Réttarhöldin í Samherjamálinu hefjast í haust Máni Snær Þorláksson skrifar 14. febrúar 2023 14:06 Réttarhöldin yfir mönnunum tíu sem ákærðir eru í Samherjamálinu munu hefjast í haust. Vísir/Sigurjón Ákveðið var í morgun að réttarhöldin yfir mönnunum tíu sem ákærðir eru í Samherjamálinu í Namibíu munu hefjast þann 2. október næstkomandi. Gert er ráð fyrir að réttarhöldin standi yfir fram í júní árið 2024. Mennirnir tíu mættu í morgun fyrir dóm í Windhoek, höfuðborg Namibíu, þar sem dagsetning réttarhaldanna var sett. FISHROT TRIAL DATE ... The trial of the 10 men charged in the Fishrot fishing quotas fraud and corruption case is scheduled to start on 2 October. This was announced when the 10 made another pretrial appearance in the Windhoek High Court today. More in our next edition. pic.twitter.com/xNfFZSBntp— The Namibian (@TheNamibian) February 14, 2023 Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður Fishcor, Tamson 'Fitty' Hatuikulipi, tengdasonur Esau og frændi áðurnefnds James, og Ricardo Gustavo, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins Namgomar, munu allir fara fyrir dóm í október. Þeir eru sakaðir um að hafa þegið mútur frá félögum tengdum Samherja, í skiptum fyrir aðgang að fiskimiðum Namibíu. Auk þeirra eru Pius Mwatelulo, starfsmaður Hanganeni Investment Holdings, Mike Nghipunya, fyrrverandi forstjóri Fishcor, Phillipus Mwapopi, fyrrverandi lögreglumaður, og Nigel van Wyk, starfsmaður hjá fyrrverandi dómsmálaráðherra og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og Otneel Shuudifonya einnig ákærðir. Þrír Íslendingar voru ákærðir í málinu, þeir Ingvar Júlíusson, Egill Helga Árnason og Aðalsteinn Helgason. Samkvæmt Heimildinni vildi ríkissaksóknari Namibíu að þeir færu allir fyrir dóm í sama máli. Namibísk lög gera þó ekki ráð fyrir því að menn sé ákærðir og dæmdir í málum séu þeir fjarverandi. Því varð ekkert úr þeim ákærum. Íslendingarnir þrír eru þó allir til rannsóknar hér á landi. Samherjaskjölin Namibía Sjávarútvegur Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Mennirnir tíu mættu í morgun fyrir dóm í Windhoek, höfuðborg Namibíu, þar sem dagsetning réttarhaldanna var sett. FISHROT TRIAL DATE ... The trial of the 10 men charged in the Fishrot fishing quotas fraud and corruption case is scheduled to start on 2 October. This was announced when the 10 made another pretrial appearance in the Windhoek High Court today. More in our next edition. pic.twitter.com/xNfFZSBntp— The Namibian (@TheNamibian) February 14, 2023 Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður Fishcor, Tamson 'Fitty' Hatuikulipi, tengdasonur Esau og frændi áðurnefnds James, og Ricardo Gustavo, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins Namgomar, munu allir fara fyrir dóm í október. Þeir eru sakaðir um að hafa þegið mútur frá félögum tengdum Samherja, í skiptum fyrir aðgang að fiskimiðum Namibíu. Auk þeirra eru Pius Mwatelulo, starfsmaður Hanganeni Investment Holdings, Mike Nghipunya, fyrrverandi forstjóri Fishcor, Phillipus Mwapopi, fyrrverandi lögreglumaður, og Nigel van Wyk, starfsmaður hjá fyrrverandi dómsmálaráðherra og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og Otneel Shuudifonya einnig ákærðir. Þrír Íslendingar voru ákærðir í málinu, þeir Ingvar Júlíusson, Egill Helga Árnason og Aðalsteinn Helgason. Samkvæmt Heimildinni vildi ríkissaksóknari Namibíu að þeir færu allir fyrir dóm í sama máli. Namibísk lög gera þó ekki ráð fyrir því að menn sé ákærðir og dæmdir í málum séu þeir fjarverandi. Því varð ekkert úr þeim ákærum. Íslendingarnir þrír eru þó allir til rannsóknar hér á landi.
Samherjaskjölin Namibía Sjávarútvegur Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira