„Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2023 18:22 Elvar Már Friðriksson átti stórkostlega undankeppni en leyndi ekki vonbrigðum sínum yfir því að lokaskot hans í keppninni skyldi ekki fara ofan í. FIBA „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. Ísland vann Georgíu á erfiðum útivelli með þremur stigum en þurfti fjögurra stiga sigur til að komast á HM og verða þar með minnsta þjóð sögunnar til að komast á mótið. Ísland fékk lokasókn leiksins en skot Elvars, sem var frábær í leiknum líkt og fyrr í undankeppninni, rataði ekki ofan í. „Jón Axel ræðst á körfuna og þeir falla allir inn í, og hann kemur með frábæra sendingu út, en boltinn rúllaði upp úr. Þetta er mesta svekkelsi sem ég hef upplifað,“ sagði Elvar í viðtali við RÚV. Hann átti annars erfitt með að tjá tilfinningar sínar, tveimur mínútum eftir að hafa séð skot upp á sæti á HM fara í hringinn: „Hausinn er bara í snúning núna og það er ekkert gáfulegt sem ég get sagt,“ sagði Elvar sem vitaskuld má vera stoltur af því hve Ísland var nálægt því að komast á HM eftir afar langa leið með ótal vörðum. „Það er það sem svíður mest. Að standa í öllum þessum undirbúningi, allar þessar ferðir, allir þessir leikir, allt þetta fólk að leggja allt að mörkum til að komast á HM, og að ná ekki að skila þessu í höfn er frekar súrt.“ HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Ísland vann Georgíu á erfiðum útivelli með þremur stigum en þurfti fjögurra stiga sigur til að komast á HM og verða þar með minnsta þjóð sögunnar til að komast á mótið. Ísland fékk lokasókn leiksins en skot Elvars, sem var frábær í leiknum líkt og fyrr í undankeppninni, rataði ekki ofan í. „Jón Axel ræðst á körfuna og þeir falla allir inn í, og hann kemur með frábæra sendingu út, en boltinn rúllaði upp úr. Þetta er mesta svekkelsi sem ég hef upplifað,“ sagði Elvar í viðtali við RÚV. Hann átti annars erfitt með að tjá tilfinningar sínar, tveimur mínútum eftir að hafa séð skot upp á sæti á HM fara í hringinn: „Hausinn er bara í snúning núna og það er ekkert gáfulegt sem ég get sagt,“ sagði Elvar sem vitaskuld má vera stoltur af því hve Ísland var nálægt því að komast á HM eftir afar langa leið með ótal vörðum. „Það er það sem svíður mest. Að standa í öllum þessum undirbúningi, allar þessar ferðir, allir þessir leikir, allt þetta fólk að leggja allt að mörkum til að komast á HM, og að ná ekki að skila þessu í höfn er frekar súrt.“
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira