Adriana tekur við af Ásdísi Eir hjá Mannauði Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2023 10:26 Adriana Karólína Pétursdóttir starfar sem leiðtogi starfsmannaþjónustu hjá Rio Tinto á Íslandi (ISAL). Aðsend Adriana Karólína Pétursdóttir var kjörin formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi. Hún tekur við starfinu af Ásdísi Eir Símonardóttur, mannauðsstjóra Lucinity, sem hefur verið formaður félagsins undanfarin þrjú ár. Aðalfundi félagsins fór fram 15. febrúar síðastliðinn en Ásdís Eir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Í tilkynningu kemur fram að Adriana starfi í dag sem leiðtogi starfsmannaþjónustu hjá Rio Tinto á Íslandi (ISAL) og búi yfir víðtækri reynslu og þekkingu á sviði mannauðsmála. Hún er með MIB gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst. „Adriana hóf fyrst störf tengd mannauðsmálum árið 1998. Síðan þá hefur hún starfað sem teymisstjóri miðlægar launavinnslu hjá Reykjavikurborg, sem sérfræðingur á mannauðssviði hjá Samskipum með áherslu á vinnurétt og árið 2016 hóf hún störf hjá ISAL og sinnir þar í dag fjölbreyttum verkefnum tengdum mannauðsmálum ásamt því að vera staðgengill framkvæmdastjórans. Mannauður er félag mannauðsfólks á Íslandi sem telur rúmlega 750 félaga og fer fjölgandi. Markmið og hlutverk félagsins er að efla fagmennsku, vera framsækið og leiðandi á sviði mannauðsstjórnunar í þágu atvinnulífsins.“ Á aðalfundi félagsins var einnig kosin ný stjórn en auk Adriönu skipa stjórnina: Daníel Gunnarsson, mannauðssérfræðingur hjá Alvotech Gyða Kristjánsdóttir, mannauðsráðgjafi (HRBP) stoðsviða ISAVIA Helgi Héðinsson, mannauðsleiðtogi hjá Veitnum Hildur Elín Vignir, framkvæmdstjóri Iðan fræðslusetur Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðssérfræðingur hjá Lucinity Vistaskipti Mannauðsmál Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Aðalfundi félagsins fór fram 15. febrúar síðastliðinn en Ásdís Eir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Í tilkynningu kemur fram að Adriana starfi í dag sem leiðtogi starfsmannaþjónustu hjá Rio Tinto á Íslandi (ISAL) og búi yfir víðtækri reynslu og þekkingu á sviði mannauðsmála. Hún er með MIB gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst. „Adriana hóf fyrst störf tengd mannauðsmálum árið 1998. Síðan þá hefur hún starfað sem teymisstjóri miðlægar launavinnslu hjá Reykjavikurborg, sem sérfræðingur á mannauðssviði hjá Samskipum með áherslu á vinnurétt og árið 2016 hóf hún störf hjá ISAL og sinnir þar í dag fjölbreyttum verkefnum tengdum mannauðsmálum ásamt því að vera staðgengill framkvæmdastjórans. Mannauður er félag mannauðsfólks á Íslandi sem telur rúmlega 750 félaga og fer fjölgandi. Markmið og hlutverk félagsins er að efla fagmennsku, vera framsækið og leiðandi á sviði mannauðsstjórnunar í þágu atvinnulífsins.“ Á aðalfundi félagsins var einnig kosin ný stjórn en auk Adriönu skipa stjórnina: Daníel Gunnarsson, mannauðssérfræðingur hjá Alvotech Gyða Kristjánsdóttir, mannauðsráðgjafi (HRBP) stoðsviða ISAVIA Helgi Héðinsson, mannauðsleiðtogi hjá Veitnum Hildur Elín Vignir, framkvæmdstjóri Iðan fræðslusetur Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðssérfræðingur hjá Lucinity
Vistaskipti Mannauðsmál Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira