Réttarhöldin í Samherjamálinu hefjast í haust Máni Snær Þorláksson skrifar 14. febrúar 2023 14:06 Réttarhöldin yfir mönnunum tíu sem ákærðir eru í Samherjamálinu munu hefjast í haust. Vísir/Sigurjón Ákveðið var í morgun að réttarhöldin yfir mönnunum tíu sem ákærðir eru í Samherjamálinu í Namibíu munu hefjast þann 2. október næstkomandi. Gert er ráð fyrir að réttarhöldin standi yfir fram í júní árið 2024. Mennirnir tíu mættu í morgun fyrir dóm í Windhoek, höfuðborg Namibíu, þar sem dagsetning réttarhaldanna var sett. FISHROT TRIAL DATE ... The trial of the 10 men charged in the Fishrot fishing quotas fraud and corruption case is scheduled to start on 2 October. This was announced when the 10 made another pretrial appearance in the Windhoek High Court today. More in our next edition. pic.twitter.com/xNfFZSBntp— The Namibian (@TheNamibian) February 14, 2023 Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður Fishcor, Tamson 'Fitty' Hatuikulipi, tengdasonur Esau og frændi áðurnefnds James, og Ricardo Gustavo, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins Namgomar, munu allir fara fyrir dóm í október. Þeir eru sakaðir um að hafa þegið mútur frá félögum tengdum Samherja, í skiptum fyrir aðgang að fiskimiðum Namibíu. Auk þeirra eru Pius Mwatelulo, starfsmaður Hanganeni Investment Holdings, Mike Nghipunya, fyrrverandi forstjóri Fishcor, Phillipus Mwapopi, fyrrverandi lögreglumaður, og Nigel van Wyk, starfsmaður hjá fyrrverandi dómsmálaráðherra og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og Otneel Shuudifonya einnig ákærðir. Þrír Íslendingar voru ákærðir í málinu, þeir Ingvar Júlíusson, Egill Helga Árnason og Aðalsteinn Helgason. Samkvæmt Heimildinni vildi ríkissaksóknari Namibíu að þeir færu allir fyrir dóm í sama máli. Namibísk lög gera þó ekki ráð fyrir því að menn sé ákærðir og dæmdir í málum séu þeir fjarverandi. Því varð ekkert úr þeim ákærum. Íslendingarnir þrír eru þó allir til rannsóknar hér á landi. Samherjaskjölin Namibía Sjávarútvegur Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Mennirnir tíu mættu í morgun fyrir dóm í Windhoek, höfuðborg Namibíu, þar sem dagsetning réttarhaldanna var sett. FISHROT TRIAL DATE ... The trial of the 10 men charged in the Fishrot fishing quotas fraud and corruption case is scheduled to start on 2 October. This was announced when the 10 made another pretrial appearance in the Windhoek High Court today. More in our next edition. pic.twitter.com/xNfFZSBntp— The Namibian (@TheNamibian) February 14, 2023 Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður Fishcor, Tamson 'Fitty' Hatuikulipi, tengdasonur Esau og frændi áðurnefnds James, og Ricardo Gustavo, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins Namgomar, munu allir fara fyrir dóm í október. Þeir eru sakaðir um að hafa þegið mútur frá félögum tengdum Samherja, í skiptum fyrir aðgang að fiskimiðum Namibíu. Auk þeirra eru Pius Mwatelulo, starfsmaður Hanganeni Investment Holdings, Mike Nghipunya, fyrrverandi forstjóri Fishcor, Phillipus Mwapopi, fyrrverandi lögreglumaður, og Nigel van Wyk, starfsmaður hjá fyrrverandi dómsmálaráðherra og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og Otneel Shuudifonya einnig ákærðir. Þrír Íslendingar voru ákærðir í málinu, þeir Ingvar Júlíusson, Egill Helga Árnason og Aðalsteinn Helgason. Samkvæmt Heimildinni vildi ríkissaksóknari Namibíu að þeir færu allir fyrir dóm í sama máli. Namibísk lög gera þó ekki ráð fyrir því að menn sé ákærðir og dæmdir í málum séu þeir fjarverandi. Því varð ekkert úr þeim ákærum. Íslendingarnir þrír eru þó allir til rannsóknar hér á landi.
Samherjaskjölin Namibía Sjávarútvegur Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira