Katy Perry brast í grát: Missti vini sína í skotárás í framhaldsskóla Bjarki Sigurðsson skrifar 27. febrúar 2023 14:42 Katy Perry gat ekki haldið tárunum aftur eftir að Trey Louis sagði sögu sína í American Idol. Katy Perry, söngkona og einn dómara Idol í Bandaríkjunum, brast í grát eftir að hinn 21 árs gamli Trey Louis mætti í áheyrnarprufu. Trey var nemandi í Santa Fe High School þegar byssumaður skaut þar tíu manns til bana árið 2018. 21. þáttaröð American Idol er hafin og er verið að sýna áheyrnarprufur þáttanna um þessar mundir. Einn þeirra sem tekur þátt í ár er Trey Louis, eða Trey from the Fe, eins og hann kallar sig enda er hann frá bænum Santa Fe í Texas. Trey tók lagið Stone með Whiskey Myers og hlaut standandi lófatak frá dómurunum þremur, Luke Bryan, Katy Perry og Lionel Richie. Eftir sönginn var Trey spurður hvers vegna hann væri að taka þátt í Idolinu. Hann sagði að það tónlistarfólk sem hann hlustar á væri oft á tíðum úr Idolinu. Eftir það sagði hann þeim frá hræðilegri lífsreynslu frá árinu 2018. Hann var nemandi í Santa Fe High School þegar Dimitrios Pagourtzis, samnemandi hans, gekk inn í skólann og skaut tíu manns til bana, átta nemendur og tvo kennara. Tvær listastofur voru í skólanum og var Trey inni í annarri þeirra. Pagourtzis skaut fólkið til bana í hinni stofunni. Eftir að hann sagði sögu sína brast Perry í grát og öskraði: „Landið okkur hefur brugðist okkur. Þetta er ekki í lagi. Þú ættir að vera að syngja því þú elskar tónlist. Ekki vegna þess að þú þurftir að fara í gegnum þetta,“ sagði Perry. Flutning Trey má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð Perry. Tónlist Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Raunveruleikaþættir Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Sjá meira
21. þáttaröð American Idol er hafin og er verið að sýna áheyrnarprufur þáttanna um þessar mundir. Einn þeirra sem tekur þátt í ár er Trey Louis, eða Trey from the Fe, eins og hann kallar sig enda er hann frá bænum Santa Fe í Texas. Trey tók lagið Stone með Whiskey Myers og hlaut standandi lófatak frá dómurunum þremur, Luke Bryan, Katy Perry og Lionel Richie. Eftir sönginn var Trey spurður hvers vegna hann væri að taka þátt í Idolinu. Hann sagði að það tónlistarfólk sem hann hlustar á væri oft á tíðum úr Idolinu. Eftir það sagði hann þeim frá hræðilegri lífsreynslu frá árinu 2018. Hann var nemandi í Santa Fe High School þegar Dimitrios Pagourtzis, samnemandi hans, gekk inn í skólann og skaut tíu manns til bana, átta nemendur og tvo kennara. Tvær listastofur voru í skólanum og var Trey inni í annarri þeirra. Pagourtzis skaut fólkið til bana í hinni stofunni. Eftir að hann sagði sögu sína brast Perry í grát og öskraði: „Landið okkur hefur brugðist okkur. Þetta er ekki í lagi. Þú ættir að vera að syngja því þú elskar tónlist. Ekki vegna þess að þú þurftir að fara í gegnum þetta,“ sagði Perry. Flutning Trey má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð Perry.
Tónlist Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Raunveruleikaþættir Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Sjá meira