Þrjú mörk Bjarka þegar Veszprem tapaði heima gegn GOG Smári Jökull Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 19:29 Bjarki Már var besti maður Íslands í kvöld. Vísir/Vilhelm Dönsku meistararnir í GOG gerðu sér lítið fyrir og lögðu Veszprem, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Fyrir leikinn í kvöld var Veszprem í öðru sæti A-riðils með sextán stig eftir tíu umferðir og hafði aðeins tapað einum leik í riðlakeppninni, á útivelli gegn króatíska liðinu Zagreb. GOG var hins vegar í fimmta sæti með níu stig. Dönsku gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti. Þeir komust í 4-0 en Veszprem var búið að jafna metin í 8-8 áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. Mikið var skorað í fyrri hálfleik en staðan að honum loknum var 21-20 heimamönnum í vil. Fljótlega í síðari hálfleik náði GOG yfirhöndinni á ný. Í stöðunni 24-24 skoruðu þeir fjögur mörk í röð og náðu ágætu forskoti. Veszprem jafnaði á ný þegar tíu mínútur voru eftir og lokamínúturnar voru æsispennandi. GOG #handball https://t.co/92K4DnpHE0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 8, 2023 Manuel Strlek jafnaði í 36-36 fyrir Veszprem þegar rúmar tvær mínútur voru eftir en Emil Madsen kom GOG yfir á ný. Það reyndist sigurmarkið. Kentin Mahe átti skot sem fór forgörðum og Veszprem tókst ekki að jafna metin. Lokatölur 37-36 og GOG fagnaði frábærum sigri. Eins og áður segir skoraði Bjarki Már Elísson þrjú mörk fyrir Veszprem í kvöld. Petar Nenadic skoraði átta mörk fyrir heimamenn líkt og þeir Madsen og Jerry Tollbring fyrir GOG. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Sjá meira
Fyrir leikinn í kvöld var Veszprem í öðru sæti A-riðils með sextán stig eftir tíu umferðir og hafði aðeins tapað einum leik í riðlakeppninni, á útivelli gegn króatíska liðinu Zagreb. GOG var hins vegar í fimmta sæti með níu stig. Dönsku gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti. Þeir komust í 4-0 en Veszprem var búið að jafna metin í 8-8 áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. Mikið var skorað í fyrri hálfleik en staðan að honum loknum var 21-20 heimamönnum í vil. Fljótlega í síðari hálfleik náði GOG yfirhöndinni á ný. Í stöðunni 24-24 skoruðu þeir fjögur mörk í röð og náðu ágætu forskoti. Veszprem jafnaði á ný þegar tíu mínútur voru eftir og lokamínúturnar voru æsispennandi. GOG #handball https://t.co/92K4DnpHE0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 8, 2023 Manuel Strlek jafnaði í 36-36 fyrir Veszprem þegar rúmar tvær mínútur voru eftir en Emil Madsen kom GOG yfir á ný. Það reyndist sigurmarkið. Kentin Mahe átti skot sem fór forgörðum og Veszprem tókst ekki að jafna metin. Lokatölur 37-36 og GOG fagnaði frábærum sigri. Eins og áður segir skoraði Bjarki Már Elísson þrjú mörk fyrir Veszprem í kvöld. Petar Nenadic skoraði átta mörk fyrir heimamenn líkt og þeir Madsen og Jerry Tollbring fyrir GOG.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Sjá meira