Seinni bylgjan: Umdeildur lokakafli í leik Hauka og FH Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 11:01 Ásgeir Örn Hallgrímsson og lærisveinar hans í Haukaliðinu geta verið mjög ósáttir með hvernig lokasókn þeirra endaði. Vísir/Diego Haukar og FH gerðu jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum í Olís deild karla í handbolta í vikunni en bæði lið fengu tækifæri til að skora sigurmarkið í leiknum. Þau klúðruðu hins vegar bæði lokasóknum sínum. Það gekk mikið á undir lokin eins og vanalega í handboltastríði þessara fornu fjenda í Firðinum. Seinni bylgjan skoðaði lokakafla leiksins og þá sérstaklega síðustu sókn Hauka. Adamn Haukur Baumruk reyndi þá skot að marki. FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Jóhann Birgir Ingvarsson keyrðu út í hann og Jón Bjarni Ólafsson varði síðan skotið í vörninni. „Sjáið Jón Bjarna þarna. Hann er bara inn í teig,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Svo er náttúrulega bara brotið á honum. Hvernig er þetta talið vera frítt skot,“ spurður Stefán Arni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Við vorum heppnir þarna, sagði Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en hann er FH-ingur. „Ég skal lofa ykkur því að Haukamenn eru brjálaðir yfir þessum dómi því fyrir tveimur vikum síðan þá tapa þeir á svona atviki. Stjarnan fær þá víti og jafnar leikinn,“ sagði Arnar Daði. „Ég skil Haukamenn mjög vel því þarna vildu þeir bara fá víti. Réttur dómur er bara réttur dómur. Það hefði samt verið grátlegt að dæma víti af því að Jón Bjarni stóð þarna millimetra inn í teig. Svo er spurning hver hann sé inn fyrir línuna þegar hann hoppar upp,“ sagði Arnar. „Adam er í kontakt og er lengi að skjóta. Það er því spurning hvort Jón Bjarni sé lentur,“ sagði Theódór Ingi og bætti við: „Það á alla vega að dæma fríkast þarna,“ sagði Theódór. Hér fyrir neðan má sjá lokakaflann og umræðuna í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Lokakaflinn í leik Hauka og FH Olís-deild karla Seinni bylgjan FH Haukar Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Fleiri fréttir „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Sjá meira
Það gekk mikið á undir lokin eins og vanalega í handboltastríði þessara fornu fjenda í Firðinum. Seinni bylgjan skoðaði lokakafla leiksins og þá sérstaklega síðustu sókn Hauka. Adamn Haukur Baumruk reyndi þá skot að marki. FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Jóhann Birgir Ingvarsson keyrðu út í hann og Jón Bjarni Ólafsson varði síðan skotið í vörninni. „Sjáið Jón Bjarna þarna. Hann er bara inn í teig,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Svo er náttúrulega bara brotið á honum. Hvernig er þetta talið vera frítt skot,“ spurður Stefán Arni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Við vorum heppnir þarna, sagði Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en hann er FH-ingur. „Ég skal lofa ykkur því að Haukamenn eru brjálaðir yfir þessum dómi því fyrir tveimur vikum síðan þá tapa þeir á svona atviki. Stjarnan fær þá víti og jafnar leikinn,“ sagði Arnar Daði. „Ég skil Haukamenn mjög vel því þarna vildu þeir bara fá víti. Réttur dómur er bara réttur dómur. Það hefði samt verið grátlegt að dæma víti af því að Jón Bjarni stóð þarna millimetra inn í teig. Svo er spurning hver hann sé inn fyrir línuna þegar hann hoppar upp,“ sagði Arnar. „Adam er í kontakt og er lengi að skjóta. Það er því spurning hvort Jón Bjarni sé lentur,“ sagði Theódór Ingi og bætti við: „Það á alla vega að dæma fríkast þarna,“ sagði Theódór. Hér fyrir neðan má sjá lokakaflann og umræðuna í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Lokakaflinn í leik Hauka og FH
Olís-deild karla Seinni bylgjan FH Haukar Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Fleiri fréttir „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Sjá meira