Afhjúpa nýuppgötvað hólf í Pýramídanum mikla Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2023 09:35 Lögreglumenn á úlföldum fyrir framan Pýramídann mikla á Giza. AP/Hassan Ammar Egypsk fornleifayfirvöld sviptu hulunni af nýuppgötvuðu og lokuðu hólfi í Pýramídanum mikla í Giza í gær. Óljóst er hver tilgangur hólfsins var en það er ekki aðgengilegt utan frá. Fornleifafræðingar notuðu óm- og radartæki til þess að finna ganginn sem er í norðurhlið Keopspýramídans, stærsta og elsta af pýramídunum þremur miklu. Hann er níu metra langur og tveggja metra breiður og er fyrir ofan aðalinngang pýramídans. Christian Grosse, prófessor við Tækniháskólann í München í Þýskalandi og einn forkólfa verkefnisins, segist vonast til þess að tæknin sem voru notuð eigi eftir að afhjúpa fleiri leyndardóma pýramídans. „Það eru tveir stórir kalksteinar við enda hólfsins og nú er spurningin hvað er á bak við þessa steina og fyrir neðan hólfið,“ segir Grosse. AP-fréttastofan segir að vegna þess að sérfræðingum greini á um hvernig pýramídarnir voru byggðir veki jafnvel minniháttar uppgötvunar mikla athygli. Pýramídinn mikli er kenndur við Keop eða Khufu, faróa af fjórðu faróaætt Egyptalands, sem ríkti á milli 2509 og 2483 fyrir krist. Hann eina undrið af sjö undrum veraldar til forna sem hefur staðist tímans tönn. Egyptaland Fornminjar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Fornleifafræðingar notuðu óm- og radartæki til þess að finna ganginn sem er í norðurhlið Keopspýramídans, stærsta og elsta af pýramídunum þremur miklu. Hann er níu metra langur og tveggja metra breiður og er fyrir ofan aðalinngang pýramídans. Christian Grosse, prófessor við Tækniháskólann í München í Þýskalandi og einn forkólfa verkefnisins, segist vonast til þess að tæknin sem voru notuð eigi eftir að afhjúpa fleiri leyndardóma pýramídans. „Það eru tveir stórir kalksteinar við enda hólfsins og nú er spurningin hvað er á bak við þessa steina og fyrir neðan hólfið,“ segir Grosse. AP-fréttastofan segir að vegna þess að sérfræðingum greini á um hvernig pýramídarnir voru byggðir veki jafnvel minniháttar uppgötvunar mikla athygli. Pýramídinn mikli er kenndur við Keop eða Khufu, faróa af fjórðu faróaætt Egyptalands, sem ríkti á milli 2509 og 2483 fyrir krist. Hann eina undrið af sjö undrum veraldar til forna sem hefur staðist tímans tönn.
Egyptaland Fornminjar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira