„Gaman að vera byrjaður að spila aftur og ég reyni að hjálpa liðinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. febrúar 2023 21:15 Tjörvi Þorgeirsson í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit í Powerade-bikarnum í handbolta. Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka var ánægður með að hafa unnið leikinn sem var langt frá því að vera fullkominn. „Munurinn lá í gæðunum þegar við nenntum að sýna þau. Við spiluðum ekki vel í 60 mínútur en gerðum nóg til að vinna leikinn,“ sagði Tjörvi Þorgeirsson eftir leik. Tjörvi var ekki sáttur með varnarleik Hauka og var staðan 17-16 í hálfleik. „Við vorum sjálfum okkur verstir varnarlega. Við vorum ekki að hjálpa næsta manni og þeir fóru oft í gegnum miðjuna og við vorum ekki að hjálpa markmönnunum okkar.“ Þegar liðin áttust við í Olís-deildinni unnu Haukar sex marka sigur á Ísafirði í átta tíu marka leik. Tjörva fannst þó ekki erfiðara að spila vörn gegn Herði frekar en öðrum liðum. „Það ætti ekki að vera erfiðara að spila vörn gegn þeim en mér finnst þér flinkir þrátt fyrir að vera í neðsta sæti deildarinnar.“ Tjörvi fór í aðgerð fyrir tímabilið og var lengi frá en er kominn aftur í búning til að reyna hjálpa liðinu. „Mér finnst þetta bara gaman og ég reyni bara að hjálpa liðinu,“ sagði Tjörvi Þorgeirsson að lokum. Haukar Powerade-bikarinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Aston Villa | Laugardagskvöld á Anfield „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira
„Munurinn lá í gæðunum þegar við nenntum að sýna þau. Við spiluðum ekki vel í 60 mínútur en gerðum nóg til að vinna leikinn,“ sagði Tjörvi Þorgeirsson eftir leik. Tjörvi var ekki sáttur með varnarleik Hauka og var staðan 17-16 í hálfleik. „Við vorum sjálfum okkur verstir varnarlega. Við vorum ekki að hjálpa næsta manni og þeir fóru oft í gegnum miðjuna og við vorum ekki að hjálpa markmönnunum okkar.“ Þegar liðin áttust við í Olís-deildinni unnu Haukar sex marka sigur á Ísafirði í átta tíu marka leik. Tjörva fannst þó ekki erfiðara að spila vörn gegn Herði frekar en öðrum liðum. „Það ætti ekki að vera erfiðara að spila vörn gegn þeim en mér finnst þér flinkir þrátt fyrir að vera í neðsta sæti deildarinnar.“ Tjörvi fór í aðgerð fyrir tímabilið og var lengi frá en er kominn aftur í búning til að reyna hjálpa liðinu. „Mér finnst þetta bara gaman og ég reyni bara að hjálpa liðinu,“ sagði Tjörvi Þorgeirsson að lokum.
Haukar Powerade-bikarinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Aston Villa | Laugardagskvöld á Anfield „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira