Sá elsti í sögunni til að skora yfir sjötíu stig í NBA-leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 10:01 Liðsfélagar Damian Lillard hjá Portland Trail Blazers fagna honum eftir 71 stigs leikinn hans í nótt. AP/Steve Dykes Damian Lillard setti bæði félagsmet og persónulegt met í sigri Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lillard skoraði 71 stig og þrettán þriggja stiga körfur í leiknum. Portland liðið endaði þarna tveggja leikja taphrinu með því að vinna 131-114 sigur á Houston Rockets. Lillard varð aðeins sá áttundi í sögu NBA til að skora yfir sjötíu stig í einum leik og þar sem hann er orðinn 32 ára gamall er hann sá elsti til að ná því. Allir hinir hafa gert það fyrir þrítugsafmælið. 2nd-most 3PM in a game in NBA history (13)8th player to score 70+ PTS in a single game (71)The first player in NBA history with 70+ PTS, 5+ REB, 5+ AST and 10+ 3PM in a single game...What a night for Damian Lillard pic.twitter.com/8MMHxePNUu— NBA (@NBA) February 27, 2023 Lillard var reyndar ekki að bæta stigamet tímabilsins með þessari frammistöðu því Donovan Mitchell skoraði einnig 71 stig fyrir Cleveland Cavaiers fyrr á þessu tímabili. Gamla persónulega met Lillard var 61 stig sem hann hafði náð tvisvar sinnum. Damian Lillard reflects on his journey and his career so far after becoming the eighth player in NBA history to score 70+ PTS in a single game. pic.twitter.com/ziToa0F9dx— NBA (@NBA) February 27, 2023 Lillard er aðeins sá fjórði sem kemst í sjötíu stiga klúbb nútímans en hinir eru Donovan Mitchell, Kobe Bryant og Devin Booker. Honum vantaði líka aðeins einn þrist til að jafna NBA-met Klay Thompson sem skoraði fjórtán þrista í einum leik árið 2018. Stephen Curry (2016) og Zach LaVine (2019) hafa einnig náð því að skora þrettán þrista í leik. Lillard yfirgaf völlinn þegar 44 sekúndur voru eftir og hefði því getað bætt við stigum. Nú eru það aðeins Wilt Chamberlain (32) og Kobe Bryant (6) sem hafa átt fleiri sextíu stiga leiki í sögu NBA en þessi var númer fimm hjá Lillard. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Lillard skoraði 71 stig og þrettán þriggja stiga körfur í leiknum. Portland liðið endaði þarna tveggja leikja taphrinu með því að vinna 131-114 sigur á Houston Rockets. Lillard varð aðeins sá áttundi í sögu NBA til að skora yfir sjötíu stig í einum leik og þar sem hann er orðinn 32 ára gamall er hann sá elsti til að ná því. Allir hinir hafa gert það fyrir þrítugsafmælið. 2nd-most 3PM in a game in NBA history (13)8th player to score 70+ PTS in a single game (71)The first player in NBA history with 70+ PTS, 5+ REB, 5+ AST and 10+ 3PM in a single game...What a night for Damian Lillard pic.twitter.com/8MMHxePNUu— NBA (@NBA) February 27, 2023 Lillard var reyndar ekki að bæta stigamet tímabilsins með þessari frammistöðu því Donovan Mitchell skoraði einnig 71 stig fyrir Cleveland Cavaiers fyrr á þessu tímabili. Gamla persónulega met Lillard var 61 stig sem hann hafði náð tvisvar sinnum. Damian Lillard reflects on his journey and his career so far after becoming the eighth player in NBA history to score 70+ PTS in a single game. pic.twitter.com/ziToa0F9dx— NBA (@NBA) February 27, 2023 Lillard er aðeins sá fjórði sem kemst í sjötíu stiga klúbb nútímans en hinir eru Donovan Mitchell, Kobe Bryant og Devin Booker. Honum vantaði líka aðeins einn þrist til að jafna NBA-met Klay Thompson sem skoraði fjórtán þrista í einum leik árið 2018. Stephen Curry (2016) og Zach LaVine (2019) hafa einnig náð því að skora þrettán þrista í leik. Lillard yfirgaf völlinn þegar 44 sekúndur voru eftir og hefði því getað bætt við stigum. Nú eru það aðeins Wilt Chamberlain (32) og Kobe Bryant (6) sem hafa átt fleiri sextíu stiga leiki í sögu NBA en þessi var númer fimm hjá Lillard. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira