við erum ekki einbeittir og klárum leikina ekki almennilega. Nei, nei ég er sáttur með hvernig þetta var heilt yfir. Þetta var kaflaskipt og körfuboltinn er þannig en ég er mjög sáttur með hvernig við spiluðum.“ Haukur var ánægður með varnarleikinn í síðustu þremur leikhlutunum. „Ekki fyrsti leikhluti. Hann var eiginlega alveg hræðilegur,“ sagði Haukur Helgi að endingu. Körfubolti Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 6. mars 2023 22:00 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Í beinni: Fiorentina - Napoli | Þungt próf fyrir Albert og félaga Fótbolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Þór Ak. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Sjá meira
Haukar byrjuðu leikinn betur og komust í 10 stiga forystu en eftir það var leikurinn kaflaskiptur og Njarðvíkingar skrefi á undan Haukum. Til að mynda var þriðji leikhluti frábær hjá Njarðvík, þar náðu þeir góðri forystu og skoruðu um 30 stig. Fjórði leikhluti Njarðvíkur var ekki jafn góður, þá hleyptu þeir Haukum hættulega nálægt sér. Haukur Helgi vill að sitt lið spili vel allt til loka leiks. „Já það voru síðustu sex mínúturnar sem við byrjuðum að gera bara eitthvað. Við þurfum að vera andlega sterkari og klára leiki.“ Haukur hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár en er kominn á fullt. „Já ég hef saknað þess síðustu tvö ár. Þetta er búið að vera erfitt og núna eftir HM þurfti maður aðeins að líta inn á við og gíra sig í gang.“ Njarðvík er með reynslumikið lið og hefur spilað vel upp á síðkastið og unnið síðustu 8 leiki. „Algjörlega en öll þessi reynsla fer í vaskinn ef við erum ekki einbeittir og klárum leikina ekki almennilega. Nei, nei ég er sáttur með hvernig þetta var heilt yfir. Þetta var kaflaskipt og körfuboltinn er þannig en ég er mjög sáttur með hvernig við spiluðum.“ Haukur var ánægður með varnarleikinn í síðustu þremur leikhlutunum. „Ekki fyrsti leikhluti. Hann var eiginlega alveg hræðilegur,“ sagði Haukur Helgi að endingu.
Körfubolti Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 6. mars 2023 22:00 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Í beinni: Fiorentina - Napoli | Þungt próf fyrir Albert og félaga Fótbolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Þór Ak. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 6. mars 2023 22:00