Morðingi Nipsey Hussle í minnst 60 ára fangelsi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. febrúar 2023 21:13 Eric R Holder yngri sést hér í bláum fangabúning, ásamt verjanda sínum. Patrick Fallon-Pool/Getty Maðurinn sem myrti rapparann Nipsey Hussle hefur verið dæmdur í minnst 60 ára fangelsi. Hann gæti setið inni til dauðadags. Eric R. Holder yngri var fundinn sekur um morðið á bandaríska rapparanum Nipsey Hussle, sem hét réttu nafni Ermias Asghedom, í júlí á síðasta ári en morðið átti sér stað fyrir utan verslun í eigu rapparans í Los Angeles í mars 2019. Þrátt fyrir að hafa verið fundinn sekur á síðasta ári var dómur yfir Holden ekki kveðinn upp fyrr en í dag. Dómurinn hljóðaði upp á minnst 60 ár í fangelsi, allt upp í lífstíðarfangelsi. Auk morðsins á Hussle var Holder sakfelldur fyrir tvær tilraunir til manndráps, en hann skaut tvo vegfarendur í árásinni. Saksóknarar í málinu héldu því fram að Holder hefði skipulagt árásina fyrirfram en verjendur hans sögðu hann hafa tekið skyndiákvörðun um að skjóta Hussle. Hussle, sem var 33 ára þegar hann var myrtur, átti fjölda aðdáenda og var tilnefndur til Grammy-verðlauna sama ár og hann lést, í flokki bestu rappplatna. Árið 2020 vann hann síðan til tveggja slíkra verðlauna. Annars vegar besta flutning í rappi fyrir lagið Racks in the Middle og besta flutning í rappi og söng fyrir lagið Higher. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tónlist Tengdar fréttir Meintur morðingi Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás Eric Holder Jr. sem er grunaður um að hafa myrt rapparann Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás í varðhaldi á þriðjudag. Lögfræðingur Holder segir tvo fanga hafa ráðist á Holder með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund og fékk skurð á höfuðið. 30. júní 2022 00:09 Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. 2. apríl 2019 08:39 Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Sjá meira
Eric R. Holder yngri var fundinn sekur um morðið á bandaríska rapparanum Nipsey Hussle, sem hét réttu nafni Ermias Asghedom, í júlí á síðasta ári en morðið átti sér stað fyrir utan verslun í eigu rapparans í Los Angeles í mars 2019. Þrátt fyrir að hafa verið fundinn sekur á síðasta ári var dómur yfir Holden ekki kveðinn upp fyrr en í dag. Dómurinn hljóðaði upp á minnst 60 ár í fangelsi, allt upp í lífstíðarfangelsi. Auk morðsins á Hussle var Holder sakfelldur fyrir tvær tilraunir til manndráps, en hann skaut tvo vegfarendur í árásinni. Saksóknarar í málinu héldu því fram að Holder hefði skipulagt árásina fyrirfram en verjendur hans sögðu hann hafa tekið skyndiákvörðun um að skjóta Hussle. Hussle, sem var 33 ára þegar hann var myrtur, átti fjölda aðdáenda og var tilnefndur til Grammy-verðlauna sama ár og hann lést, í flokki bestu rappplatna. Árið 2020 vann hann síðan til tveggja slíkra verðlauna. Annars vegar besta flutning í rappi fyrir lagið Racks in the Middle og besta flutning í rappi og söng fyrir lagið Higher.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tónlist Tengdar fréttir Meintur morðingi Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás Eric Holder Jr. sem er grunaður um að hafa myrt rapparann Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás í varðhaldi á þriðjudag. Lögfræðingur Holder segir tvo fanga hafa ráðist á Holder með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund og fékk skurð á höfuðið. 30. júní 2022 00:09 Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. 2. apríl 2019 08:39 Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Sjá meira
Meintur morðingi Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás Eric Holder Jr. sem er grunaður um að hafa myrt rapparann Nipsey Hussle varð fyrir fólskulegri árás í varðhaldi á þriðjudag. Lögfræðingur Holder segir tvo fanga hafa ráðist á Holder með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund og fékk skurð á höfuðið. 30. júní 2022 00:09
Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. 2. apríl 2019 08:39
Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“