Í tilkynningu kemur fram að Þórunn hafi áður starfað sem lögfræðingur hjá Íslandsbanka og unnið þar í verkefnum tengdum stafrænum lausnum og sjálfbærni.
Hún er menntaður lögfræðingur frá Háskóla Íslands.
Fram kemur að gjafabréfaappið YAY standi frammi fyrir miklum vexti um þessar mundir og muni hefja starfsemi í Írlandi og Kanada á næstu vikum.