Kolefnisspor Landsvirkjunar minnkað um sextíu prósent Kjartan Kjartansson skrifar 22. febrúar 2023 14:57 Landsvirkjun áætlar að hún hafi forðað losun á um 2,6 milljónum tonna af koltvísýringsígildum með framleiðslu sinni á grænni orku í fyrra. Vísir/Vilhelm Losun Landsvirkjunar á gróðurhúsalofttegundum hefur dregist saman um sextíu prósent frá 2008. Heildarlosun á orkueiningu minnkaði um tvö prósent á milli ára í fyrra en kolefnisspor fyrirtækisins stækkaði lítillega á milli ára. Landsvirkjun sett met í orkuvinnslu í fyrra en hún nam 14,8 teravattstundum. Losun gróðurhúsalofttegunda á hverja einingu orku sem fyrirtækið framleiddi nam 3,5 grömmum af koltvísýringsígildum á kílóvattstund. Það var samdráttur um tvö prósent á milli ára, að því er kemur fram í ársskýrslu Landsvirkjunar sem var birt í dag. Alls telur Landsvirkjun sig hafa komið í veg fyrir losun á rúmlega 2,6 milljónum tonna koltvísýrings í fyrra borið saman við ef orka sem viðskiptavinir fyrirtækisins nýta væri framleidd með stærra kolefnisspori. Kolefnisspor fyrirtækisins var tæp 17.000 tonn af koltvísýringsígildum og hækkaði aðeins á milli ára. Orsökin var aukin vinnsla á jarðvarma vegna aukinar eftirspurna raforku og lágrar vatnsstöðu í lónum fyrri hluta ársins. Fyrirtækið stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 og að hætta alfarið að kaupa jarðefnaeldsneyti árið 2030. Losun þess vegna bruna eldsneytis dróst saman um fjórtán prósent á milli ára en það segist vinna markvisst að orkuskiptum í bíla- og tækjaflota sínum. Sagt var frá því fyrr í vikunni að afkoma Landsvirkjunar hafi verið betri í fyrra en nokkru sinni áður. Hagnaður fyrirtækisins hafi numið tæpum 45 milljörðum króna. Stjórn þess ætlar að leggja til að hluthöfum verði greiddir um tuttugu milljarða króna í arð. Landsvirkjun Loftslagsmál Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Landsvirkjun sett met í orkuvinnslu í fyrra en hún nam 14,8 teravattstundum. Losun gróðurhúsalofttegunda á hverja einingu orku sem fyrirtækið framleiddi nam 3,5 grömmum af koltvísýringsígildum á kílóvattstund. Það var samdráttur um tvö prósent á milli ára, að því er kemur fram í ársskýrslu Landsvirkjunar sem var birt í dag. Alls telur Landsvirkjun sig hafa komið í veg fyrir losun á rúmlega 2,6 milljónum tonna koltvísýrings í fyrra borið saman við ef orka sem viðskiptavinir fyrirtækisins nýta væri framleidd með stærra kolefnisspori. Kolefnisspor fyrirtækisins var tæp 17.000 tonn af koltvísýringsígildum og hækkaði aðeins á milli ára. Orsökin var aukin vinnsla á jarðvarma vegna aukinar eftirspurna raforku og lágrar vatnsstöðu í lónum fyrri hluta ársins. Fyrirtækið stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 og að hætta alfarið að kaupa jarðefnaeldsneyti árið 2030. Losun þess vegna bruna eldsneytis dróst saman um fjórtán prósent á milli ára en það segist vinna markvisst að orkuskiptum í bíla- og tækjaflota sínum. Sagt var frá því fyrr í vikunni að afkoma Landsvirkjunar hafi verið betri í fyrra en nokkru sinni áður. Hagnaður fyrirtækisins hafi numið tæpum 45 milljörðum króna. Stjórn þess ætlar að leggja til að hluthöfum verði greiddir um tuttugu milljarða króna í arð.
Landsvirkjun Loftslagsmál Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira