Vonast til að hægt sé að gera Stjörnuleikinn samkeppnishæfari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 21:46 Jaylen Brown í Stjörnuleiknum. Alex Goodlett/Getty Images Jaylen Brown horfði á Jayson Tatum, samherja sinn hjá Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, setja stigamet í Stjörnuleik deildarinnar í nótt. Eftir leik sagðist hann vonast til að hægt væri að gera leikinn samkeppnishæfari. Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram síðustu nótt og að venju var sóknarleikur í hávegum hafður. Ef til vill meira en vanalega en lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. Tatum skoraði 55 stig og setti þar með stigamet en aðeins tveir aðrir leikmenn hafa skorað yfir 50 stig í Stjörnuleiknum. Anthony Davis skoraði 52 stig árið 2017 og Stephen Curry skoraði 50 stig á síðasta ári. Brown sjálfur skoraði svo 35 stig á 25 mínútum en hann er með 26.5 stig að meðaltali í leik á þessari leiktíð. „Alvöru körfubolti er öðruvísi. Við þurfum að finna leið til að gera leikinn samkeppnishæfari en það eina sem skiptir máli er að aðdáendur skemmti sér,“ sagði Brown eftir leik. Líkt og áður þá eru menn að passa sig að meiða sig ekki í Stjörnuleiknum og úr verður leikur þar sem mikið er skorað og lítil sem engin vörn spiluð. Here s the video: https://t.co/5RnU4gB7nr pic.twitter.com/n1J0zEW8v2— Rob Perez (@WorldWideWob) February 20, 2023 Brown getur nú farið að einbeita sér að því að komast aftur í úrslit NBA með Boston Celtics en liðið tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum á síðustu leiktíð. Boston er sem stendur í 1. sæti Austurdeildar með 42 sigra og 17 töp eftir 59 leiki. Körfubolti NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Fleiri fréttir Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram síðustu nótt og að venju var sóknarleikur í hávegum hafður. Ef til vill meira en vanalega en lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. Tatum skoraði 55 stig og setti þar með stigamet en aðeins tveir aðrir leikmenn hafa skorað yfir 50 stig í Stjörnuleiknum. Anthony Davis skoraði 52 stig árið 2017 og Stephen Curry skoraði 50 stig á síðasta ári. Brown sjálfur skoraði svo 35 stig á 25 mínútum en hann er með 26.5 stig að meðaltali í leik á þessari leiktíð. „Alvöru körfubolti er öðruvísi. Við þurfum að finna leið til að gera leikinn samkeppnishæfari en það eina sem skiptir máli er að aðdáendur skemmti sér,“ sagði Brown eftir leik. Líkt og áður þá eru menn að passa sig að meiða sig ekki í Stjörnuleiknum og úr verður leikur þar sem mikið er skorað og lítil sem engin vörn spiluð. Here s the video: https://t.co/5RnU4gB7nr pic.twitter.com/n1J0zEW8v2— Rob Perez (@WorldWideWob) February 20, 2023 Brown getur nú farið að einbeita sér að því að komast aftur í úrslit NBA með Boston Celtics en liðið tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum á síðustu leiktíð. Boston er sem stendur í 1. sæti Austurdeildar með 42 sigra og 17 töp eftir 59 leiki.
Körfubolti NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Fleiri fréttir Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn