Sá elsti í sögunni til að skora yfir sjötíu stig í NBA-leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 10:01 Liðsfélagar Damian Lillard hjá Portland Trail Blazers fagna honum eftir 71 stigs leikinn hans í nótt. AP/Steve Dykes Damian Lillard setti bæði félagsmet og persónulegt met í sigri Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lillard skoraði 71 stig og þrettán þriggja stiga körfur í leiknum. Portland liðið endaði þarna tveggja leikja taphrinu með því að vinna 131-114 sigur á Houston Rockets. Lillard varð aðeins sá áttundi í sögu NBA til að skora yfir sjötíu stig í einum leik og þar sem hann er orðinn 32 ára gamall er hann sá elsti til að ná því. Allir hinir hafa gert það fyrir þrítugsafmælið. 2nd-most 3PM in a game in NBA history (13)8th player to score 70+ PTS in a single game (71)The first player in NBA history with 70+ PTS, 5+ REB, 5+ AST and 10+ 3PM in a single game...What a night for Damian Lillard pic.twitter.com/8MMHxePNUu— NBA (@NBA) February 27, 2023 Lillard var reyndar ekki að bæta stigamet tímabilsins með þessari frammistöðu því Donovan Mitchell skoraði einnig 71 stig fyrir Cleveland Cavaiers fyrr á þessu tímabili. Gamla persónulega met Lillard var 61 stig sem hann hafði náð tvisvar sinnum. Damian Lillard reflects on his journey and his career so far after becoming the eighth player in NBA history to score 70+ PTS in a single game. pic.twitter.com/ziToa0F9dx— NBA (@NBA) February 27, 2023 Lillard er aðeins sá fjórði sem kemst í sjötíu stiga klúbb nútímans en hinir eru Donovan Mitchell, Kobe Bryant og Devin Booker. Honum vantaði líka aðeins einn þrist til að jafna NBA-met Klay Thompson sem skoraði fjórtán þrista í einum leik árið 2018. Stephen Curry (2016) og Zach LaVine (2019) hafa einnig náð því að skora þrettán þrista í leik. Lillard yfirgaf völlinn þegar 44 sekúndur voru eftir og hefði því getað bætt við stigum. Nú eru það aðeins Wilt Chamberlain (32) og Kobe Bryant (6) sem hafa átt fleiri sextíu stiga leiki í sögu NBA en þessi var númer fimm hjá Lillard. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Sjá meira
Lillard skoraði 71 stig og þrettán þriggja stiga körfur í leiknum. Portland liðið endaði þarna tveggja leikja taphrinu með því að vinna 131-114 sigur á Houston Rockets. Lillard varð aðeins sá áttundi í sögu NBA til að skora yfir sjötíu stig í einum leik og þar sem hann er orðinn 32 ára gamall er hann sá elsti til að ná því. Allir hinir hafa gert það fyrir þrítugsafmælið. 2nd-most 3PM in a game in NBA history (13)8th player to score 70+ PTS in a single game (71)The first player in NBA history with 70+ PTS, 5+ REB, 5+ AST and 10+ 3PM in a single game...What a night for Damian Lillard pic.twitter.com/8MMHxePNUu— NBA (@NBA) February 27, 2023 Lillard var reyndar ekki að bæta stigamet tímabilsins með þessari frammistöðu því Donovan Mitchell skoraði einnig 71 stig fyrir Cleveland Cavaiers fyrr á þessu tímabili. Gamla persónulega met Lillard var 61 stig sem hann hafði náð tvisvar sinnum. Damian Lillard reflects on his journey and his career so far after becoming the eighth player in NBA history to score 70+ PTS in a single game. pic.twitter.com/ziToa0F9dx— NBA (@NBA) February 27, 2023 Lillard er aðeins sá fjórði sem kemst í sjötíu stiga klúbb nútímans en hinir eru Donovan Mitchell, Kobe Bryant og Devin Booker. Honum vantaði líka aðeins einn þrist til að jafna NBA-met Klay Thompson sem skoraði fjórtán þrista í einum leik árið 2018. Stephen Curry (2016) og Zach LaVine (2019) hafa einnig náð því að skora þrettán þrista í leik. Lillard yfirgaf völlinn þegar 44 sekúndur voru eftir og hefði því getað bætt við stigum. Nú eru það aðeins Wilt Chamberlain (32) og Kobe Bryant (6) sem hafa átt fleiri sextíu stiga leiki í sögu NBA en þessi var númer fimm hjá Lillard. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Sjá meira