„Þetta er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef heyrt“ Snorri Másson skrifar 25. febrúar 2023 09:29 Jakob Birgisson grínisti var gestur eins og endranær í Íslandi í dag á miðvikudaginn, þar sem þá fyrirhugaðar breytingar á barnabókum Roald Dahl voru til umfjöllunar. Þar tók hann undir efasemdir sem margir hafa lýst um þessar ráðstafanir og sagði skynsamlegra að sleppa því bara að lesa bækurnar í stað þess að breyta þeim. Gluggað er í bækur Roald Dal í innslaginu hér að ofan. Rætt er við Jakob og farið um víðan völl eins og venjan er. Síðan hefur komið fram að forlagið breska hefur fallið frá áformum um textabreytingar. „Ég held að þetta sé bara óþarfi. Ég skil ekki af hverju við ættum að breyta boðorðunum tíu eða gömlum bókum eins og hér. Þetta er bara minnisvarði um einhvern tíma. Börn síns tíma. Ef fólki mislíkar þetta, getum við hætt að gefa þetta út og hætt að lesa þetta. Síðan er verið að gefa út nóg nýtt. „Ég held að þetta sé bara óþarfi,“ segir Jakob Birgisson um breytingar á texta í bókum Roald Dahl.Vísir/Egill Og ég meina: Eru rithöfundar ekki nógu þunglyndir fyrir? Er þetta ekki nógu þunglynd stétt? Þurfum við að taka þá og murka alveg úr þeim lífið með þessu?“ Vísað var í innslaginu til kafla í bók eftir Roald Dahl þar sem Skjóðu frænku var lýst sem „hvapholda“ í andlitinu, þótt orðið „feitur“ hafi verið tekið út. „Hvapholda“ stendur enn í íslensku útgáfunni í bili, eins og kom fram. Jakob: „Þú veist. Hvapholda er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef nokkurn tímann heyrt. Mikið ertu hvapholda. Mér líður eins og þú sért að segja bara: Þú ert holdsveikur og ert alveg að fara að deyja, ógeðið þitt.“ Jakob er reglulegur gestur Snorra Mássonar í Íslandi í dag á miðvikudögum.Vísir/Egill Bókmenntir Börn og uppeldi Ísland í dag Tengdar fréttir Varar við breytingum á bókum: „Ef við ætlum að leyfa þetta, hvar endar það?“ Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur og ritlistarkennari við Háskóla Íslands geldur varhug við því að krukkað sé í textum bóka eins og gert hefur verið í tilviki Roald Dahl barnabókahöfundar, en þar hefur verið greint frá víðtækum breytingum á texta í nýjum útgáfum bóka hans í Bretlandi. Rætt er við Rúnar og farið yfir málið í Íslandi í dag hér að ofan. 23. febrúar 2023 08:00 Orðið er frjálst Ég hef í gegnum tíðina haft viðurværi mitt meðal annars af því að starfa við yfirlestur. Í því starfi felst að vinna með höfundum að því að bækur þeirra verði eins góðar og þeir sjá fyrir sér. 22. febrúar 2023 08:57 Roald Dahl og afneitun veruleikans Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. 21. febrúar 2023 11:30 Mest lesið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Lífið Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Lífið Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Lífið Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Lífið Heimir selur íbúð í 101 Lífið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Heimir selur íbúð í 101 Fermingardressið fyrir hann „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Sjá meira
Gluggað er í bækur Roald Dal í innslaginu hér að ofan. Rætt er við Jakob og farið um víðan völl eins og venjan er. Síðan hefur komið fram að forlagið breska hefur fallið frá áformum um textabreytingar. „Ég held að þetta sé bara óþarfi. Ég skil ekki af hverju við ættum að breyta boðorðunum tíu eða gömlum bókum eins og hér. Þetta er bara minnisvarði um einhvern tíma. Börn síns tíma. Ef fólki mislíkar þetta, getum við hætt að gefa þetta út og hætt að lesa þetta. Síðan er verið að gefa út nóg nýtt. „Ég held að þetta sé bara óþarfi,“ segir Jakob Birgisson um breytingar á texta í bókum Roald Dahl.Vísir/Egill Og ég meina: Eru rithöfundar ekki nógu þunglyndir fyrir? Er þetta ekki nógu þunglynd stétt? Þurfum við að taka þá og murka alveg úr þeim lífið með þessu?“ Vísað var í innslaginu til kafla í bók eftir Roald Dahl þar sem Skjóðu frænku var lýst sem „hvapholda“ í andlitinu, þótt orðið „feitur“ hafi verið tekið út. „Hvapholda“ stendur enn í íslensku útgáfunni í bili, eins og kom fram. Jakob: „Þú veist. Hvapholda er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef nokkurn tímann heyrt. Mikið ertu hvapholda. Mér líður eins og þú sért að segja bara: Þú ert holdsveikur og ert alveg að fara að deyja, ógeðið þitt.“ Jakob er reglulegur gestur Snorra Mássonar í Íslandi í dag á miðvikudögum.Vísir/Egill
Bókmenntir Börn og uppeldi Ísland í dag Tengdar fréttir Varar við breytingum á bókum: „Ef við ætlum að leyfa þetta, hvar endar það?“ Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur og ritlistarkennari við Háskóla Íslands geldur varhug við því að krukkað sé í textum bóka eins og gert hefur verið í tilviki Roald Dahl barnabókahöfundar, en þar hefur verið greint frá víðtækum breytingum á texta í nýjum útgáfum bóka hans í Bretlandi. Rætt er við Rúnar og farið yfir málið í Íslandi í dag hér að ofan. 23. febrúar 2023 08:00 Orðið er frjálst Ég hef í gegnum tíðina haft viðurværi mitt meðal annars af því að starfa við yfirlestur. Í því starfi felst að vinna með höfundum að því að bækur þeirra verði eins góðar og þeir sjá fyrir sér. 22. febrúar 2023 08:57 Roald Dahl og afneitun veruleikans Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. 21. febrúar 2023 11:30 Mest lesið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Lífið Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Lífið Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Lífið Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Lífið Heimir selur íbúð í 101 Lífið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Heimir selur íbúð í 101 Fermingardressið fyrir hann „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Sjá meira
Varar við breytingum á bókum: „Ef við ætlum að leyfa þetta, hvar endar það?“ Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur og ritlistarkennari við Háskóla Íslands geldur varhug við því að krukkað sé í textum bóka eins og gert hefur verið í tilviki Roald Dahl barnabókahöfundar, en þar hefur verið greint frá víðtækum breytingum á texta í nýjum útgáfum bóka hans í Bretlandi. Rætt er við Rúnar og farið yfir málið í Íslandi í dag hér að ofan. 23. febrúar 2023 08:00
Orðið er frjálst Ég hef í gegnum tíðina haft viðurværi mitt meðal annars af því að starfa við yfirlestur. Í því starfi felst að vinna með höfundum að því að bækur þeirra verði eins góðar og þeir sjá fyrir sér. 22. febrúar 2023 08:57
Roald Dahl og afneitun veruleikans Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. 21. febrúar 2023 11:30