Sá elsti í sögunni til að skora yfir sjötíu stig í NBA-leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 10:01 Liðsfélagar Damian Lillard hjá Portland Trail Blazers fagna honum eftir 71 stigs leikinn hans í nótt. AP/Steve Dykes Damian Lillard setti bæði félagsmet og persónulegt met í sigri Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lillard skoraði 71 stig og þrettán þriggja stiga körfur í leiknum. Portland liðið endaði þarna tveggja leikja taphrinu með því að vinna 131-114 sigur á Houston Rockets. Lillard varð aðeins sá áttundi í sögu NBA til að skora yfir sjötíu stig í einum leik og þar sem hann er orðinn 32 ára gamall er hann sá elsti til að ná því. Allir hinir hafa gert það fyrir þrítugsafmælið. 2nd-most 3PM in a game in NBA history (13)8th player to score 70+ PTS in a single game (71)The first player in NBA history with 70+ PTS, 5+ REB, 5+ AST and 10+ 3PM in a single game...What a night for Damian Lillard pic.twitter.com/8MMHxePNUu— NBA (@NBA) February 27, 2023 Lillard var reyndar ekki að bæta stigamet tímabilsins með þessari frammistöðu því Donovan Mitchell skoraði einnig 71 stig fyrir Cleveland Cavaiers fyrr á þessu tímabili. Gamla persónulega met Lillard var 61 stig sem hann hafði náð tvisvar sinnum. Damian Lillard reflects on his journey and his career so far after becoming the eighth player in NBA history to score 70+ PTS in a single game. pic.twitter.com/ziToa0F9dx— NBA (@NBA) February 27, 2023 Lillard er aðeins sá fjórði sem kemst í sjötíu stiga klúbb nútímans en hinir eru Donovan Mitchell, Kobe Bryant og Devin Booker. Honum vantaði líka aðeins einn þrist til að jafna NBA-met Klay Thompson sem skoraði fjórtán þrista í einum leik árið 2018. Stephen Curry (2016) og Zach LaVine (2019) hafa einnig náð því að skora þrettán þrista í leik. Lillard yfirgaf völlinn þegar 44 sekúndur voru eftir og hefði því getað bætt við stigum. Nú eru það aðeins Wilt Chamberlain (32) og Kobe Bryant (6) sem hafa átt fleiri sextíu stiga leiki í sögu NBA en þessi var númer fimm hjá Lillard. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sjá meira
Lillard skoraði 71 stig og þrettán þriggja stiga körfur í leiknum. Portland liðið endaði þarna tveggja leikja taphrinu með því að vinna 131-114 sigur á Houston Rockets. Lillard varð aðeins sá áttundi í sögu NBA til að skora yfir sjötíu stig í einum leik og þar sem hann er orðinn 32 ára gamall er hann sá elsti til að ná því. Allir hinir hafa gert það fyrir þrítugsafmælið. 2nd-most 3PM in a game in NBA history (13)8th player to score 70+ PTS in a single game (71)The first player in NBA history with 70+ PTS, 5+ REB, 5+ AST and 10+ 3PM in a single game...What a night for Damian Lillard pic.twitter.com/8MMHxePNUu— NBA (@NBA) February 27, 2023 Lillard var reyndar ekki að bæta stigamet tímabilsins með þessari frammistöðu því Donovan Mitchell skoraði einnig 71 stig fyrir Cleveland Cavaiers fyrr á þessu tímabili. Gamla persónulega met Lillard var 61 stig sem hann hafði náð tvisvar sinnum. Damian Lillard reflects on his journey and his career so far after becoming the eighth player in NBA history to score 70+ PTS in a single game. pic.twitter.com/ziToa0F9dx— NBA (@NBA) February 27, 2023 Lillard er aðeins sá fjórði sem kemst í sjötíu stiga klúbb nútímans en hinir eru Donovan Mitchell, Kobe Bryant og Devin Booker. Honum vantaði líka aðeins einn þrist til að jafna NBA-met Klay Thompson sem skoraði fjórtán þrista í einum leik árið 2018. Stephen Curry (2016) og Zach LaVine (2019) hafa einnig náð því að skora þrettán þrista í leik. Lillard yfirgaf völlinn þegar 44 sekúndur voru eftir og hefði því getað bætt við stigum. Nú eru það aðeins Wilt Chamberlain (32) og Kobe Bryant (6) sem hafa átt fleiri sextíu stiga leiki í sögu NBA en þessi var númer fimm hjá Lillard. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn