Katy Perry brast í grát: Missti vini sína í skotárás í framhaldsskóla Bjarki Sigurðsson skrifar 27. febrúar 2023 14:42 Katy Perry gat ekki haldið tárunum aftur eftir að Trey Louis sagði sögu sína í American Idol. Katy Perry, söngkona og einn dómara Idol í Bandaríkjunum, brast í grát eftir að hinn 21 árs gamli Trey Louis mætti í áheyrnarprufu. Trey var nemandi í Santa Fe High School þegar byssumaður skaut þar tíu manns til bana árið 2018. 21. þáttaröð American Idol er hafin og er verið að sýna áheyrnarprufur þáttanna um þessar mundir. Einn þeirra sem tekur þátt í ár er Trey Louis, eða Trey from the Fe, eins og hann kallar sig enda er hann frá bænum Santa Fe í Texas. Trey tók lagið Stone með Whiskey Myers og hlaut standandi lófatak frá dómurunum þremur, Luke Bryan, Katy Perry og Lionel Richie. Eftir sönginn var Trey spurður hvers vegna hann væri að taka þátt í Idolinu. Hann sagði að það tónlistarfólk sem hann hlustar á væri oft á tíðum úr Idolinu. Eftir það sagði hann þeim frá hræðilegri lífsreynslu frá árinu 2018. Hann var nemandi í Santa Fe High School þegar Dimitrios Pagourtzis, samnemandi hans, gekk inn í skólann og skaut tíu manns til bana, átta nemendur og tvo kennara. Tvær listastofur voru í skólanum og var Trey inni í annarri þeirra. Pagourtzis skaut fólkið til bana í hinni stofunni. Eftir að hann sagði sögu sína brast Perry í grát og öskraði: „Landið okkur hefur brugðist okkur. Þetta er ekki í lagi. Þú ættir að vera að syngja því þú elskar tónlist. Ekki vegna þess að þú þurftir að fara í gegnum þetta,“ sagði Perry. Flutning Trey má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð Perry. Tónlist Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Raunveruleikaþættir Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
21. þáttaröð American Idol er hafin og er verið að sýna áheyrnarprufur þáttanna um þessar mundir. Einn þeirra sem tekur þátt í ár er Trey Louis, eða Trey from the Fe, eins og hann kallar sig enda er hann frá bænum Santa Fe í Texas. Trey tók lagið Stone með Whiskey Myers og hlaut standandi lófatak frá dómurunum þremur, Luke Bryan, Katy Perry og Lionel Richie. Eftir sönginn var Trey spurður hvers vegna hann væri að taka þátt í Idolinu. Hann sagði að það tónlistarfólk sem hann hlustar á væri oft á tíðum úr Idolinu. Eftir það sagði hann þeim frá hræðilegri lífsreynslu frá árinu 2018. Hann var nemandi í Santa Fe High School þegar Dimitrios Pagourtzis, samnemandi hans, gekk inn í skólann og skaut tíu manns til bana, átta nemendur og tvo kennara. Tvær listastofur voru í skólanum og var Trey inni í annarri þeirra. Pagourtzis skaut fólkið til bana í hinni stofunni. Eftir að hann sagði sögu sína brast Perry í grát og öskraði: „Landið okkur hefur brugðist okkur. Þetta er ekki í lagi. Þú ættir að vera að syngja því þú elskar tónlist. Ekki vegna þess að þú þurftir að fara í gegnum þetta,“ sagði Perry. Flutning Trey má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð Perry.
Tónlist Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Raunveruleikaþættir Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira