Átta ára drengur talinn hafa látist eftir að hafa fengið raflost Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. febrúar 2023 10:07 Cairo var í fríi með fjölskyldunni þegar hann lést. GoFundMe Átta ára gamall ástralskur drengur er talinn hafa látist eftir að hafa fengið raflost á meðan hann var í fríi með fjölskyldunni sinni á Fídji. Drengurinn fannst meðvitundarlaus í blómabeði á hótelinu og var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í kjölfarið. Drengurinn, sem heitir Cairo Winitana, var í fríi með fjölskyldunni á Club Wyndham Denerau Island hótelinu á vesturströnd stærstu eyju Fídji. Fjölskyldan er búsett í Sydney í Ástralíu en frá Nýja-Sjálandi. Hann fannst meðvitundarlaus í hótelgarðinum síðastliðinn fimmtudag og var í kjölfarið úrskurðaður látinn eftir að skyndihjálp bar engan árangur. „Fyrstu vísbendingar benda til að drengurinn hafi fengið raflost en það verður þó að staðfesta eftir að réttarkrufningu er lokið,“ segir í yfirlýsingu frá lögreglunni á Fídji. Móðir Cairo, Amber de Thierry, skrifar í færslu á Facebook að fjölskyldan þurfi nú að glíma við þann hrylling að flytja Cairo aftur til Ástralíu. „Ég elskaði þig kæri sonur frá augnablikinu sem ég komst að því að ég bæri þig undir belti. Ég mun elska þig það sem eftir er,“ skrifar de Thierry í færslunni samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Talsmaður hótelsins hefur lýst því yfir að Cairo hafi látst af slysförum og að hótelið muni sýna lögreglu fullan samstarfsvilja. Þá sé hótelið sjálft með það til rannsóknar hvernig slysið bar að. Fídji Ástralía Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Segja dularfullt andlát átta ára barns hræðilegt slys Átta ára gamalt barn búsett í Sydney í Ástralíu lést á Fídjí á fimmtudag í kjölfar þess að það fannst meðvitundarlaust í gróðurbeði í hótelgarði. Lögregla segir að um sé að ræða hræðilegt slys. 13. febrúar 2023 10:18 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Sjá meira
Drengurinn, sem heitir Cairo Winitana, var í fríi með fjölskyldunni á Club Wyndham Denerau Island hótelinu á vesturströnd stærstu eyju Fídji. Fjölskyldan er búsett í Sydney í Ástralíu en frá Nýja-Sjálandi. Hann fannst meðvitundarlaus í hótelgarðinum síðastliðinn fimmtudag og var í kjölfarið úrskurðaður látinn eftir að skyndihjálp bar engan árangur. „Fyrstu vísbendingar benda til að drengurinn hafi fengið raflost en það verður þó að staðfesta eftir að réttarkrufningu er lokið,“ segir í yfirlýsingu frá lögreglunni á Fídji. Móðir Cairo, Amber de Thierry, skrifar í færslu á Facebook að fjölskyldan þurfi nú að glíma við þann hrylling að flytja Cairo aftur til Ástralíu. „Ég elskaði þig kæri sonur frá augnablikinu sem ég komst að því að ég bæri þig undir belti. Ég mun elska þig það sem eftir er,“ skrifar de Thierry í færslunni samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Talsmaður hótelsins hefur lýst því yfir að Cairo hafi látst af slysförum og að hótelið muni sýna lögreglu fullan samstarfsvilja. Þá sé hótelið sjálft með það til rannsóknar hvernig slysið bar að.
Fídji Ástralía Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Segja dularfullt andlát átta ára barns hræðilegt slys Átta ára gamalt barn búsett í Sydney í Ástralíu lést á Fídjí á fimmtudag í kjölfar þess að það fannst meðvitundarlaust í gróðurbeði í hótelgarði. Lögregla segir að um sé að ræða hræðilegt slys. 13. febrúar 2023 10:18 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Sjá meira
Segja dularfullt andlát átta ára barns hræðilegt slys Átta ára gamalt barn búsett í Sydney í Ástralíu lést á Fídjí á fimmtudag í kjölfar þess að það fannst meðvitundarlaust í gróðurbeði í hótelgarði. Lögregla segir að um sé að ræða hræðilegt slys. 13. febrúar 2023 10:18